Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Blaðsíða 10
Jlafídí<Ma^tétíí/L Útgefandi: Handknattleiksráð ÍBV, í samvinnu við Fréttir. Ábyrgðarmaður: Grímur Gíslason. Augl: Ævar Þórisson. Prentun: Eyjaprent hf. Strandvegi 4 7. Verkfræði- og tölvuþjónusta Sími 11122- Fax 11565 Opið alla virka daga kl. 8-17. Erum á 3. hæð í Hvíta húsinu. Friðarhöfn Sími11445 Kaffi og meðlæti - ís - Pylsur- Heitar og kaldar samlokur- Hamborgarar - Franskar - Langlokur - Bæjarins mesta úrval af sælgæti - Bensín og olíuvörur- Verið velkomin Friöarhöfn Sími11445 Fiskseljendur Fiskkaupendur Seljum fisk alla virka daga. Höfum kaupendur um allt land og erum tengdir íslandsmarkaði. Útvegum alla þjónustu. FISKMARKADUH VESTUANNAEYJA HF. Símar 13220 & 13221 Farsími 985-36820 Telefax 98-13222 Rútuferðir GM Skoðunarfcrðir, Iþróttahópferðir Afnuelis- og Grillferðir Odýr og góð þjónusta Gísli Magmisson Brekastíg 11 Sítni 11909 Pústkerfin færðu hjá okkur. ísetning á staónum Bílavörubú6in FJÖDRIN SKEIFAN 2 KRAIN Sími11910 Allt í svanginn! KLEIFARHF. FLUGFELAG VALS ANDERSEN Sími13255 Heimasími 13254 Farsími 985-22643 Símboði 984-50543 SÆHAMARHF. GULLSMIÐUR Steingrímur Benediktsson Vestmannabraut 33 Sími H922HS: 12383 Vildi frekar vinna titil með ÍBV - segir Helgi Bragason, hornamaður, sem í fyrra lék með Víkingi Helgi Bragason, hornamaður ÍBV liðsins, gekk til liðs við ÍBV að nýju fyrir kcppnistímabilið. Helgi spilaði með IBV liðinu áður en þegar hann hól' nám í lögfræði í Háskóla íslands skipti hann yfir í Víking og hefur spilað með þeim tvö síðustu tímahil. Helgi, sem er mikill baráttujaxl, cr einn af leik- reyndari mönnum liðsins. Hans staða er í vinstra horninu en í vetur hefur hann mcira og minna leikið í hægra horninu og hefur átt ágætis leiki. Helgi segist auðvitað ekki vera sáttur vió stöðu liðsins í deildinni því þaó búi meira í liðinu en stigin segja til um. “Klúörið hjá okkur varað tapa l'yrir Þór og KR en það eru lið sem við eigum að vinna ef við spilum af eðlilegri getu. Flestir aðrir leikir en þessir tvcir hal'a verið þokkalegir hjá okkur að undanskildum Víkings- leiknum sem varafspymu slakur. Við höfum vcriö frckar óheppnir og tapað leikjum scm viö gátuni allt cins unnið cins og til dæmis ÍR leikurinn og lcikurinn gcgn Selfyssingunum,” sagði Hclgi. ‘i>að cr því Ijóst að við veröum í strögli í dcildinni það sem cl'tir cr vctrar en cg hcf trú á að viö cigum cftir að l'eta okkur citthvað upp tölluna því við ætlum okkur ekki aó sitja í þessu fallsæti út mótið. Aftur á móti þá er staðan í Bikarkeppninni jákvæðari og er það nokkurs konar kandís fyrir okkur. Við eru komnir lcngra þar en nokkur þorói að vona í upphafi og verða mcnn ekki bara að setja markið hátt og stefna á toppinn þar. Við höfum þar allt að vinna.” Hclgi segir að tilraunin sem gcrð hefur verið í vctur mcð að vera mcð lcikmenn í Reykjavík sem æfa þar og koma svo til liðs við ÍBV liðið í lcikjum hafi að mörgu leiti tckist ágætlega þó svo að auðvitað sc talsvert crfitt aö framkvæma hóp- íþrótt á þennan hátt. Hann segist þó tclja möguleika á að hægt verði að hai'a þctta mcð þcssu sniði áfram cf citthvað af lcikmönnum verður í Reykjavík. “Þctta cr þó alltaf cin- hvcrjum vandkvæðum bundið og fittar ckki alltaf saman. Við höfum Valdimar Sveinsson VE 22 Helgi i góðu færi. æft mcð Fram í vetur og oft hefur þctta verið rólegt hjá okkur. Leikjaprógrammið