Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Séra Ósk ar Ingi Inga son sókn ar­ prest ur Dala manna er þessa dag ana að jafna sig eft ir erf ið veik indi sem hafa hrjáð hann um ára bil. Blaða­ mað ur Skessu horns heils aði upp á hann á dög un um og tók hann tali um líf ið, veik ind in, trúna og kirkj­ una. Var alltaf á kveð inn að verða prest ur Ósk ar seg ist hafa ver ið á kveð inn í því að verða prest ur frá barns aldri. „Fjöl skylda mín sótti sjald an kirkju, en trú ar legt upp eldi var hefð bund­ ið og var ég lík lega lé leg ast ur systk­ ina minna að sækja sunnu daga­ skóla og slíkt í barn æsku. Ætli ég hafi ekki ver ið fjög urra ára gam­ all þeg ar ég var bú inn að velja mér lífs starf og kvik aði aldrei frá þeirri á kvörð un, nema einn vet ur í kring­ um ferm ingu. Afi minn var yf ir vél­ stjóri á milli landa skip um og mik­ ill á huga mað ur og grúsk ari um alls kyns trú ar brögð. Hann átti mik ið bóka safn um slík mál alls stað ar að úr heim in um svo ég varð ung ur vel að mér í þeim efn um. En skeggj­ að ur kall sem sat uppi í skýj un um átti hug minn all an og ég vék aldrei frá þeim á setn ingi mín um að verða prest ur. Ég hélt þessu svo lít ið útaf fyr ir mig fram á ung lings ár svo það kom mörg um á ó vart þeg ar ég til­ kynnti um þann á setn ing minn að ger ast prest ur. Ekki leng ur kall í skýj un um „Þeg ar ég fór að nálg ast ung­ lings ár in fór guðs mynd barns trú­ ar inn ar að taka á sig aðra mynd. Mynd in um kall inn í skýj un um vék smátt og smátt fyr ir full viss unni um guð sem and legt afl. En það gekk ekki þrauta laust fyr ir sig og vet­ ur inn sem ég gekk til prests fyr ir ferm ingu ef að ist ég oft um þá mynd sem ég gerði mér af guði. Eft ir því sem mað ur vex og þroskast breyt­ ast þær hug mynd ir sem mað ur hef­ ur um al mætt ið og ef mað ur ef ast aldrei eða gagn rýn ir þá þroskast mað ur ekki í trúnni frek ar en á öðr­ um svið um lífs ins,“ seg ir Ósk ar. Alltaf með heim þrá Um fimmt án ára ald ur flutt ist Ósk ar með for eldr um sín um og systk in um til Nor egs og bjó þar um fimm ára skeið. „Ég kláraði þar efsta bekk grunn skóla og fór beint í mennta skóla eft ir það. Mér leið ekki illa í Nor egi en var oft með heim­ þrá svo ég dreif mig á heima slóð ir þeg ar stúd ents prófi lauk. Mennta­ skóli í Nor egi er tals vert frá brugð­ inn fram halds skól um hér á Ís landi, fé lags líf er lít ið og ég kynnt ist sam­ nem end um mín um ekki mik ið. Hluti á stæð unn ar get ur ver ið að ég var á kveð inn í að fara heim til Ís­ lands að stúd ents prófi loknu.“ Trú in bygg ir á sann fær ingu Þeg ar Ósk ar var við guð fræði­ nám fannst hon um fyrst mik ið til þeirra koma sem voru svart hvít­ ir í trúnni. „Mér fannst þeir sem hugsðu þannig vera heið ar leg ir og hrein skiln ir í sann fær ingu sinni. Einn dag inn var trú þeirra al gjör og næsta dag gat trú leysi þeirra ver ið al gert. Smátt og smátt fór þó að renna upp fyr ir mér að líf ið er ekki svart hvítt. Sama er að segja um ást ina og trúna, hún get ur ver­ ið mis sterk frá degi til dags, stund­ um brenn andi og stund um finn ur mað ur ekki eins sterkt fyr ir henni. En mað ur tek ur ekki til fót anna í hvert skipti sem mað ur finn ur sann fær ing una dala. Trú in bygg ir á sann fær ingu og trausti þrátt fyr ir á kveðna ó vissu, en ekki vísnda leg­ um sönn un um.