Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 43. tbl. 14. árg. 26. október 2011 - kr. 600 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr Án: • parabena • ilmefna • litarefna Láttu skynsemina ráða Decubal ecological eru lífrænt vottaðar og Svansmerktar húðvörur • Body Cream rakagefandi líkamskrem • Hand Cream mýkjandi handáburður • Body Lotion létt húðmjólk • Face Cream nærandi andlitskrem H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA / A C T A V IS Full búð af nýrri gjafavöru Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Mik ill nið ur skurð ur fjár veit­ inga blas ir við á Heil brigð is stofn­ un Vest ur lands skv. boð uðu fjár­ laga frum varpi og vegna um tals­ verðs rekstr ar halla á yf ir stand andi ári. Að gerð ar á ætl un fram kvæmda­ stjórn ar HVE ligg ur nú í meg in­ at rið um fyr ir. Eins og fram hef ur kom ið í frétt um Skessu horns ger­ ir fjár laga frum varp árs ins 2012 ráð fyr ir um 95 m.kr. nið ur skurði sam­ an bor ið við fjár lög árs ins 2011. „Þá mun rekst ur þessa árs að öllu ó breyttu skila nei kvæðri af­ komu sem get ur numið um 80 m.kr. sem taka þarf til lit til við gerð rekstr ar á ætl un ar. Því þarf að gera ráð fyr ir um tals­ verð um rekstr ar halla til við­ bót ar á næsta ári mið að við svip­ aða starf semi. Að öllu ó breyttu er ljóst að stofn un in mun því þurfa að stefna að nið ur skurði sem nem­ ur allt að 250 millj. króna, eða um 8,5% af rekstri,“ seg ir í frétt frá fram kvæmda stjórn HVE. Þá kem­ ur fram að við ræð ur standa yfir við ráðu neyt ið um á sætt an lega leið svo koma megi til móts við nið ur skurð­ ar kröf ur stjórn valda hvað varð ar rekst ur stofn un ar inn ar á næsta ári. Standi vörð um nær þjón ust una Ljóst er að for svars menn sveit­ ar fé laga á Vest ur landi hafa nú þeg­ ar mikl ar á hyggj ur af vænt an leg um nið ur skurði í starf semi heil brigð is­ stofn un ar inn ar á svæð inu. Á fundi stjórn enda sveit ar fé laga á Vest ur­ landi í síð ustu viku var sam þykkt á lykt un um að stað inn verði vörð ur um þá grunn þjón ustu sem til stað ar er í heil brigð is kerf inu á svæð inu: „Fund ur fram kvæmda stjóra og odd vita sveit ar fé laga á Vest ur landi sem hald inn var 17. októ ber sl. bein ir þeim ein dregnu til mæl um til heil brigð is yf ir valda, þ.e. stjórn og stjórn end um Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands og vel ferð ar ráðu neyt is, að ekki verði skor ið nið ur í grunn­ þjón ustu við íbúa ein stakra svæða á Vest ur landi eins og á form eru um. Nið ur skurð ur má ekki bein­ ast að heilsu gæsl unni, t.d. með því að heilsu gæslu stöð verði án lækn­ is hluta úr ári. Nauð syn legt er að stað ið verði vörð um slíka grunn­ og nær þjón ustu við íbúa svæð is­ ins allt árið um kring,“ segja fram­ kvæmda stjór ar sveit ar fé lag anna. mm Dala menn og gest ir þeirra héldu gríð ar lega fjöl menna há tíð um síð­ ustu helgi. Dag skrár lið ir voru all ir vel sótt ir og jafn vel þurfti að færa fjöl menn ustu sam kom una að Laug­ um úr Dala búð til að all ir kæmust að sviða krás un um. Sjá ít ar lega frá­ sögn af haust há tíð Fé lags sauð fjár­ bænda í Döl um á bls. 28­30. Marg ur er knár þótt hann sé smár. Það sanna þeir sem standa að leik skól an um Hnoðra bóli í Reyk holts dal, en hald ið var upp á af mæli þessa minnsta leik skóla á Vest ur landi í síð ustu viku. Sjá nán ar bls. 12. Ljósm. mm. Stefn ir í 250 millj óna króna nið ur skurð hjá HVE Beit ir NK 123 var á síld veið um í Grund ar firði síð ast lið inn mánu­ dag. Fengu skip verj ar 200 tonn í fyrsta kasti en þús und í því næsta. Hluta af afl an um var dælt yfir í Jónu Eð valds SF 200 sem var á síld veið um á svip uð um slóð um en rest inni var land að á Nes kaups­ stað í gær kvöldi. Gunn þór Ingva­ son hjá Síld ar vinnsl unni á Nes­ kaups stað sagði þetta vera fyrsta túr árs ins á ís lensku síld inni en því mið ur væri ekki út lit fyr ir að þeir yrðu marg ir í ár. „Ekki var mik ið út hlut að af ís lensku síld inni að þessu sinni og þá set ur verk fall starfs manna á rann sókna skip um Haf rann sókna stofn un ar einnig strik í reikn ing inn,“ sagði Gunn­ þór í sam tali við Skessu horn. ákj/ Ljósm. sk Síld in veidd í Grund ar firði Fjör leg haust há tíð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.