Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 40

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 40
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -2 0 1 1 ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ Sem viðskiptavinur í Stofni nýtur þú Vegaaðstoðar Sjóvá án endurgjalds. Kynntu þér stækkað þjónustusvæði Vegaaðstoðar á sjova.is. Bensínlaus, straumlaus, sprungið, tjónaskýrsla? Fáðu símanúmer Vegaaðstoðar sent í símann þinn. ÞÚ HRINGIR Í 440 2222 OG VEGAAÐSTOÐ SJÓVÁ BJARGAR MÁLUNUM Vöku dag ar verða haldn ir á Akra­ nesi dag ana 27. októ ber til 6. nóv­ em ber. Er þetta í ní unda sinn sem menn ing ar há tíð þessi er hald in. Tómas Guð munds son verk efna­ stjóri hjá Akra nes kaup stað hef­ ur kom ið að skipu lagn ingu Vöku­ daga und an far in sex ár. Seg ir hann gleði legt frá því að segja að há tíð in hafi vax ið að um fangi frá ári til árs en boð ið verð ur upp á ná lægt sex­ tíu við burði und ir merkj um henn­ ar að þessu sinni. „Það er greini legt að Vöku dag ar hafa fest sig í sessi í menn ing ar líf­ inu hér í bæ. Ó líkt öðr um menn­ ing ar há tíð um sem haldn ar eru er dag skrá in að mestu leyti byggð upp á heima fengnu efni. Við burð­ irn ir end ur spegla að menn ing ar­ líf ið er öfl ugt hér í bæ og hlúð að því víða, sér stak lega tón list ar líf ið. Skól arn ir bjóða all ir upp á dag skrá af ein hverju tagi, boð ið verð ur upp á jass, blús og Þjóð laga sveit in okk­ ar læt ur sitt ekki eft ir liggja svo eitt­ hvað sé nefnt. Ráð stefn an „Brjót­ um múra“ um mál efni inn flytj enda og fjöl menn ingu, og Þjóða há tíð­ in skipa veg leg an sess á Vöku dög­ um en ann ars er of langt mál að telja upp ein staka liði dag skrár inn­ ar. Kynnig ar bæk ling ur verð ur bor­ inn í hús á Akra nesi þar sem dag­ skrár lið um verða gerð góð skil,“ seg ir Tómas. Seg ir hann Skaga menn hafa ver ið mjög dug lega að sækja við burði og á ber andi sé und an far in ár hvað fólk sé að koma lengra að. „Það er ekki gott að slá tölu á mæt ingu en það hleyp ur á þús und um. Ég vil hvetja fólk til að kynna sér dag skrána vel og láta sjá sig. Góð mæt ing er hvati fyr ir þá sem að henni standa og gef­ ur byr í segl in með á fram hald en að sókn hef ur ver ið til fyr ir mynd ar und an far in ár.“ Eng in form leg setn ing ar dag­ skrá verð ur í til efni opn un ar há tíð­ ar inn ar en hefð hef ur skap ast fyr ir því að tón leik ar Hönnu Þóru Guð­ brands dótt ur séu fyrsti við burð ur Vöku daga. Þess má geta að Hanna Þóra var út nefnd bæj ar lista mað­ ur Akra ness árið 2011. Und ir lok Vöku daga verð ur kynnt hver hlýt ur menn in ar verð laun há tíð ar inn ar en henni lýk ur sunnu dag inn 6. nóv­ em ber. Frítt er inn á alla við burði nema ann að sé aug lýst. ksb Rökk ur dag ar í Grund ar firði voru sett ir með pompi og prakt í gær, þriðju dags morg un. Lúðra sveit Tón list ar skóla Grund ar fjarð ar sá um að setja há tíð ina að þessu sinni og gerði hún það með því að heim­ sækja fyr ir tæki og leika nokk ur vel val in lög við mjög góð ar und ir­ tekt ir. Fyr ir tæk in sem voru heim­ sótt voru með al ann ars leik skól­ inn Sól vell ir, Soff an í as Cecils son, Arion banki, G.Run, dval ar heim il­ ið Fella skjól og Kaffi 59. Það verð­ ur þétt dag skrá á Rökk ur dög um í ár og geta all ir fund ið eitt hvað við sitt hæfi. Dag skrána má nálg ast á vef Grund ar fjarð ar bæj ar. tfk Lúðra sveit in spil ar fyr ir starfs fólk og við skipta vini Arion banka. Rökk ur dag ar sett ir í gær Tómas Guð munds son verk efn is stjóri Akra nes stofu. Vöku dag ar að hefjast á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.