“ Í mörg horn að líta Ósk ar út skrif að ist sem guð fræð­ ing ur haust ið 1993 og var þá tutt­ ugu og fjög urra ára gam all. „Eft ir fjög urra mán aða starfs þjálf un sótti ég um á þrem ur stöð um. Ég fékk presta kall hér í Döl un um og flutti 20. mars árið 1995, þá tutt ugu og fimm ára gam all. Mér er minn is­ stætt að þann vet ur voru mik il snjó­ þyngsli hér en hef ur varla snjó­ að síð an. Ég ætla þó eng an heið ur að eigna mér af snjó leys inu,“ seg­ ir hann og hlær. Sjö sókn ir í Döl­ un um njóta þjón ustu Ósk ars. „Þó þetta sé ekki mann margt svæði er í ýmis horn að líta, til dæm is um jól og páska enda eru sjö kirkj ur á mínu svæði plús tvö dval ar heim il­ in sem eru hér. Fjöl skyld an hef ur því ekki séð mik ið af mér yfir há­ tíð irn ar.“ Heyrði ein hver auka hljóð Fyr ir þrem ur árum fór Ósk ar að finna til slapp leika og versn andi þreks en leiddi ekki mik ið hug ann að því, skrif aði það á ann an sjúk­ dóm sem hafði byrj að að plaga hann þeg ar hann sem ung ling ur bjó í Nor egi. „Þeg ar ég var þrí tug ur greind ist ég með Crohns sjúk dóm, en það er teg und af sjálfsof næmi sem lýs ir sér í bólg um í þörm um og hef ur plag að mig með reglu legu milli bili í gegn um árin frá tán ings­ ár um,“ seg ir Ósk ar. „Ég var í fullri vinnu og fór að taka mig svo lít ið í gegn með lífs stíl inn, fór að hreyfa mig meira, ganga í vinn una og ann­ að slíkt í þeim til gangi að auka út­ hald og þrek en því hrak aði jafnt og stöðugt. Í júlí mán uði í fyrra fékk ég svo hita og leit aði lækn is. Þeg­ ar hann hlust aði mig tók hann strax eft ir auka hljóð um frá hjart anu og á kvað að senda mig á sjúkra hús ið á Akra nesi.“ Reynd ist vera með sýk ingu í hjart anu Í ljós kom hjarta galli og sýk ing í svo kall aðri mít ur loku vinstra meg­ in í hjart anu sem gerði það að verk­ um að blóð flæð ið var ekki eins og það á að vera. „Ó líkt sem mað ur gæti hald ið hef ur blóð ið ekki greið­ an að gang að bakt er í um á loku í hjart anu og til að ná að sýk ing unni var á þess um tíma dælt í mig tutt­ ugu og fjór um lítr um af sýkla lyfj­ um, það má segja að það hafi ver­ ið háð hálf gerð kjarn orku styrj öld við bakt er í urn ar innra með mér. Ég held ég geti sagt með vissu að það hafi hvorki fund ist bakt er ía í mér né á mér með an á þess ari lyfja gjöf stóð. Það er slæmt fyr ir lík amann þar sem húð in og ó næm is kerf ið þurfa á kveðn ar teg und ir baktt er ía til að starfa eðli lega þannig að þetta voru mik il átök fyr ir lík amann. Sýk­ ing in hafði náð að éta upp hluta af lokunni og unn ið þannig tals verð ar skemmd ir á hjart anu svo það lá ljóst fyr ir að ég þyrfti að fara í hjarta að­ gerð í kjöl far ið.“ Mik ið grín ast með nafn ið „Það var tals vert grín ast með það þeg ar í ljós kom hvað væri að plaga mig því höf uð fat bisk upa er nefnt mít ur, en mít ur loka hef ur feng ið nafn sitt vegna þess að henni svip ar til bisk ups hatts ins í lög un. Á þess­ um tíma voru mik il um ræða í þjóð­ fé lag inu um það hvort Karl Sig ur­ björns son ætti að segja af sér eða ekki. Lækn arn ir á sjúkra hús inu á Akra nesi sem höfðu mig til rann­ sókn ar gönt uð ust með að þetta væru skýr skila boð til mín um að leið mín ætti eft ir að liggja í bisk­ ups stól inn,“ seg ir Ósk ar. Og bæt ir við; „en ekki er hægt að vera bisk up með gall að an mít ur!