Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Kristján S. Bjarnason, blaðamaður kristjan@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Á fram kul ar um pall ana Ekk ert í lög um þessa lands tak mark ar mögu leika fólks til að gera stjórn­ mál að ævi starfi. Dæm in sýna að með ein beitt um vilja get ur sama fólk ið set ið á Al þingi svo ára tug um skipt ir. Sum um finnst það sjálf sagt, ekki mér. Þá get ur sami ein stak ling ur inn gegnt emb ætti for seta lands ins eins lengi og við kom andi í raun vill, kom ist hann eða hún einu sinni til valda. Afar snú ið get ur ver ið fyr ir mót fram bjóð end ur að velta sitj andi ráða mönn um úr sessi og því oft ast sem það er ekki einu sinni reynt. Í mín um huga væri til bóta að tak marka með lög um þann tíma sem ein stak ling ar geta gegnt á kveðn um á byrgð ar­ og virð ing ar stöð um í sam fé lag inu sem kos ið er til. Sam bæri leg ar regl ur væri síð an til bóta að yf ir fara svo sem á vett vang verka lýðs fé laga, trú­ fé laga, líf eyr is sjóða og víð ar þar sem al manna hags muna er gætt. Mín skoð­ un er sú að í eng um þeirra emb ætta sem að fram an grein ir eigi fólk að geta set ið meira en í átta ár að há marki. Sagt er að nýir vend ir sópi best. Þrátt fyr ir það er fólk í ýms um flokks­ fé lög um laf hrætt við breyt ing ar. Auð vit að koma af og til upp á sjón ar svið­ ið ein stak ling ar sem hafa svo ó tví ræða for ystu hæfi leika að eng um dett ur til hug ar að hrófla við þeim svo lengi sem þeir sjálf ir kjósa að sitja. Ekki síst ger ist þetta þeg ar for in gjarn ir njóta al mennr ar hylli og jafn vel út fyr ir rað­ ir flokks bund inna fé lags manna. Það kom mér því nokk uð á ó vart hvern­ ig sam fylk ing ar fólk af greiddi kosn ing ar á lands fundi sín um um liðna helgi; það sleppti þeim. Eng in mót fram boð bár ust gegn sitj andi for manni og vara for manni jafn vel þótt könn un sem birt var í fyrri viku hafi sýnt afar tak­ mark að an stuðn ing við þau með al flokks fé lag anna. Þau Jó hanna og Dag­ ur hafa að vísu ekki gegnt þess um emb ætt um lengi, en mér er til efs að það sé flokki þeirra til fram drátt ar að hafa ekki lát ið reyna á styrk þeirra með að stilla upp kosn ing um í æðstu stöð ur. All ir klöpp uðu þó í takt þeg ar sjálf­ kjör inu var lýst. Ekki er ég viss um að slík rúss nesk af greiðsla sé þeim sjálf­ um til fram drátt ar. Minn ist ég í þessu sam hengi að drag anda kosn inga fyr­ ir ekki ýkja mörg um árum þeg ar fram boðs listi í sveit ar fé lagi á lands byggð­ inni varð sjálf kjör inn þar sem unn ið var nokk uð á kveð ið gegn því að mót­ fram boðs listi yrði til. Þeir sjálf kjörnu við ur kenndu þó eft irá að þetta hefði ver ið hið versta ráðslag, því eng inn vissi raun veru lega stöðu sína með al þegn anna, pöp ull inn gat því sam visku sam lega ham ast í þeim. Bak land ið var óræð stærð, hafi það yf ir leitt ver ið til stað ar. Sjálf stæð is menn eiga svip að verk efni fyr ir hönd um þeg ar þeir halda lands­ fund sinn í næsta mán uði. Þeir hafa val um að kjósa um fólk ið í brúnni, eða láta það ó gert. Vit að er að sitj andi for mað ur nýt ur tak mark aðs stuðn ings á sama tíma og ó reynd mann eskja í lands mál un um skor ar yfir 60% fylgi í könn un um. Að vísu hef ur sú