Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 16.12.1993, Blaðsíða 11
Hætti í handboltanum um fertugt - Þórarinn Ingi Olafsson í léttu spjalli. Þórarinn Inga Ólafsson þekkja alir vegna sjómennskunnar. En mér finnst okkur, en sóknin cr góð. Og þetta er handboltaunnendur í Vestmanna- vömin greinilega ekki nógu góö þar ungt lið og þetta kemur allt saman. eyjum. Eins og þegar sagt er að Tina sem við fáum alltaf mörg mörk á Það má ekki örvænta. Þetta eru ungir Tumer sé amma rokksins, er Þórarinn Ingi „afi handboltans í Eyjum“. Hann er stýrimaður á Heimaey VE og var hann gripinn glóðvolgur áður en hann lagði af stað í síldartúr. - Hvenær byrjaðir þú að æfa hand- bolta? Eg var 11 ára þegar ég byrjaði að æfa með Víking og spilaði með þeim til 1967 í 1. deild. Þá kom ég til Eyja og æfði með Þór í Gagganum og spiluöum við í 3. deild. Einnig sá ég um þjálfun hjá Þór. Svona gekk þetta meó smá hléum en 1979 unnum við 3. deildina. Eg þjálfaði Þór í 2. deild og lentum við í 2. sæti og lékum úr- slitaleik um 1. deildarsæti en töpuðum. - Hvað hefur þú leikið marga landsleiki? Þeireru fjórir alls., - Hvað varstu gamall þegar þú hættir að spila? Ég hef sennilcga verið 38 ára. - Hvað finnst þér um gengi IBV liðsins? Ég hef nú 'ekki fylgst nóg með Þórs/iðið sem sigraði 3. deildina 1978: Efri röð f.v. Halli, Cunnar Ingi, Þórarinn Ingi, Böðvar, Andrés, Hannes, Þór, Guðmundur, Ásmundur, Formaðurinn Friðrik Már. Fremri röð f.v. Óskar Freyr, Raggi, Steinar, Sigmar og Herbert ísboltai^ Festingameistarar®qT © © 65 29 65 /w Endurskoóun Sig.Sietíínsson hf. Hjólbarða- stofan Sími11523 HAFNAREYRIHF. Miðstöðin sf. Allt til pípulagna Valdimar Sveinsson VE 22 Þórarinn i leik gegn sinum gömlu félögum í Víking. Þórarinn Ingi Ólafsson stýrimaður á Heimaey og fyrnverandi þjálfari Þórs og landsliðsstjarna i handbolta. strákar sem eru taugaveiklaðir fyrir leiki. - Gctur þú gefið góð ráð til þessara ungu stráka þcgar þeir eru aö undir- búa sig fyrir lciki? Þór Valtýs var nú alltaf mcð niður- gang fyrir leiki þannig að þctta er ekkcrt nýtt. En menn ciga aö hugsa um ficira en leikinn, dreil'a huganum og mæta síðan í leikinn og hafa gaman af. - Að lokum? Mcnn rnega aldrei gcfast upp. I>etta eru mjög efnilcgir strákar scm öðlast rcynslu mcð hverjum lcik. Dregið í Happ í Eyjum Dregiö var í .sniámiðahappdrætti liand- knattleiksráös IBV 3. desemher sl. Aðalvinningurinn er ferð til Ham- horgar og kom hann á miða númer 3014. Helgarferð fyrir tvo til Ueykja- víkur kom á miða nr. 3272. 3.-5. vinningur var matur fyrir tvo á Munin og komu þeir á miða númer 2394, 515 og 2057. 6. vinningur var matur fyrir tvo á Hertoganum og kom hann á ntiða númer 5.33. 7. vinningur var myndymálverk frá listam. V.V. og kom hann á miða núntcr 955. 8. vinningur vörur frá Eyjablónt: nr. 1405. 9. vinningur veitingar frá Cafe María: nr. 2328. 10. -11. vinningur klipping og strípur frá Ragga rakara: nr. 3462, 1261. 12.-13. vinningur framköllun og filma fráFOTO: nr. 114,3827. 14,-15. vinningur geisladiskur frá Eyjakaup: nr. 1620 og 3207. 16-25 vinningur pizzur frá Skútanunt: nr. 3724, .3596, 1403, 2786, 1523, 1167, 2694, 2023, 3175, 1625 (allar tölumar birtar án ábyrgðar). <BÍLf)LEIGf)N CAR-<PENTflL SER Nýbýlavegur 32 Kópavog\ s: 9145477 K.Þ.B. heildverslun Vesturhús 10-112 Reykjavík Sími 676322-Fax 671822 Kt. 090469-3719-Vsk.nr. 35012 Trésmíöaverkstæði Einars Birgis Einarssonar Sími12804 Alhliða trésmíðar, bað- og eldhúsinnréttingar. innihurðir. UMBOÐS- OG HEILDSVERSLUN Hópferöir Htertsem tr | |f\»< oj hmsrsemer. a, INGI ERLINGi Feröaþjónusta Vestmannaeyja Herjólfsgötu 4 Sími12922 Gistihúsið Heimir Þægileg herbergi með sjónvarpi og kæliskáp. Hótel Bræðraborg Sími11515 Móttaka ferðamanna í Vestmanna- eyjum - Rútuferðir - Bátsferðir - Gisting. w ÁGÚST ÁRMANN hf. JfC^ Umboðs- og heildverslunÆlJjL Sunlaborg 24 • Sími 68 66 Slippfélagið Málningaverksmiðja SÍMI 91-678000

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.