Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Glöggt er smiðs aug að LBD: Öku manni sem var á ferð und ir Hafn ar fjalli á dög un um brá held ur í brún þeg ar hon um fannst hann þekkja sína heima smíð uðu kerru sem hvarf frá hon um fyr ir nokkrum árum, en var nú skyndi­ lega kom in í drætti aft an í bíl fyr­ ir fram an hann. Hafði hann strax sam band við lög regl una sem stöðv­ aði kerru drátt inn og kom þá í ljós að sá öku mað ur hafði feng ið kerruna að láni hjá öðr um sem talið er að hafi keypt hana af manni sem hafði trú lega tek ið hana trausta taki á sín­ um tíma. Lagði lög regl an hald á kerruna og hóf rann sókn máls ins. Með sam an burði á göml um ljós­ mynd um og kerrunni var ljóst að kerru smið ur inn hafði rétti fyr ir sér og að hann hefði þarna end ur þekkt hand bragð sitt og fyr ir vik ið end ur­ heimt smíð is grip inn. -þá Nýta auð rými SNÆ FELLS NES: Á Dval ar heim­ il inu Jaðri í Ó lafs vík hef ur tek ið gildi samn ing ur um út leigu á her bergj um sem eru til stað ar inn an heim il is ins en rúm ast ekki inn an leyfðra dval­ ar­ eða hjúkr un ar rýma. Samn ing ur­ inn hljóð ar ann ars veg ar upp á húsa­ leigu og hins veg ar þjón ustu gjöld. Hann er hugs að ur sem mögu leiki fyr ir ein stak linga eða hjón til að kom ast inn á heim il ið og fá þá þjón­ ustu sem í boði er en borga fyr ir það sjálft, þar sem öll leyfð dval ar rými eru full nýtt. Nú hef ur stjórn Dval­ ar heim il is aldr aðra í Stykk is hólmi einnig far ið fram á að bæj ar stjórn skoði mögu leika á að stofna slík an samn ing en þarna er kom inn mögu­ leiki á að nýta þau her bergi sem eru laus en rúm ast ekki inn an leyfðra hjúkr un ar­ eða dval ar rýma. -ákj Við ar tek ur við kór stjórn REYK HOLT: Reyk holtskór­ inn hóf vetr ar starf semi sína í byrj­ un þessa mán að ar. Stjórn andi kórs­ ins hef ur ver ið ráð inn Við ar Guð­ munds son en hann hef ur ver ið aðal und ir leik ari með kórn um á und an­ förn um árum. Við ar tek ur nú við af Bjarna Guð ráðs syni í Nesi sem á að baki langt og far sælt starf með kórn­ um og verð ur seint full þakk að, eins og seg ir í til kynn ingu frá kórn um. Reyk holtskór inn æfir á mánu dags­ kvöld um kl. 20:30 í Reyk holts kirkju. „Nýir fé lag ar eru vel komn ir. Haf ir þú á huga á að syngja í blönd uð um kór, sem fæst við að syngja bland að efni, hafðu sam band við Þor vald í Brekku koti í síma 864 4465.“ -mm Ým is legt er að ger ast á Vest ur landi næstu dag ana, en hæst ber að tvær menn ing ar há tíð ir standa nú yfir eða hefj ast í vik unni. Ann ars veg ar menn­ ing ar há tíð in Vöku dag ar á Akra nesi sem hefst á morg un fimmtu dag og hins veg ar Rökk ur dag ar sem sett ir voru í Grund ar firði í gær. Spáð er hæg læt is veðri og mildu með lít ils hátt ar vætu næstu dag ana. Um helg ina er út lit fyr ir norð aust an­ átt með úr komu norð an­ og aust an­ til og held ur kóln andi veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „ Hvaða mat ur þyk ir þér best­ ur?“ Svör in eru af ger andi því lamba­ kjöt ið virð ist njóta lang mestra vin­ sælda, 53,4% merktu við það. Fisk­ ur kem ur næst ur með 23,1%, þá kjúkling ur 9,1%, nauta kjöt 8,6%, svína kjöt 2,8% og ann að 3%. Í þess ari viku er spurt: Hvort hef ur betri á hrif fyr ir rík­ is sjóð; að hækka skatta eða lækka þá? Sauð fjár bænd ur í Döl um eru Vest­ lend ing ar vik unn ar fyr ir það fram tak að efna til fjöl breyttr ar og gríð ar lega vel heppn aðr ar haust há tíð ar. