Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagurínn 16. desember BÍLL TIL SÖLU MMC Galant GL. 1800, árgerð 1989. Ekinn 94.000 km., 5 gíra, 4ra dyra, samlæsing, diska- bremsur framan og aftan, splunkuný vetrar- dekk + sumardekk. Ný sprautaður og allur yfir- farinn. Skoðaður 1994. Verð kr. 770.000,- Mjög góð kjör, Skipti á ódýrari. ATH! Til sýnis og sölu hjá Bifreiðaverkstæði Vestmannaeyja Símar: 12782 - i 2958 Aukasýning á Kardimommu- bænum Vegna vídeóupptöku og frábærrar aðsóknar á Kardimommubænum verður sérstök aukasýning n.k. sunnudag í Bæjarleikhúsinu kl. 14:00. Allir velkomnir, miðaverð fyrir alla er aðeins 500 kr. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir þá sem misstu af sýningum L.V. að sjá þetta klassíska leikrit. Leikfélag Vestmannaeyja SMA auglýsingar Til sölu Nintendo tölva til sölu með byssu og 3 leikjum. verð 600 kr. Upplýsingar f síma 13098. ibúð til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu í Áshamri 67. Laus 1. janúar. Leigist á 25.000 kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 13058 og 11506. Óskast keypt Óska eftir að kaupa ódýrt sjónvarp og jafnvel vídeó, eldhúsborð ca. 120x80 sm., eldhússtóla og hillur í barnaherbergi. Upplýsingar í síma 12417 (Sandra). Seðlaveski tapaðist Svart seðlaveski með skilríkjum og peningum tapaðist um síðustu helgi. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 13167. Til sölu Machintosh tölva m/hörðum diski og prentara. Á sama stað er til sölu Silver Cross barnavagn. Upplýsingar í síma 13362. Mikið úrval af leikföngum flnww . . ■ J n js ■ Geisladiska- standar, 2 stærðir • Myndbands- spólustandar (sjá til hliðar), 2 stærðir. Góð verð! Nytsamlegar jólagjafir o.fl. o.fl. Sport- og leikfanga- vöruverslunin DRÍFANDI 1 jT A |#u er verðið á öllum ZJv mi spólunumáKletti. ATH! Frí barnaspóla fylgir með hverri mynd! Allar nýjustu og bestu vídeó- myndirnar á markaðnum * KLETTUR - Sjoppa í alfaraleið Hamborgaratilboð Hamborgari + franskar. Verð aðeins 290 kr. Nætursala um helgar Munið nætursöluna öll föstudags- og laugardagskvöld. Kjörið tækifæri til að fá sér vídeó, gos, sam- lokur, pylsur, sælgæti eða snakk.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.