“ Gríð ar leg ur leki Ósk ar lagð ist und ir hníf inn í febr ú ar síð ast liðn um. „Ég fór heim með þau skila boð að ég færi í upp­ skurð ein hvern tím ann í sept em ber en ekki varð úr því fyrr en í febr ú ar. Lækn ar á Lands spít al an um mátu á stand ið þannig að ég þyrfti lengri tíma að jafna mig fyr ir að gerð ina en í lækna skýrsl um er tal að um „gríð­ ar leg an leka“ og það er sterkt að orði kveð ið. Þeg ar á Lands spít al­ ann kom fékk ég að finna smjör þef­ inn af þeim mikla nið ur skurði sem ver ið hef ur í heil brigð is kerf inu, þó ég geti að eins lof að það starfs fólk sem ann að ist mig á und an förnu rúm lega ári. Einu sinni var ég til­ bú inn að fara á skurð ar borð ið þeg­ ar hætt var við vegna á lags á sjúkra­ hús inu. Dag inn sem ég var svo loks ins skor inn var það sama uppi á teng ingn um. Ég beið á skurð ar­ borð inu eft ir að verða svæfð ur þeg­ ar ég heyrði ein hvern segja á skurð­ stof unni að það yrði að hætta við að gerð ina því það væri allt að fyll­ ast á gjör gæsl unni. Síð an heyrði ég skraf að og skegg rætt þang að til ein hver hóf upp raust sína og sagði: „Við dríf um okk ur bara í þessu,“ og í kjöl far ið var ég loks ins svæfð ur.“ All ur að koma til Eft ir að hafa far ið í gegn um end ur hæf ing ar prógram á Reykja­ lundi síð ast lið ið vor tók Ósk ar við starfi sínu að nýju nú í sum ar byrj­ un. „Þrek ið er að koma hægt og síg andi. Ég fór í end ur hæf ingu á Reykja lundi í maí og hef ver ið að vinna mig upp með sjúkra þjálf ara hér á staðn um. Það er þó enn mik­ il vinna framund an. Síð an ég veikt­ ist í júlí í fyrra og þang að til núna í októ ber hef ég lést um sautján kíló. Ég mátti svos em við því að létt ast eitt hvað en þetta er þó megr un ar­ að ferð sem ég mæli ekki með við neinn,“ seg ir Ósk ar og hlær. Hann seg ist finna fyr ir því að starfs ork­ an sé ekki orð in sú sama og hún var þeg ar hann veikt ist, hjart að er í góðu formi, en nú er það Crohns sem þarf að ná tök um á. Breytt lífs sýn „Eft ir þessa líf sreynslu fer ekki hjá því að mað ur líti líf ið öðr um aug um en áður,“ seg ir Ósk ar. „Ég hef ver ið að gera mér bet ur og bet ur grein fyr ir því hvað mað ur geng ur að mörg um hlut um sem sjálf sögð­ um og gefn um. Það er margt sem ég sé í dag að er ekki svo sjálf gef­ ið. Þeg ar mað ur stend ur and spæn­ is því hvað líf ið get ur ver ið fall valt verð ur mað ur held ég með vit aðri um hvað raun veru lega skipt ir máli í líf inu og hvað mörg þrætu efni sam­ tím ans eru í raun mik ið hjóm. Ég er í dag full ur þakk læt is fyr ir hluti sem ég fram væmdi áður án þess að leiða hug ann að því að væru eitt­ hvað sér stak lega þakk ar verð ir. Ég hef fund ið sterk ar til auð mýkt ar og þakk læt is en áður og geri mér bet­ ur grein fyr ir auð æf un um sem fólg­ in eru í fjöl skyld unni og sam fé lag­ inu í kring um mann þeg ar eitt hvað bját ar á. Ég vona að þessi lífs reynsla hafi gert mig að betri presti og hæf­ ari til að þjóna bet ur mín um söfn­ uði. Starf ið hef ur alltaf ver ið mér mik il vægt og stærra en ég.