Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.03.2015, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 11.03.2015, Qupperneq 5
„Í Landsbankanum höfum við lagt mikla áherslu á jafnréttismál á undanförnum árum. Gullmerki PwC er mikilvæg staðfesting á stöðu jafnréttismála í bankanum og hvatning til að viðhalda þeirri stöðu til framtíðar. Við teljum að jafnrétti efli bankann og styrki stöðu hans í samkeppni um góða starfsmenn.“ Steinþór Pálsson bankastjóri. Landsbankinn greiðir konum og körlum sömu laun Landsbankinn er fyrstur banka á Íslandi til að hljóta gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC og er jafnframt stærsta fyrirtækið sem hefur undirgengist og staðist þá úttekt. Gullmerki jafnlaunavottunar veitist fyrirtækjum þar sem launamunur kynja er innan við 3,5% og staðfestir viður- kenningin því að launamunur kynja hjá Landsbankanum sé innan þeirra marka. Landsbankinn hefur sett sér skýra jafnréttisstefnu, m.a. varðandi kynjahlutföll í lykilstöðum og laun starfsmanna. Starfsmenn Landsbankans telja yfir 1.100 í starfsstöðvum bankans um land allt. Fjöldi starfsmanna Konur eru í ríflegum meirihluta meðal starfsmanna bankans eða 61%. Kynjahlutfall Gullmerki PwC staðfestir að launamunur hjá Landsbankanum er innan við 3,5%. Jafnlaunaúttekt PwC Í Jafnlaunaúttekt PwC er gerð grein fyrir mun á grunnlaunum, föstum launum og heildarlaunum eir kyni, þar sem tekið er mið af aldri, starfsaldri, menntun, starfaflokki, stöðu í skipuriti og vinnustundum. Rúmlega 1.100 manns starfa hjá Landsbankanum, þar af eru 39% karlar og 61% konur. Landsbankinn hefur á undanförnum árum lagt töluverða áherslu á jafn- réttismál. Árið 2010 setti bankinn sér það markmið að hlutur hvors kyns um sig í forystusveit bankans skyldi ekki vera undir 40%. Í framkvæmdastjórn bankans eru órar konur og órir karlar að meðtöldum bankastjóra og bankinn uppfyllir einnig kröfur um jafnan hlut kvenna og karla í bankaráði. Í jafnréttisstefnu bankans kemur meðal annars fram að í Landsbankanum séu karlar og konur metin á eigin forsendum, hafi jafna möguleika og njóti sömu réttinda í starfi og til starfsframa. Í stefnunni kemur einnig fram að Landsbankinn stefni að jöfnu hlutfalli kynja meðal starfsmanna, að störf flokkist ekki sem karla- eða kvennastörf og að konum og körlum skuli greidd sömu laun fyrir jafn verðmæt störf. Karlar 39% 61% Konur 1.100 landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn 1 0 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :3 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 1 7 -2 6 1 8 1 4 1 7 -2 4 D C 1 4 1 7 -2 3 A 0 1 4 1 7 -2 2 6 4 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.