Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.10.2014, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 18.10.2014, Qupperneq 53
@ @ Óskum eftir rafvirkjum Næg verkefni framundan Almennar raflagnir, þjónustusamningar við fyrirtæki og stofnanir, tölvu og ljósleiðaralagnir, töflusmíði á verkstæði. Spennandi störf sem henta bæði konum og körlum. Rafholt ehf. er framsækið fyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.Boðið er upp á mjög góða aðstöðu fyrir starfsmenn. Öflugt starfsmannafélag er starfrækt hjá fyrirtækinu. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til helgi@rafholt.is Starf yfirlæknis við endurhæfingardeild LR er laust til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og veitist það frá 1. desember 2014 til 5 ára í samræmi við stefnu Landspítala um ráðningu yfirmanna. Umsækjendur skulu hafa sérfræðiviðurkenningu í geðlækningum og víðtæka reynslu af meðhöndlun einstaklinga með geðrofssjúkdóma. Endurhæfing LR býður upp á sérhæfða meðferð og endur- hæfingu fyrir einstaklinga á aldrinum 18-25 ára með byrjandi geðrofssjúkdóm með snemmíhlutun í þróun geðsjúkdóms að markmiði. Helstu verkefni og ábyrgð » Yfirlæknirinn stýrir geðrofsteymi geðsviðs. » Áhersla er lögð á uppbyggingu og þróun snemmíhlutunar geðrofssjúkdóma. » Yfirlæknir ber ábyrgð á greiningu, meðferð og eftirfylgd þessa sjúklingahóps. » Hann vinnur í fjölfaglegu teymi og handleiðir meðal annars málastjóra. » Hann sér um fræðslu og kennslu til fagaðila, þjónustuþega og aðstandenda um geðrofssjúkdóma og mikilvægi snemmíhlutunar. » Yfirlæknirinn ber ábyrgð gagnvart framkvæmdastjóra geðsviðs. Hæfnikröfur » Stjórnunarreynsla, leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni skilyrði. » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Yfirgripsmikil þekking á hugmyndafræði um snemmíhlutun geðrofssjúkdóma skilyrði. » Reynsla af málastjórnun og geta til að handleiða málastjóra. » Reynsla af kennslu og vísindavinnu í faginu. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2014. » Starfshlutfall er 100%. » Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2 maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Maríu Einisdóttur, framkvæmdastjóra geðsviðs 34A við Hringbraut. » Allar umsóknir eru sendar til mats hjá stöðunefnd lækna hjá Landlæknisembættinu. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. » Fylla þarf út lágmarksupplýsingar á almenna umsókn og setja viðhengi, en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá vef Landlæknis. » Upplýsingar veita Sigríður Edda Hafberg, mannauðs- ráðgjafi, shafberg@landspitali.is, sími 543 4453 og Hallbera Stella Leifsdóttir, læknaritari, hallalei@landspitali.is, sími 543 4077. Yfirlæknir geðrofsteymis Laugaráss Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla- bankinn skal ennfremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við útlönd. Laust starf hjá Seðlabanka Íslands Sérfræðingur í reikningshaldi - tímabundið starf Nánari upplýsingar veitir Erla Guðmundsdóttir forstöðumaður reikningshalds. Sími 569-9600. Umsóknir gilda í sex mánuði. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2014. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing í tímabundið starf á fjárhagssvið bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Fjárhagur hefur umsjón með fjárhagsupplýsingum bankans og félögum í eigu hans. Starfsemi sviðsins skiptist í tvær einingar, reikningshald og bakvinnslu. Helstu verkefni og ábyrgð Hæfnikröfur Sérfræðingur í verðvísitölum Vísitöludeild Hagstofu Íslands sér um útreikning verðvísitalna, úrvinnslu útgjalda rannsóknar og alþjóðlegan verðsamanburð. Starfið felur í sér vinnu við mælingu og útreikning verðvísitalna og annarrar verðtölfræði. Þar má nefna vísitölu byggingar kostnaðar, vísitölu framleiðsluverðs og vísitölu neysluverðs. Starfið felur að auki í sér samskipti við gagnaveitendur, meðhöndlun stórra gagnasafna, þátttöku í þróun aðferða og framleiðsluferla og þjónustu við notendur. Viðfangsefnin eru fjölbreytt og fela í sér mikil samskipti við innlenda og erlenda aðila. Hæfniskröfur Háskólapróf í verkfræði, stærðfræði, hagfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi Þekking á vinnslu gagnagrunna (t.d. SQL/Access) er æskileg Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu Forritunarkunnátta er kostur Geta til að vinna sjálfstætt, skipulega og undir álagi Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk hennar er að vinna hlutlægar hagskýrslur, hafa forystu um sam hæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðun um. Umsóknarfrestur er til 3. nóvember 2014. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjara samningi fjármálaráðuneytis og hlut aðeigandi stéttar- félags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknar frestur rennur út. Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is Upplýsingar Helga Hauksdóttir [helga.hauksdottir@hagstofa.is] Borgartúni 21a · 105 Reykjavík Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099 www.hagstofa.is Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.