hin sama gegnt for ystu störf um hjá Reykja vík­ ur borg og lík lega telja flokks menn dæm in sanna að það sé góð ur grunn­ ur fyr ir far sæl an leið toga. Hafni þeir að gera breyt ing ar gagn ast það veikri rík is stjórn best. Stað reynd in er nefni lega sú að eng inn hef ur grætt meira á veikri for ystu Sjálf stæð is flokks ins en sitj andi rík is stjórn því þar á bæ vita menn eins og er að með an for ysta stjórn arand stöðu flokk anna er löskuð, þá hang ir rík is stjórn in jafn vel með minnsta mögu lega þing meiri hluta á bak við sig. Sam keppn in er eng in. Fróð legt verð ur að fylgj ast með hvort sjálf­ stæð is mönn um hugn ist að við hafa kosn ingu á lands fundi sín um sem fyrst og fremst væri greiði við nú ver andi for mann flokks ins hvern ig sem kosn­ ing in færi. En póli tík in ríð ur ekki við einteym ing nú frek ar en fyrr. Minni hluta­ flokk arn ir á Al þingi hafa ný ver ið all ir lagt fram ít ar leg ar til lög ur um að­ gerð ir í efna hags­ og at vinnu mál um. Hug mynd ir sem marg ar hverj ar væru til bóta yrði eft ir þeim far ið. Í stað þess að fagna frum kvæði þeirra og bjóða þeim til sam starfs sá for sæt is ráð herra þvert á móti á stæðu til að út húða þess um flokk um í ræðu sem hún hélt eft ir rúss nesku kosn ing una um helg­ ina. Þar fannst mér Jó hanna glata dýr mætu tæki færi til sátta og heil brigð­ ari stjórn mála hér á landi. Af þessu að dæma verð ur ný haf inn vet ur ís kald ur á þing inu. Þar verð ur á fram karp að út og suð ur án nokk urs sam starfsvilja, eng um til gagns og allra síst ís lensku þjóð inni. Magn ús Magn ús son Leiðari Ný lega fól stjórn byggða sam­ lags Sorpu fram kvæmda stjóra fyr­ ir tæk is ins að afla ó háðr ar ráð gjaf­ ar varð andi heppi leg an urð un ar­ stað til fram tíð ar í stað Álfs ness á Kjal ar nesi. Í bú ar Mos fells bæj ar hafa að und an förnu haft uppi mót­ mæli vegna stað setn ing ar urð un ar­ svæð is ins í ná grenni bæj ar fé lags­ ins og segja megna lykt ar meng­ un liggja frá Álfs nesi. Vegna fyr ir­ hug aðr ar út tekt ar ó háðs að ila hef­ ur nú ver ið dustað ryk ið af skýrslu og út tekt á heppi leg asta urð un ar­ staðn um á svæð inu allt frá Mark ar­ fljóti í austri til Gils fjarð ar í norðri frá höf uð borg ar svæð inu, en út tekt þessi var gerð árið 2007. Þar kem­ ur fram að jörð in Ás í Mela sveit var tal inn hag kvæm asti urð un ar stað ur­ inn, kostn að ur við urð un þar tals­ vert minni en á þeim tveim ur stöð­ um sem gerð var kostn að ar á ætl un um í út tekt inni. Auk Áss var kostn að ur met inn fyr ir aust an fjall á Aust ur sandi í Ölf­ usi og á Kjal ar ness svæð inu, Bakka eða Velli. Kostn að ur við urð un ina var lægst ur að Ási í kring um 4.000 kr. á tonn á verð lagi árs ins 2007, á Aust ur sandi í kring um 4.500 kr. á tonn ið, en mun meiri á Kjal ar nesi, eða 5.300­8.000 kr. Ás er um 100 hekt ara jörð við strand lengj una vest ast í Mela sveit, norð an Grunna fjarð ar. Mik ill og fjöl breytt ur bú skap ur er á nær liggj­ andi jörð um, m.a. svína bú Stjörnu­ gríss á Mel um næst fyr ir norð an Ás, en vegna lykt ar meng un ar frá því búi hafa ris ið mála ferli. Það voru eig end ur Mela leit is, næstu jarð ar norð an við Mela, sem kærðu sveit­ ar fé lag ið Hval fjarð ar sveit fyr