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar w w w . f j o r u k r a i n . i s P ö n t u n a r s . 5 6 5 1 2 1 3 Hotel Viking - ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum. Tilboð gilda til 15. apríl 2012. Auka gistinótt kostar kr. 5.000 á mann fyrir tveggja manna herbergi. 1. jólapakki: Gisting og jólahlaðborð Tveggja manna herbergi á kr. 11.900 á mann. 2. Sælkerapakki: Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu í Fjörunni. Tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann. 3. Þorrapakki: Gisting og fordrykkur með þorrahlaðborði í Fjörugarðinum. Tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann. 4. Árshátíðarpakki: Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði í Fjörugarðinum. Tveggja manna herbergi kr. 12.550 á mann. Föstudagskvöldin 25. okt og 2. des spilar Rúnar Þór ásamt hljómsveit. Laugardagskvöldin 26. okt og 3. des spila þeir Gylfi, Megas og Rúnar Þór. Helgarnar 9. - 10. og 16. - 17. desember Ólafur Árni Bjarnason og Færeyingurinn Holgar Jacobsen trúbadorar sjá um að halda mönnum við efnið eftir að borðhaldi lýkur. Að vanda verður glæsilegt jólahlaðborð hjá okkur og verður engin undantekning í ár. Verð á jólahlaðborði með fordrykk (Grýlumjöður) er kr. 6.900 föstudaga og laugardaga í Hellinum á Hótel Viking. Tilboðspakkar Jólahlaðborð Dansleikir Fjörukráin „Af hálfu Faxa flóa hafna hef ur ver ið horft til fleiri og smærri fyr­ ir tækja með minni orku þörf en stór iðj an, starf semi sem hef ur í för með sér lág marks um hverf is á­ hrif. Þannig að orku fyr ir tæk in ættu að verða bet ur í stakk búin að skila hóf legu magni orku í slíka starf­ semi,“ seg ir Gísli Gísla son hafn­ ar stjóri og stjórn ar for mað ur Faxa­ flóa hafna. Hann seg ir að yf ir lýst stefna stjórn enda Lands virkj un­ ar að beina fyr ir tæk um með mikla orku þörf á Bakka, þýði ekki að til lengri tíma verði stöðn un á Grund­ ar tanga. „Hins veg ar er eng inn vafi á því að þeg ar Lands virkj un tel ur sig að­ eins get að af hent raf magn á Norð­ aust ur landi þá eru val kost ir sunn an heiða tak mark að ir í þessu efni. Ég hef reynd ar sent Lands virkj un bréf þar sem lýst er ó á nægju með að fyr­ ir tæk ið tak marki þannig mögu leika á af hend ingu á orku ann ars stað ar en á Norð aust ur landi. M.a. er vitn­ að til inn viða á Grund ar tanga varð­ andi flutn ings leið ir raf magns og að stöðu fyr ir skip. Svar hef ur ekki borist. Í sjálfu sér er ekki endi lega á stæða til að til lengri tíma verði stöðn un á Grund ar tanga en í þeim efn um skipt ir vilji eig enda Faxa­ flóa hafna sf. miklu máli um fram­ tíð ar upp bygg ingu. Reikna verð ur einnig með því að OR muni í fram­ tíð inni afla orku og að Lands virkj­ un sinni þeim þátt um einnig á suð­ ur­ og vest ur svæði lands ins,“ seg ir Gísli Gísla son. þá Stór og löng aur skriða féll í Kirkju felli í Grund ar firði fyr ir tæp um tveim ur vik um. Skrið an féll í Búð ar landi en Val geir Þór Magn ús son bóndi í Kirkju felli seg ir grenj­ andi rign ing ar hafa ver ið dag ana áður. „Það var mik il mildi að skrið an skyldi ekki falla ná lægt bæj um eða fólki. Þó var fé á beit í fjall inu þeg ar skrið an féll en ég get þó ekki séð að það vanti neitt fé hjá okk