í annarri deildinni er öóru vísi en hjá okkur og áherslan í æfíngunum mióasi við það þannig að oft hefur þetta verið rólegt hjá okkur. Við getum tekið dæmi um hvemig þetta hcfur stundum verið í vetur. Við höfum átt leik á miðvikudegi. Framaramir hafa svo leikið æfinga- leik á fimmtudegi og þá er náttúrulega engin æfing. I>að er síðan frí hjá þcim á föstudeginum því lcikur í deildinni er á laugardegi og svo er frí hjá þeim á æfingu daginn cftir lcik þannig að næsta æfing hjá okkur cr ekki fyrr en á mánudegi, þannig að þama hafa komið fimm daga hlé. Þctta hefur náttúrulcga ekki alltaf vcrið svona en það hcfur komið fyrir. Til þcss aó vega þctta upp hel' cg rcynt að æfa á milli. Ég fer í þrek, lyfti og rcyni að gera mitt besta til að slaka ekki á. Síðan höfum við stund- um komið um helgar og æft heima mcð strákunum og það er auóvitað það scm mestu skilar. Jákvæði punkturinn við þetta fyrir þá scm cru í námi er aftur á móti sá að mciri tími gefst til námsins heldur cn þcgar verið er að æfa með fyrstu dciidar liói í Reykjavík. Fyrir þá sem cru í crfiðu námi þá er æfingapró- gram eins og var hjá Víkingunum of stíft og tekur tíma frá náminu. Helgi er ekkert hræddur vió Vals- lcikinn á föstudag. Það cr góður andi í hópnum og með góðri samvinnu og baráttu getum við náð góðum úr- slitum. Líkumar eru óneitanlega Vals mcgin fyrir leik en það er engin pressa á okkur og við höfum allt að vinna. Við áttum möguleika á sigri í leiknum gcgn FH á sunnudaginn og af hvcrju ættum við því ekki að geta unnið Valsmenn á heimavelli okkar?” Helgi segir að sér hafi líkað vel í Vjking meðan hann spilaði þar. “Aður en ég fór hélt ég að hvergi væri jafn góður andi og í ÍBV liðinu en ég lenti í góðum hóp hjá Víkingunum og það var fínn andi þar og virkilega gaman að þessu þar. Það er að vísu talsvert öðruvísi batterí þar en hjá okkur í Eyjum. Það eru nokkrir stórir og finir kallar í kringum þetta hjá Reykjavíkurliðunum en í Eyjum eru þetta bara hinir og þessir og allir eiga liðið. Ekki bara cinhverjir nokkrir. I Eyjum þckkjast líka allir og ef vel gekk þá vorum við hctjur. í Reykjavík er þetta öðruvísi og leik- menn eru ekki í svona nánu sambandi við stuðningsmennina. I Eyjum þekkir maður alla sem koma á leikina nema kannski 10 til 15 manns. I Reykjavík þekkir maður kannski 10 til 15 í húsinu en kannast ekki viö restina, þannig að stemmningin á lcikjunum er ekkert lík. Svo er það alveg dásamlegt að heyra öskrin í kerlingunum á áhorfendabekkjunum heima. Svona kerlingar fyrirfinnast ckki í bænum og það er kostur IBV liðsins hvað það á marga góða og trygga stuðnings- nienn.” Þó Helga hafi líkað vistin hjá Víkingunum vel þá er hann ekki í vafa um með hvoru liðinu, IBV eða Víking hann vilji frekar ná að vinna titil með. “Þegar vel gengur er hvergi skemmtilegra að vera en í ÍBV og ég vildi mun frekar vinna titil með IBV en Víking. Það cr allt önnur stemmn- ing yfir svona hlutum í Eyjum en í Reykjavík. Með því að vinna titil með Víking myndi maður kannski stækka örlítið um stundarsakir og síðan væri það búið en heima í Eyjum yrði maður að þjóðhetju fyrir titilinn og það myndi seint gleymast,” sagði Helgi Bragason. AUGLÝSINGAR - SKILTAGERÐ SILKIPRENTUN SKEIFUNNI 3c - 108 REYKJAVlK S: 91-68 00 20 ÁGÚST ÁRMANN Umboðs- og heildverslun ÆljjL Maborg 24 • Sími 68 66 77

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.