“ Betri mann eskja og betri prest ur Að spurð ur seg ist Ósk ar ganga til sinna starfa með öðru hug ar fari en áður. „Starf ið hef ur alltaf ver ið stærra en ég og mitt. Ég vona að ég hafi ekki ver ið hroka full ur áður,“ seg ir hann og hlær. „En ég tel mig samt ganga til minna dag legu starfa af meiri auð mýkt en áður. Gall inn við okk ur mann fólk ið er að auð­ mýkt in gagn vart að stæð um sem við lend um í og tala sterkt til okk ar; veik indi, kreppa, bílslys eða hvað það er, virð ist vera fljót að láta und­ an fyr ir hrok an um ef við pöss um okk ur ekki. Þá er stutt í að við för­ um að telja okk ur stærri en að stæð­ urn ar og það er slæmt mál. Auð vit­ að á mað ur ekki að lifa í ótta en ég tel nauð syn legt að við drög um lær­ dóm af því sem við lend um í. Eft­ ir þá lífs reynslu sem ég hef öðl ast í gegn um þessi veik indi mín vona ég að ég sé betri prest ur, betri mann­ eskja og bet ur til þess fall inn að rétta öðr um hjálp ar hönd.“ Hin mjúku gildi á und an haldi Ósk ar seg ir sorg legt að horfa upp á að enn snú ist allt um pen inga í sam fé lagi okk ar. „Það er ekki langt síð an allt fór hér á hlið ina, en gild­ is mat ið virð ist vera að sigla í sama far veg og það var fyr ir kreppu. Auð mýkt in og hin mjúku gildi eru á und an haldi. Hluta af vand­ an um tel ég vera að börn in okk ar læra ekki auð mýkt. Að mínu mati snýst upp eldi í dag of mik ið um að byggja upp sjálfs á lit barna á þann hátt að þau verða hroka full sem er ekki hollt. Og talandi um auð mýkt þá finnst mér um ræð an und an far­ ið um mál efni kirkj unn ar hafa sýnt að menn þurfa að koma að slík um mál um eins og öðr um með auð­ mýkt. Það hef ur mik ið geng ið á og kirkj an er ekki of ar lega á vin­ sælda list um í þjóð fé lag inu verð ég að við ur kenna. Ég held það sé gott fyr ir kirkj una að fyll ast meiri auð­ mýkt og leggja á herslu í aukn um mæli á hin mjúku gildi inn an henn­ ar. Kirkj an end ur spegl ar sam fé lag­ ið og þeg ar eitt hvað er að í sam fé­ lag inu er eitt hvað að hjá kirkj unni. Það erf ið asta í lífi hvers manns er að játa að hann hafi gert mis tök og til hn eyg ing in til að benda á ein­ hvern ann an og finna sök hjá öðr­ um en sjálf um sér er sterk í sam fé­ lag inu. Því mið ur er þessi til hn eyg­ ing einnig inn an kirkj unn ar. Það er mik ið um það rætt að kirkj an hafi brugð ist. Ég held að það sé far ið að blanda sam an kirkj unni sem sam fé­ lagi manna við per són ur. Stjórn un­ ar leg mis tök hafa ekk ert með kirkj­ una sem sam fé lag manna að gera. Ein stak ling ar og stofn an ir inn­ an kirkj unn ar hafa orð ið þess vald­ andi að um ræð an snýst um að kirkj­ an hafi brugð ist, sem ég tel ekki rétt nema að mjög litlu leyti. Það virð ist því mið ur ekki vera til siðs að menn axli á byrgð á sín um gjörð um. Eðli síns vegna á kirkj an að vera yfir slíka bresti haf in og þeir sem starfa inn an henn ar. Þar á að taka hags­ muni heild ar inn ar fram fyr ir sína eig in. Þar þarf auð mýkt in að finn­ ast í meira mæli en ann ars stað ar. Það má eng inn einn ein stak ling ur verða stærri en sam fé lag ið kirkj an,“ seg ir Ósk ar Ingi að lok um. ksb Ætl aði frá blautu barns beini að verða prest ur Rætt við séra Ósk ar Inga sókn ar prest Dala manna sem nú vinn ur sig upp úr veik ind um Ósk ar Ingi Inga son sókn ar prest ur í Dala sýslu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.