ir að veita starfs leyfi fyr ir svína bú inu sem síð an leiddi til meintr ar verð­ fell ing ar á Mela leiti. Hér aðs dóm­ ur dæmdi fyrr á ár inu Hval fjarð ar­ sveit til greiðslu sex millj óna króna í bæt ur vegna þessa, en mál ið er nú statt hjá Hæsta rétti eft ir á frýj un sveit ar fé lags ins. Sig urð ur Sverr ir Jóns son odd viti Hval fjarð ar sveit ar vildi að spurð­ ur ekk ert tjá sig um það hvort hann teldi Ás koma til greina sem fram­ tíð ar urð un ar stað fyr ir höf uð borg­ ar svæð ið og þá vænt an lega enn stærra svæði. Eins og áður seg ir er mik ill bú skap ur á þessu svæði í Mela sveit inni og því talið lík legt að ef til slíks kæmi yrði að kaupa upp jarð ir og starf semi í næsta ná grenni urð un ar stað ar. Það skal ít rek að hér að urð un að Ási er ein ung is til laga sem kom fram á fjög urra ára gam­ alli skýrslu og því alls end is ó víst að af nokkrum fram kvæmd um þar verði. þá Síð ast lið inn fimmtu dag stóðu í bú ar dval ar heim il is ins Höfða á Akra nesi í slát ur gerð. Tek in voru 140 slát ur og fékk Höfða fólk að­ stoð nokk urra starfs manna við að gera slátr ið. Fólk var ein beitt og hand tök in fag mann leg við slát­ ur gerð ina, enda hafa flest ir í bú­ anna tek ið slát ur á hverju hausti í ára tugi. Sig ríð ur Guð munds dótt­ ir, Sigga frá Hvíta nesi, var mætt að vanda, en hún er 101 árs göm ul og hef ur yfir 90 ára reynslu af slát ur­ gerð. Létt var yfir öll um við verk ið, lag ið tek ið og aug ljóst að all ir höfðu gam an af verk efn inu. Fyrsta slát ur­ mál tíð in var svo fram reidd á föstu­ dags morg un, en slátr ið er alltaf jafn vin sæll mat ur hjá í bú um og starfs­ fólki Höfða. Yf ir bland ari í slát ur­ gerð inni var sem endranær Svan dís Stef áns dótt ir. þá/ dvalarheimili.is Þor vald ur Vest mann fram­ kvæmda stjóri Skipu lags­ og um­ hverf is stofu Akra nes kaup stað ar og Skúli Lýðs son skipu lags­ og bygg­ inga full trúi Hval fjarð ar sveit ar eru báð ir að láta af störf um á næst unni og hafa stöð ur þeirr ar ver ið aug­ lýst ar laus ar til um sókn ar. Þor vald­ ur hef ur starf að hjá Akra nes kaup­ stað og fyr ir tækj um tengd um bæj­ ar fé lag inu í 15 ár, þar af veitt for­ stöðu deild um skipu lags­ og bygg­ inga mála síð ustu tíu árin. Hann læt ur nú af starfi fram kvæmda stjóra fyr ir ald urs sak­ ir í sam ræmi við á kvæði í starfs­ m a n n a s t e f n u kaup stað ar ins. Þor vald ur er þó ekki hætt ur að vinna hjá Akra­ n e s k a u p s t a ð , mun á fram um sinn gegna þar öðr um verk efn um. Skúli Lýðs son hef ur ver ið skipu­ lags­ og bygg inga full trúi Hval­ f jarð ar sve i t ar frá ár inu 2006. Hann er nú að flytja á samt fjöl­ skyldu sinni burt úr hér aði, til Reykja vík ur. Þar hef ur hann ver ið ráð inn til starfa hjá Fé lags stofn­ un stúd enta við eft ir lit varð andi ný­ bygg ing ar. þá Ás í Mela sveit á ný í skoð un sem á lit leg ur urð un ar stað ur Tveir skipu lags- og bygg ing ar- full trú ar að láta af störf um Þor vald ur Vest­ mann. Skúli Lýðs son. Í bú ar Höfða í slát ur gerð Fólk var ein beitt í slát ur gerð inni. Elsti íbúi Höfða, Sigga á Hvíta nesi 101 og hálfs árs er næst í mynd. Slát ur hef ur ver ið tek ið á Höfða á hverju hausti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.