Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 7
Í gangi alla vökudagana Bókasafn Akraness - Ljósmyndasýning „Fuglarnir okkar“ - Ljósmyndasýning Inga Steinars Gunnlaugssonar og Helgu Guðmundsdóttur Anddyri Heilsugæslustöðvarinnar – Ljósmyndasýning „Það sem auga mitt sér“ – Leikskólinn Garðasel Garðakaffi á Safnasvæðinu – Myndband „Veröldin okkar“ – Leikskólinn Akrasel Anddyri Bónus o.fl. verslana að Smiðjuvöllum 32 – Listasýning „Bærinn minn og ég“ – Leikskólinn Akrasel Anddyri Bónus o.fl. verslana að Smiðjuvöllum 32 – Veggkort „Húsið mitt og ég“ - Leikskólinn Akrasel Mömmueldhús, Kirkjubraut 8 - Myndlistarsýning Myndlistarsýning barnanna af leikskólanum Teigaseli. Búkolla – nytjamarkaður Búkolla er opin fimmtudaga kl. 12:00-16:00, föstudaga kl. 12:00-15:00 og laugardaga kl. 12:00-15:00. Tónlistarskólinn á Akranesi – Ljósmyndasýning „Umhverfið okkar“ – Leikskólinn Vallarsel Umhverfi barnanna á Hnúk og Stekk, sem eru fædd 2008. Dalbraut 1, (áður BT) og víðar – Ljósmyndasýning Vitinn, félag áhugaljósmyndara á Akranesi Héraðsskjalasafn Akraness, Dalbraut 1 – Skjalasýning Sýning á skjölum úr einkaskjalasafni Ólafs B. Björnssonar Bókasafn Akraness – Myndlistarsýning „Myndbrot“ – Myndlistarsýning Eddu Elíasdóttur 27. október 20:00-21:00 Skagamollið, Kirkjubraut 54 – Opið hús 20:00 Safnaðarheimilið Vinaminni – Tónleikar „Brot af mínu uppáhalds“ – Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópransöngkona og bæjarlistamaður Akraness 2011 21:00 Tónberg – Tónleikar Jazzkvintett ásamt söngkonunni Eddu Borg 28. október 17:00-20:00 Höfði – hjúkrunar- og dvalarheimili – Aðstandendaþema Björn Lúðvíksson sýnir málverk og ljósmyndir. Mömmur.is verða með kynningu á því sem þær eru að gera. 17:00 Höfði – hjúkrunar- og dvalarheimili – Tónleikar Pétur Ottesen spjallar á léttum nótum. Hanna Þóra Guðbrandsdóttir syngur við undirleik Sveins Arnars Sæmundssonar. Léttar veitingar. 17:00 Anddyri Tónlistarskólans á Akranesi – Tónleikar Fjölskyldusöngstund í anddyri Tónlistarskólans. 20:00 Anddyri Tónlistarskóla Akraness – Tónleikar Kvennakórinn Ymur heldur kaffihúsakvöld í anddyri Tónlistarskóla Akraness. 29. október 11:00-14:00 Bókasafn Akraness – Kynning Hvað er „Fablab”? – Kynningar á starfsemi Fablab smiðjunnar á Akranesi 13:00 Safnaskáli Byggðasafnsins í Görðum – Myndlistarsýning – „Bland á striga” – Myndlistarsýning Smára Jónssonar 13:00-14:00 Myndlistaskólinn á Akranesi – Opið hús 14:00 Listasetrið Kirkjuhvoll – myndlistarsýning J. William Flores opnar sýningu á verkum sínum 14:00 Höfði – hjúkrunar- og dvalarheimili – Tónleikar og dans 14:00-17:00 Höfði – hjúkrunar- og dvalarheimili – Aðstandendaþema Björn Lúðvíksson sýnir málverk og ljósmyndir. Mömmur.is verða með kynningu á því sem þær eru að gera. 30. október 17:00 Tónberg – Kvikmyndasýning Kvikmyndin „Jón og séra Jón“. 31. október 20:00 Safnaðarheimilið Vinaminni – Leiklist og tónlist Mánudagsmenning – Draugar í tali og tónum Leikfélag Mosfellssveitar sviðsetur draugasögur úr Mosfellssveitinni og af Akranesi. Tindatríóið og Sveinn Arnar sjá um tónlistina. 31. október - 6. nóvember 15:00-19:00 Verslunarmiðstöðin að Smiðjuvöllum 32 – UngMenning 2011 1. nóvember 20:00 Bókasafn Akraness – Brautryðjandinn og Skagamenn Dagskrá á vegum Bókasafnsins í samstarfi við Snorrastofu í Reykholti. 2. nóvember 14.00 -17.00 Rauða kross húsið, Skólabraut 25a – Basar prjónahóps Rauða krossins 16:00 Tónberg – Tónleikar – Leikskólinn Vallarsel 17:30-20:00 Brekkubæjarskóli, smíða- og tölvustofa – Opinn námskeiðsdagur Listasmiðja unglinga 2011 3. nóvember 16:30 Bílastæðið í Þyrilsnesi í Hvalfirði – Gönguferð Síðdegisganga á söguslóðum 17:30 og 20:30 Bíóhöllin – Tónleikar – Ungir-Gamlir 20:00 Tónberg – Tónleikar – Álftagerðisbræður 20:00-22:00 Skagamollið, Kirkjubraut 54 – Opið hús Opið hús í Skagamollinu – Líf og fjör á milli kl. 20:00 og 22:00! 4. nóvember 18:00 Bíóhöllin – Tónleikar Tónlistarkeppni Nemendafélags Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi 20:00 Tónberg – Tónleikar Andrea Gylfadóttir og hljómsveit flytja lög úr kvikmyndum. 4. nóvember 13:00 -16:15 og 5. nóvember 10:00-14:00 Tónberg – Brjótum múra! – Ráðstefna um fjölmenningu 5. nóvember 14:00-17:00 Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Þjóðahátíð Vesturlands 16:00 Garðakaffi, Safnaskálanum í Görðum – Tónleikar Hljómsveitin „My Sweet Baklava“ Tónleikar – Bíóhöllin – Jón Jónsson 6. nóvember 13:30-16:30 Bjarteyjarsandur – Fjölskyldudagur 10. nóvember 20:00 Tónberg – Tónleikar Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi 12. nóvember 11:00-14:00 Bókasafn Akraness – ljósmynda- og skjalasýning Norrænn skjaladagur – sýningin „Brot úr verslunarsögu Skagamanna“ 14. nóvember 17:45 Bókasafn Akraness – Norræn bókasafnavika 14.- 19. nóvember Bókasafn Akraness – Norræn bókasafnavika 30. nóvember Tónleikar – Bíóhöllin – Frostrósir Vökudagar Menningar- og listahátíð á Akranesi 27. október til 6. nóvember 2011 DAGSKRÁ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.