Fréttablaðið - 18.10.2014, Page 92

Fréttablaðið - 18.10.2014, Page 92
18. október 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 60 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR Sérfræðingar þér við hlið HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 18. OKTÓBER Tónleikar 17.00 Orgeltónleikar í Hafnarfjarðarkirkju. Mark Anderson leikur á bæði orgel kirkjunnar. 20.00 Leikararnir Kristjana Skúladóttir og Þór Breiðfjörð halda skemmtilega sýningu ásamt dóttur þeirra, píanóleikaranum Aðal- heiði Þorsteinsdóttur. Fer fram í Salnum í Kópavogi. 3.900 krónur inn. 21.00 Hilmar Jensson spilar í Mengi í kvöld. Ferskur spuni á rafmagnsgítar, góð hljóð og óhljóð í mátulegum hlutföllum. 21.00 Hin sígilda hljómsveit Þokkabót kemur fram á Café Rósenberg í kvöld. 22.00 Þriðji hluti tónleikaseríunnar Skriðið úr skelinni á Hansen Bar í Hafnarfirði. Svenni & Krissi, Fox Train Safari og Kvika troða upp. 22.00 Í kvöld munu Endless Dark, We Made God og Icarus halda magnaða tónleika- veislu á Gauknum. Miðaverð er 1.000 kr. Ekki missa af happy hour á milli 21 og 22. 22.00 Young Karin & Hermigervill koma saman til þess að gleðja og kæta lands- menn á Húrra 18. október. Kostar kr. 1.000 inn. Young Karin byrjar, svo tekur við Hermigervill við og kvöldið klárast svo með DJ setti frá Benna B-Ruff og Loga Pedro. 22.00 Í tilefni áttundu LP-plötu Todmobile leggur hljómleikasveitin land undir fót með viðkomu á Græna Hattinum sem er uppá- haldstónleikastaður Todmobile. Öll bestu lögin eins og Pöddulagið, Brúðkaupslagið, Spiladós, Stelpurokk og Eldlagið í bland við nýju smellina eins og Úlfur, Gleymér ei og Hér og nú. 3500 krónur inn. 23.00 Mannakorn fagnar 40 ára starfsaf- mæli sínu í ár. Því er blásið til sannkallaðrar veislu tóna og texta í Menningarhúsinu Hofi í kvöld. Gömlu félagarnir með þá Magga og Pálma í fararbroddi, ásamt Ellen Kristjánsdóttur og einvala liði hljómlistarmanna sér við hlið munu renna í alla helstu smellina í bland við ýmsa gullmola frá löngum og farsælum ferli. 7.990 krónur inn. 23.00 Ingvar Grétarsson og félagar leika og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8 í kvöld. Aðgangur er ókeypis. Leiklist 14.00 Tjarnarbíó kynnir nýtt íslenskt leikverk í uppsetningu leikhópsins 10 fingur, Lífið, eftir sömu listamenn og gerðu leiksýninguna Skrímslið litla systir mín. Charlotte Böving og Helga Arnalds eru listrænir stjórnendur. Margrét Kristín Blöndal semur tónlist. How to become Icelandic in 60 min, sýning á ensku flutt af Bjarna Hauki Þórssyni. Fer fram í Kaldalóni í Hörpu og kostar 4.200 krónur inn. Umræður 14.00 Skúli Pálsson heldur heimspeki- kaffihús, Skipulag eða glundroði, á Veitingahúsinu Horninu í dag. Hvort er heimurinn skipuleg heild eða óútreiknanlegur glundroði? Hvernig sér maður muninn? Hvernig gengur þér að skipuleggja líf þitt? Uppákomur 13.30 Langar þig að vera í tónlistarmynd- bandi? In The Company Of Men mun taka upp tónlistarmyndband við lagið „Lost In Black“ í dag. Mætið upp úr kl. 13.00 á Hverfisgötu 42 til að taka upp massívt þakpartí. Verið tilbúin að dansa, rokka og hreyfa ykkur mikið. Pizzur í boði. Uppistand 22.00 Rökkvi Vésteinsson skemmtir lýðnum á Fjalakettinum í kvöld en galdramaðurinn og grínistinn Jón Víðis kemur fram eftir á. Fer fram á ensku. Leiðsögn 11.00 Í tilefni af Lestrarhátíð í Reykjavík mun Guttormur Þorsteinsson, bókavörður í Kringlusafni, leiða bókmenntagöngur um Kringluna í dag. Rölt verður um Kringluna og lesið upp úr skáldsögum, örsögum og ljóðum sem tengjast verslunarmiðstöðinni. