Fréttablaðið - 16.10.2014, Side 66

Fréttablaðið - 16.10.2014, Side 66
16. október 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 54 Íslendingur í veislu hjá Chanel Tískuhúsið Chanel hélt upp á frumsýningu nýrrar Chanel no 5 auglýsingar á mánudag, en það er frægasta ilmvatn tískuhússins. Leikstjóri er Baz Luhrmann og með aðalhlutverkið fer fyrirsætan Gisele Bündchen og fetar þar meðal annars í fótspor Marilyn Monroe. Fjölda þekktra andlita úr tískuheiminum var boðið til kvöldverðarins, en það má segja að hin íslenska India Menuez hafi stolið senunni með óvenjulegri tösku. FJÓLUBLÁTT HÁR Söngkonan Lily Allen lét sig ekki vanta. FLOTT Í HVÍTU Ofurfyrirsætan Lily Aldridge var glæsileg. TÖFF TASKA hin íslenska India Menuez mætti með skemmtilega beyglutösku. GLÆSILEG Fyrirsætan Caroline de Maigret var töff í bronslitum jakka. SÆTUR KJÓLL Ofurfyrirsætan Karlie Kloss brosti breitt. AÐ SJÁLF- SÖGÐU Í CHANEL Julia Restoin Roitfeld, dóttir fyrrverandi ritstjóra franska vogue. LEIKSTJÓRINN OG LEIKKONAN Þau voru hress, leikstjórinn Baz Luhr- mann og fyrirsætan Gisele Bündchen. LITRÍKUR KJÓLL Poppy Delevingne, systir ofurfyrirsæt- unnar Cara Delev- ingne, mætti í síðum kjól. KÓNGURINN SJÁLFUR Karl Lager- feld var ekki að breyta út af vananum og mætti í svörtu og hvítu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.