ur. Það er auð vit að búið að smala og flest ar kind ur voru heima í túni þeg ar skrið an féll,“ sagði Val geir í sam tali við Skessu horn. Aur skrið an sést illa frá Grund ar firði en er þó gríð­ ar lega stór að sögn Val geirs. Fyr ir þá sem þekkja fjall­ ið þá fell ur hún efst úr Flett um og nær nið ur fyr ir Katla. Fyr ir nokkrum árum féll önn ur skriða í Kirkju felli, fyr ir ofan Háls, og skildi eft ir sig stórt sár í fell inu. Að spurð­ ur hvort hætta sé á frek ari skrið um seg ist Val geir ekki hafa trú á því. ákj/ Ljósm. sk. Aur skriða féll í Kirkju felli Seg ir ó þarfa að ótt ast stöðn un á Grund ar tanga Sam þykktu lög og kusu fyrstu stjórn Gríms húss fé lags ins Ný ver ið var hald inn stofn fund ur svo kall aðs Gríms húss fé lags í Borg­ ar nesi og fór fund ur inn fram á Hót­ el Borg ar nesi. Til gang ur fé lags­ ins er að end ur byggja Gríms hús­ ið í Brák ar ey og finna hús inu hlut­ verk, eins og seg ir í ný sam þykkt um lög um þess. Þá vill Gríms húss fé lag­ ið tryggja að hús ið eða sú upp bygg­ ing sem fé lag ið hyggst standa fyr ir í hús inu verði í sam fé lags legri eign. Stofn un fé lags ins á sér nokkurn að drag anda. Hug mynd in er sprott­ in af frum kvæði að sóps mik ils hóps á huga manna um út gerð ar­ og sam­ göngu sögu Borg ar fjarð ar. Und an­ far in ár hef ur hóp ur þessi stað ið að gerð lík ana af skip um þeim sem um mið bik síð ustu ald ar voru gerð út af Sam vinnu fé lag inu Grími og Hf. Skalla grími í Borg ar nesi. Nafn húss­ ins dreg ur einmitt nafn sitt af síð­ ar nefnda fé lag inu sem byggði það und ir starf semi sína. Að auki hef­ ur á huga hóp ur inn haft for göngu að rit un bók ar um út gerð ar sögu Borg­ nes inga sem á ætl að er að út komi í næsta mán uði. Eitt hef ur því leitt af öðru. Inn­ blásn ir af vinnu og ár angri Holl­ vina sam taka Eng lend inga vík ur auk ann arra dæma um vel lukk aða end­ ur upp bygg ingu gam alla húsa á Ís­ landi, hafa nú ein stak ling ar þess­ ir á samt öðru á huga fólki um end­ ur gerð húsa og al menn ar fram far­ ir í Borg ar nesi, tek ið hönd um sam­ an um stofn un Gríms húss fé lags­ ins. Þó ekki hafi ver ið fast mót að á stofn fund in um hvers kon ar hlut verk Grímss hús ið eigi að fá, má ljóst vera að út gerð ar­ og sam göngu saga hér­ aðs ins fær þar veg leg an sess eins og sést af hvaða bergi frum kvæði þetta er brot ið. Stofn fund ur inn kaus sér stjórn en til henn ar voru kjör in: Sveinn G. Halfdán ar son rit ari, Sig valdi Ara­ son for mað ur, Finn bogi Rögn valds­ son gjald keri, Ei rík ur J. Ing ólfs son og Geir laug Jó hanns dótt ir. Stjórn in skipti með sér verk um á fyrsta fundi sl. sunnu dag. Alls voru 15 manns sem sóttu fund inn og telj ast því form leg ir stofn fé lag ar. Stjórn in vildi koma því á fram færi að hægt væri að ger ast stofn fé lagi í Gríms húss fé lag­ inu fram til ára móta. Þeim sem þess óska er bent á að hafa sam band við ein hvern í stjórn fé lags ins. Ekk ert ár gjald verð ur inn heimt fyr ir árið 2011. Ár gjald fyr ir árið 2012 verð­ ur kr. 2.000. Legg ur stjórn fé lags­ ins mikla á herslu á að fjölga fé lög­ um, en frá og með stofn fundi hafa um fimm tíu manns geng ið í Gríms­ hús fé lag ið. hlh Stjórn Gríms húss fé lags ins. F.v. Ei rík ur, Sveinn, Sig valdi, Finn bogi og Geir laug.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.