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. Fyrirlestrar 13.30 Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Lof og last um Ísland og Íslendinga á átj- ándu og nítjándu öld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 19. OKTÓBER Tónleikar 13.15 Jazz í hádeginu í Gerðubergi í dag. 16.00 Á sunnudag verða flutt þekkt dægurlög sem urðu vinsæl í flutningi Öddu Örnólfs og fleiri í Salnum í Kópavogi. Söngvarar eru Einar Clausen tenór og Ragnhildur Þórhallsdóttir sópran, dóttir Öddu. Hljómsveit skipa þau Lilja Egg- ertsdóttir á píanó og klukkuspil, Grímur Helgason á klarinett, Guðbjörg Sigurjóns- dóttir á harmonikku og Þórður Högnason á kontrabassa. Lögin eru úr ýmsum áttum og má þá nefna lög eins Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, Manstu gamla daga, Í Hallormsstaðaskógi, Indæl er æsku- tíð (Bjössi á mjólkurbílnum) og fleiri góðar perlur. Miðaverð er 3.500 eða 3.100 kr. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8 á sunnudag. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Bjarni Ara syngur Elvis í Háskólabíói. Miðaverð frá 6.900 krónum. 20.00 Baritónninn Jóhann Kristinsson spilar fræg íslensk lög ásamt lögum eftir Schubert, Schumann og Strauss, og aríur eftir Wagner og Leoncavallo í Hörpunni í kvöld. 20.00 Sveppi og Villi halda risatónleika sína í Háskólabíói í kvöld. 21.00 Lowercase nights kynnir raftón- listarmanninn O|S|E| eða Sindra Geirsson. Þekktur fyrir tilraunakennda takta og drunuhljóð. Listasmiðja 10.00 Opin smiðja fyrir börn í tengslum við sýninguna A posteriori: Hús, högg- mynd sem nú stendur yfir í Ásmundar- safni. Umsjón með listsmiðjunni hefur Emma Lindahl myndlistarmaður og list- greinakennari. Hús og skúlptúr, leikur með efni er opin smiðja fyrir 7 ára og eldri börn. Þátttakendum smiðjunnar er boðið að vinna í fjölbreytt efni og verkefnið er að búa til módel sem gæti verið hús og skúlptúr í einni heild. Börn yngri en 7 ára í umsjón forráðamanna eða eldri systkina eru velkomin, en þátttakendur þurfa að skrá sig fyrirfram á listasafn@reykjavik.is. Kvikmyndir 21.00 Þynnkubíó Priksins fer fram í kvöld. Uppákomur 13.00 Fjölskyldunefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands stendur fyrir Fjölskyldu- deginum mikla í samstarfi við Lands- bankann á Háskólatorgi. Pollapönk mun skemmta börnum og fullorðnum. Einnig verður boðið upp á margvíslegar uppá- komur eins og Sprengjugengið og lítið útibú Bangsaspítala. Hoppukastali fyrir börnin. Tónlist 21.00 Trúbadorinn Danni treður upp á English Pub í kvöld. 22.00 DJ Kristinn Pálsson spilar á Kaffi- barnum í kvöld. Leiðsögn 15.00 Á sunnudag tekur Ívar Valgarðs- son myndlistarmaður þátt í leiðsögn og ræðir við gesti um verk sín á sýningunni Rás, sem nú stendur yfir í Hafnarborg en sýningunni lýkur nú um helgina. Samkomur 14.00 Félagsvist í Breiðfirðingabúð á sunnudag. Allir velkomnir. 19.00 Spilað verður bridge í Breiðfirðinga- búð á sunnudag. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.