Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Blaðsíða 15
Fimmtudagurinn desember Þórarar athugið! Þórsgallarnir koma í dag. Við erum einnig meö til sölu trefla, húfur, sokka og margt fleira. Allt saman tilvalið til jólagjafa. Komið og kíkiö inn! íþróttafélagið Þór Jólaball Þórs Jólaball íþróttafélagsins Þórs verður haldið þriðjudaginn 28. desem- ber n.k. í Þórsheimilinu kl. 16:00. Allir krakkar velkomnir. Jólasveinarnir koma í heimsókn og allir fá eitthvað gott. íþróttafélagið Þór. SMA auglýsingar Bíll til sölu Dodge 600 SE meðö öllu, árgerð '88. Vel með farinn, gott eintak. Verðhugmynd: 700 þús. kr. Upplýsingar í síma 11812 eða á Bifreiðaverkstæði Vestmannaeyja í síma 12782. Hesturtil sölu Rauðblesóttur hestur til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 11141 eða 91-671671 (Dísa). Bíll til sölu Til sölu Ford Bronco árgerð '71. Upphækkaður með jeppaskoðun, ný skoðaður. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 12782. Bíll til sölu Daihatsu Couve árgerð '89 til sölu, 5 dyra sjálfskiptur og mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 11495. Óskast keypt Óska eftir að kaupa ódýrar hillur og lituð boró og stóla úr tré í barnaherbergi. Upplýsingar í síma 13133. Til leigu Stórt herbergi til leigu í Reykjavík. Aðgangur að eldhúsi og baói fylgir. Leiga kr. 14.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 12126. Til sölu Nýr þráólaus sími til sölu. Upplýsingar í síma 13459. ATH! Smáauglýsingar í Fréttum kosta aðeins 500 kr. Ágætu bæjarbúar! Okkar bestu þakkir til allra er studdu okkur við kaffi-sölu og basar félagsins 1. des. sl. Sérstakar þakkir viljum vió færa Betelsöfnuðinum er lánaði okkur hús sitt. Einnig viljum við þakka góðar undirtektir við jólakortunum okkar eins og á undanförnum árum. Jólakortin eru til sölu í nokkrum verslunum, það eru Eyjakjör, Kráin, Klettur, KF.V. v/Goóahraun, Skóverslun Axel Ó og Bókabúóin. Við viljum minna á að allur ágóði rennur í Sjúkrahússjóð félagsins. Kvenfélagið Líkn Ársfagnaður JÖTUNS Sjómannafélagið Jötunn heldur ársfagnað sinn 29. desember n.k. í Alþýöuhúsinu kl. 19:30. DAGSKRÁ: 1. Fordrykkur. 2. Borðhald. 3. Skemmtiatriði. 4. Dansleikur til kl. 03:00. Hálft í hvoru sér um stuðið. Miðapantanir í síma 12700. Félagið býður upp á greiðslukortaþjónustu meö gjalddaga 2. apríl 1994. Stjórnin Kvenfélags- konur athugið! Vegna lélegrar þátttöku hefur verið ákveóið að fella nióur jólafundinn sem haldaátti 16. des. Kvenfélag Landakirkju Jólablað Fylkis Jóla-Fylki verður dreift í öll hús í Eyjum um hel- gina, 17.-18. des. n.k. án endurgjalds. Ef fólk þarf fleira en eitt eintak er hægt aó fá blaðið keypt hjá útburðarfólki eða í Eyjaprent, Strandvegi 47, meðan birgðir endast. Verð kr. 100,- Ritnefnd r i i BlNGO ÍÞOR l kvöld SHElMlUNU (FIMMTUD .) KL. 2,0*.30 ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR Margt góðra vinninga sem GÆTU NÝST VEL TIL JÓLA- GJAFA. GOTT TÆKIFÆRI FYRIR FJÖLSKYLDUNA AÐ FARA ÚT SAMAN. GÓÐA SKEMMTUN. VlÐ VILJUM ÞAKKA ÖLLUM SEM KOMIÐ HAFA Á BINGÓ SÍÐASTLIÐIÐ ÁR OG EINNIG ÞEIM SEM HAFA STUTTOKKUR. ATH! BlNGÓSPJ ALDIÐ KOSTAR 350 KR. 1 I I I I I I I I I I I J

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.