Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Framhaldsskólahornið Það er búið að vera mið ann ar­ frí hjá okk ur núna í FVA síð an fimmtu dag inn 20. októ ber og lauk því mánu dag inn 24. októ ber. Yf ir­ leitt nýta nem end ur skól ans mið­ ann ar frí ið sitt í að taka því ró lega eða gera eitt hvað skemmti legt sem ekki var hægt að gera á með­ an skól in er í full um gangi. Eft ir mið ann ar frí er oft mesta lær dóm­ störn in því þá er far ið að stytt ast óð fluga í prófa törn sem er mis­ stremb in og löng hjá nem end um skól ans. Ég á kvað í til efni mið­ anna frís ins að spyrja nokkra nem­ end ur skól ans að því hvað þeir höfðu nýtt frí ið til. Al ex andra Hlíf Jó els dótt ir Spurn ing in: Hvað gerð ir þú í Mið ann ar frí inu þínu? Inga Lára Guð munds dótt ir: Ég naut þess að vera í fríi og skellti mér í heim sókn til ömmu og afa um helg ina, eyddi síð an sunnu­ og mánu deg in um í lær dóm! Mið ann ar frí í FVA Haustútsa la 30 – 50% afsláttur af völdum vörum fimmtudag, föstudag, laugardag og mánudag Opið laugardag til kl. 16.00 Kirkjubraut 12 • Akranesi • Sími 431 1301 Dag renn ing, hið sí unga eitt hund­ rað ára ung menna fé lag í Lund ar­ reykja dal, hef ur nú byrj að æf ing­ ar á leik verk inu Sölku Völku eft ir Hall dór Kilj an Lax ness. Um þrjá­ tíu manns taka þátt í upp færsl unni en um mjög viða mikla sýn ingu er að ræða. Leik stjóri er Jak ob S Jóns­ son. Á ætl að er að frum sýnt verði seinni part inn í nóv em ber. mm Salka Valka á fjal irn ar í Braut ar tungu Frá leik lestri í Braut ar tungu í fyrra kvöld. Ljósm. þþ. Sein asta föstu dag fór ég á sýn ingu hjá leikklúbbi Grund ar fjarð ar til að sjá Sköll óttu söng kon una. Grund­ ar fjörð ur er lít ill bær og ég þekki alla sem komu ná lægt sýn ing unni, bæði þá sem settu hana upp og leik­ ar ana, sem flest ir eru í FSN. Ó hætt er að segja að ég hafi hleg­ ið út í eitt. Sýn ing in var æð is leg og leik ar arn ir voru með full komna stjórn yfir þess um mikla og flókna texta sem þau höfðu ekki mik inn tíma til að læra. Sett var upp leik list ar nám skeið í sept em ber og úr því var val ið úr leik ur um, og hefði val ið ekki get að ver ið betra. Fólk sem ég hafði aldrei áður sést uppi á sviði fór á kost um og sjálfs traust ið skein í gegn. Fjöl breytt og öfl ugt fólk í bæj ar líf­ inu í Grund ar firði stóð að upp setn­ ing unni og ár ang ur inn var aug ljós. Marg ir mættu á sýn ing arn ar og ekki bara Grund firð ing ar, held ur líka marg ir nem end ur úr FSN og fólk úr öðr um bæj um og all ir fóru skæl bros andi heim. Nú get ég ekki beð ið eft ir því að sjá hvað þau koma með næst. Rík ey Kon ráðs dótt ir Sköll ótta söng kon an Fol alda sýn ing var hald in í Snæ­ fell ings höll inni í Grund ar firði sl. sunnu dag. Fol ald sýn ing ar inn ar var val ið af á horf end um, Dag ur frá Kóngs bakka, leir ljós und an Dís frá Reyk hól um og Mátti frá Leiru læk. Eig andi hans er Lár us Hann es son. Ann ars féllu dóm ar þannig á fol­ alda sýn ing unni: Hryss ur: 1. Jara frá Brim ils völl um, jörp, móð ir Yrpa frá Brim ils völl um, fað­ ir Breki frá Brim ils völl um, eig andi Gunn ar Tryggva son. 2. Gola frá Bjarn ar höfn, ljós jörp, móð ir Rjúpa frá Bjarn ar höfn, fað­ ir Dofri frá Steinnesi, eig andi Her­ borg Sig urð ar dótt ir. 3. Aska frá Grund ar firði, brún, móð ir Fluga frá Grund ar firði, fað ir Dofri frá Steinnesi, eig andi Tinna Mjöll Guð munds dótt ir. Hest ar: 1. Kjar val frá Hellna felli, rauð­ stjörn ótt ur, móð ir Snilld frá Hellna felli, fað ir Kjarni frá Þjóð­ ólfs haga, eig andi Kol brún Grét ars­ dótt ir og Krist ján Odds son. 2. Röð ull frá Söð uls holti, rauð ur með hala stjörnu, móð ir Lip urtá frá Söð uls holti, fað ir Á bóti frá Söð uls­ holti, eig andi Söð uls holt. 3. Kjöl ur frá Hrís dal, rauð stjörn­ ótt ur, móð ir Þófta frá Hól um, fað­ ir Sveinn­Her var frá Þúfu, eig andi Hrís dals hest ar. þá Fol alda sýn ing í Snæ fell ings höll inni Þrjár efstu hryss urn ar. Efsti hest ur inn á sýn ing unni. Mar grét Helga: Ég var bara heima í leti, fór í af mæli og lærði fyr ir próf. Ástrós Líf Rún ars dótt ir: Ég svaf út fór á æf ing ar og þjálf aði og gisti með vin kon um mín um og fór í bíó. Krist ín Inga Karls dótt ir: Versl­ aði, hélt uppá af mæli, eld aði hrein­ dýr og slapp aði af. Þorri Lín dal Guðna son: Ég tók því bara ró lega heima og naut lífs­ ins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.