Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Fjárhundakeppni Snæfellinga Hin árlega keppni Smalahundadeildar Snæfellinga verður haldin að Kaldármelum sunnudaginn 30. október nk. kl. 13. Keppt verður í þremur flokkum: Flokki unghunda, yngri en þriggja ára. B flokki fyrir eldri hunda sem ekki hafa náð 50 stiga rennsli í B fl. A flokki. Opinn flokkur og fyrir þá sem hafa fengið yfir 50 stig í rennsli, í B fl. Skrá þarf hundana fyrir n.k. föstudag hjá Svani í síma 694-8020 eða á netfangið: dalsmynni@ismennt.is Reiknað er með sterku og skemmtilegu móti þar sem ekki einungis allir núverandi Íslandsmeistarar mæta til leiks, heldur muni mæta þarna til keppni hundar/tíkur sem hafa alla burði til að veita þeim harða keppni. Allir áhugamenn og -konur um ræktun og tamningar Border Collie fjárhunda hefðu gaman af að kíkja á þessa keppni. Þarna munu sjást í krefjandi og erfiðri vinnu, nokkur af bestu ræktunardýrum landsins, hver með sín sérkenni og vinnutakta. Allir velkomnir Fimmtudaginn 27. október Kl. 12.00 - Akranes Gamla Kaupfélagið Kl. 17.30 - Stykkishólmur Kaffihúsið Narfeyrarstofa Kl. 20.30 - Ólafsvík Félagsheimilið Klif Opinn fundur Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins og Ólafar Nordal, varaformanns. Til móts við framtíðina Sjálfstæðisflokkurinn Skelj ung ur er nú byrj að ur að fram kvæma á lóð fyr ir tæk is ins við Brú ar torg í Borg ar nesi. Hús ið sem hýsti versl un og veit inga stað var rif ið í byrj un þess ar ar viku og verð­ ur fljót lega haf ist handa við bygg­ ingu nýs húss. Á með an verða í litlu þjón ustu húsi sem sett hef ur ver­ ið upp til bráða birgða seld ar helstu nauð synj ar, bens ín og ol í ur. „Við erum byrj að ir að rífa nið ur gamla sölu skál ann og lík lega verð ur því verki lok ið þeg ar Skessu horn kemst í hend ur les enda á mið viku dag inn [í dag]. Sú vinna verð ur að mestu unn in af heima mönn um. Hús næð­ ið verð ur byggt upp frá grunni með bættri veit inga sölu, bættu að gengi fyr ir bíla og að gangi í bíla lúgu og mun auka val kosti í veit ing um fyr ir heima menn og aðra veg far end ur,“ seg ir Ein ar Örn Ó lafs son for stjóri Skelj ungs í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að mark mið ið sé einnig að gera vel við lang ferða­ bíla og önn ur stærri öku tæki enda sé Borg ar nes fyrsta stopp margra sem leið eiga vest ur og norð ur frá Reykja vík. Veit inga sal an verð­ ur und ir nafni Stöðv ar inn ar (www. stodin.is) sem er ný leg veit inga sala við vald ar bens ín stöðv ar Orkunn­ ar og Shell og býð ur upp á há gæða kaffi, pan ini, ham borg ara og fleira. Ein ar Örn seg ir að á ætl uð verk­ lok séu í maí á næsta ári. „Lok ið verð ur að semja við verk taka síð ar í þess ari viku og því ekki tíma bært að upp ljóstra því hér, en vænta má að sá verk taki sem fær verk ið muni nýta sér starfs krafta heima manna í mikl um mæli.“ Þar sem um ræða um skort á þvotta plön um í Borg ar nesi hef ur ver ið há vær und an far ið var Ein ar Örn spurð ur um hvort slíkt yrði að finna við nýju stöð ina. „Þvottapl­ an er ekki inni í nú ver andi á ætl un. Á stæð an er helst sú að fram kvæmd­ in ein væri gríð ar lega kostn að ar­ söm og þótt bílaplan ið virð ist stórt þá þurfa lang ferða bíl ar mjög stórt svæði til að at hafna sig á lóð inni og þá myndi bíla þvottapl an gera það erfitt. Að teknu til liti til þeirra þarfa og rekstr ar kostn að ar við þvotta­ plön, svo sem hreins un á ol íu skilj­ um og síum og reglu leg um flutn­ ingi þeirra, var á kveð ið að þvotta­ plön in verði ekki til stað ar fyrst um sinn. Því mið ur.“ mm Gleði dag ar voru haldn ir á Sjúkra­ hús inu á Akra nesi í síð ustu viku í að drag anda árs há tíð ar sjúkra húss­ ins sem hald in var á Sel fossi um helg ina. Í gleði viku skreyta all ir starfs menn stofn un ar inn ar veggi, loft og glugga sinn ar deild ar og er best skreyttu deild inni veitt ur far­ ands bik ar á árs há tíð inni. Að þessu sinni voru það kon urn ar á kvenna­ deild inni sem hlutu vinn ing inn. „Við end ur heimt um bik ar inn núna en unn um hann einnig fyr ir tveim­ ur árum þeg ar gleði vik an var fyrst hald in. Þetta er frá bært fram tak og hef ur vak ið mikla lukku. Fleiri vik­ ur mættu vera gleði vik ur,“ sagði Anna Björns dótt ir deild ar stjóri í sam tali við Skessu horn. ákj Skelj ung ur bygg ir Stöð í Borg ar nesi á næsta hálfa ári Út litsteikn ing af nýju Stöð inni í Borg ar nesi eins og hún mun líta út í maí á næsta ári. Gamli sölu skál inn var rif inn í vik unni. Teikn ing af lóð Skelj ungs eft ir breyt ing arn ar. Bráða birgða versl­ un ar húsi með elds­ neyt is dæl um hef ur ver ið kom ið fyr ir í horni lóð ar inn ar. Inga Guð jóns dótt ir, Helga R. Hösk ulds dótt ir og Anna Björns dótt ir með bikarinn. End ur heimtu bik ar inn á kvenna deild ina

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.