Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Hjón in Hauk ur Gunn laugs son og Hrefna Hreið ars dótt ir á bú end ur á jörð inni Hraun túni í fyrr um Kol­ beins staða hreppi fengu á dög un um um hverf is við ur kenn ingu Borg ar­ byggð ar fyr ir snyrti mennsku á jörð sinni. Blaða mað ur Skessu horns leit við í Hraun túni í lið inni viku og tók Hauk bónda tali. Hann seg ir við ur­ kenn ing una hafa kom ið skemmti­ lega á ó vart en vill ekki kann ast við að þau hjón in séu meiri snyrti menni en aðr ir bænd ur á Vest ur landi. „Við búum vel að því að hér er rúm ur húsa kost ur og ætli mun ur inn liggi ekki helst í þvi að draslið er bara bet ur falið hér. Hér er allt fullt af göml um vél um og þess hátt ar sem við get um geymt inn an dyra,“ seg ir Hauk ur. „Við flutt um hing að fyr ir fimm árum frá Núp um í Ölf usi en þar er ég fædd ur og upp al inn.“ Þau hjón hófu bygg ingu nýs fjóss þeg ar þau flutt ust að Hraun túni og tóku það í notk un fyr ir rúm um tveim­ ur árum. Pass leg fjöl skyldu stærð af búi Ekki er að sjá af um merkj um að í Hraun túni hafi ný lega ver ið unn ið mik ið jarð rask en eft ir tekt­ ar vert er þeg ar kom ið er heim að bæn um að þar er snyrti mennsk an í fyr ir rúmi. „Nýja fjós ið rúm ar 48 mjólk ur kýr og auk þess geld neyti. Gamla fjós ið rúm aði 36 mjólk ur kýr svo þetta er um fjórð ungs stækk un. Tíu kúa mjalta bás er í nýja fjós inu en hann fékk ég not að an úr fjós­ inu á Hvann eyri þeg ar þar var ver­ ið skipta út fyr ir mjaltar ó bot. Svona er þetta pass leg fjöl skyldu stærð af búi, hag fræð ing arn ir segja að hag­ ræð ing in felist í auk inni stærð en væri búið mik ið stærra væri þetta orð in spurn ing um að ráða starfs­ fólk,“ seg ir Hauk ur. Ó tíma bært að fara á taug um Að spurð ur um skoð un á því hvort hag bænda stafi hætta af hugs an­ legri inn göngu í ESB seg ir hann ó tíma bært að vera að hafa á hyggj­ ur í þeim efn um. „Við vit um nátt­ úru lega ekk ert hvað er uppi á borð­ inu fyrr en eft ir að drög að samn­ ingi liggja fyr ir. Um ræð an minn ir mig um margt á um ræð una sem var í þjóð fé lag inu áður en við geng um í EES á sín um tíma, það get ur vel ver ið að þetta verði al veg glat að, en mað ur veit ekk ert um það á þess­ ari stundu svo ég ætla ekki að dæma um það fyr ir fram,“ seg ir Hauk ur að lok um. ksb Ó hætt er að segja að Sauða­ messu há tíð in í Borg ar nesi sem fram fór um næst síð ustu helgi sé tek in að færa út kví arn ar því að á föstu deg­ in um áður fóru fram tveir við burð ir tengd ir hinni form legu há tíð sauð­ kind ar inn ar, sem hing að til hef­ ur ein skorð ast við laug ar dag. Ann­ ars veg ar fór fram hros saupp boð í Faxa borg, reið höll Borg firð inga, og hins veg ar svo kall að Sauða messu­ mót í körfu bolta í í þrótta mið stöð­ inni Borg ar nesi. Upp boð end ur tek ið að ári Um 130 manns lögðu leið sína í Faxa borg og fylgd ust með upp­ boði á ann an tug hrossa. Er þetta í fyrsta skipti sem upp boð af þessu tagi er hald ið í tengsl um við Sauða­ mess una og var því um hálf gerða til rauna star femi að ræða af hálfu skipu leggj enda upp boðs ins, þeirra Reyn is Magn ús son ar, Sig urð ar Ar­ il í us son ar og Sig urð ar E. Stef áns­ son ar. Að sögn Reyn is þá heppn að­ ist kvöld ið afar vel og hef ur stefn­ an nú þeg ar ver ið sett á að halda upp tekn um hætti að ári liðnu. Flest voru hross in sleg in á kring um 50.000 kr. en það dýrasta gekk út á 100.000 kr. Upp boðs hald ari var Svein björn Eyj ólfs son á Hvann­ eyri. Reyn ir sagði enn frem ur í sam­ tali við Skessu horn að fjöl marg­ ir af upp boðs gest um hafi skoð að þau hross sem voru til upp boðs, þó held ur færri en mættu hafi boð ið í. Ljóst má þó vera að á hugi fólks er um tals verð ur og vænt ir Reyn ir þess, að feng inni reynslu, að fleiri munu gera til raun til að bjóða í hross á upp boð inu á næsta ári. Bíða því upp boðs menn spennt ir eft ir næstu Sauða messu. Tólf lið á Skall gríms móti Líkt og á upp boð inu í Faxa borg, var fjöl menni mætt til þátt töku og á horfs í í þrótta mið stöð inni þeg­ ar fyrsta Sauða messu mót ið í körfu­ bolta fór fram. Var það körfuknatt­ leiks deild Skalla gríms sem stóð fyr ir mót inu. Þátt taka var fram ar von um. Tólf lið skráðu sig til leiks og léku í tveim ur riðl um. Að sögn Finns Jóns son ar, sem skipu lagði mót ið fyr ir hönd körfunknatt leiks deild ar, þá gekk mót ið vel fyr ir sig og gerðu kepp end ur sem og á horf end ur góð­ an róm að fram tak inu. Bætti Finn­ ur því við að um 300 manns hafi lagt leið sína í í þrótta mið stöð ina og gæfi síkt góð fyr ir heit um að end ur­ taka leik inn á næstu Sauða messu og þá að leika í tveim ur keppn is flokk­ um. Til úr slita léku lið in Sidewind­ er og Barcelona, en þeir síð ar­ nefndu urðu hlut skarp ari og þar af leið andi fyrstu Sauða messu meist ar­ ar Skalla gríms í körfu bolta. hlh Frá Skalla gríms mót inu sem fram fór dag inn fyr ir Sauða messu. Hros saupp boð og körfu bolta mót bætt ist við Sauða messu Fengu um hverf is við ur kenn ingu Borg ar byggð ar Hjón in í Hraun túni voru á ný lið inni Sauða messu í Borg ar nesi þar sem þau tóku við við ur ken ing unni. Ljósm. þá. Horft heið að bæn um. Hauk ur við mjalta bás inn sem hann keypti not að an úr fjós inu á Hvann eyri. Það væs ir ekki um kýrn ar í nýja fjós inu en þar sem og ann ars stað ar á bú inu er snyrti mennsk an í fyr ir rúmi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.