Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 26.10.2011, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER arionbanki.is – 444 7000 Íbúðalán og Meniga Fræðslufundur um íbúðalán og Meniga námskeið Fræðslu- og kynningarfundur um íbúðalán, miðvikudaginn 2. nóv. kl. 19:30 í Arion banka Borgarnesi. Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi fer yfir fjármögnun íbúðakaupa og ber saman óverðtryggð og verðtryggð lán. Bernhard Þór Bernhardsson, rekstrar- og útibússtjóri kynnir ný íbúðalán Arion banka. Meniga námskeið, miðvikudaginn 2. nóv. kl. 17:30 í Símenntunarmiðstöðinni. Námskeið fyrir byrjendur í notkun Meniga heimilisbókhalds. Boðið verður upp á veitingar. Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is Auglýsing um tillögu að aðalskipulagi Eyja- og Miklaholtshrepps 2008-2020 Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps hefur þann 7.10.2010 samþykkt að auglýsa tillögu að aðalskipulagi Eyja- og Miklaholtshrepps 2008-2020. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu er auglýst samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Aðalskipulagstillagan og umhverfisskýrslan verða til sýnis hjá oddvita Eyja- og Miklaholtshrepps, Hjarðarfelli, 311 Borgarnesi og hjá skipulagsfulltrúa Eyja- og Miklaholtshrepps, Fálkakletti 11, 310 Borgarnesi, frá 31. október til 12. desember 2011. Gögnin eru einnig aðgengileg hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík og á heimasíðu Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur, www.tgj.is. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast oddvita Eyja- og Miklaholtshrepps, Hjarðarfelli, 311 Borgarnesi eða skipulagsfulltrúa Eyja- og Miklaholtshrepps, Fálkakletti 11, 310 Borgarnesi, eigi síðar en 12. desember 2011. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Jökull Helgason skipulagsfulltrúi Eyja- og Miklaholtshrepps. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Slökkvi lið Snæ fells bæj ar var sl. mánu dag kall að út til að reykræsta hús sem stend ur við hlið Grunn­ skóla Snæ fells bæj ar á Hell issandi. Þar kom eld ur upp í elda vél og við það sv iðn aði vél in og mynd að­ ist mik ill reyk ur. Hús ið er nýtt sem smíða stofa og er ekki sam byggt skól an um og því var ekki hætta á að eld ur inn bær ist þang að. Eng inn var í hús inu þeg ar at vik ið átti sér stað. mm/ Ljósm. Al fons Finns son Nú er göng um lok ið í sveit um lands ins og ekki að heyra ann að en smala mennsk ur hafi al mennt geng­ ið vel. Bænd ur hafa þó marg ir haft á orði að dýra líf í út haga og á af­ rétt um hafi mik ið breyst og er tóf­ unni al far ið kennt um. Mest við­ brigði segja þeir vera á ber andi lít­ ið fugla líf; rjúpa sé nán ast ekki til stað ar og hvergi heyr ist í mófugl­ um, en tóf an sjá ist þess meira alls­ stað ar. Þannig taldi bóndi í leit á Lamba tung um á Arn ar vatns heiði þrjá refi og eina rjúpu á ferð sinni í sept em ber, þar sem venju lega eru rjúp ur í tuga tali á þess um tíma árs. Í ný legri heima smöl un lands í Staf­ holtstung um í Borg ar firði töldu bænd ur þrjá refi og tvo erni. Eng in rjúpa var þar sjá an leg þrátt fyr ir að á und an förn um árum hafi hún sést í mikl um mæli. Snorri Jó hann es son grenja skytta á Auga stöð um í Hálsa sveit kveðst hafa mikl ar á hyggj ur af á stand­ inu varð andi fjölg un refs með til­ heyr andi fæð is skorti hjá hon um. Ó um flýj an lega muni hann leggj­ ast á sauð fé eins og ný legt dæmi sanni. Þá vill Snorri vekja at hygli á að hon um sé ekki kunn ugt um að dýra vernd ar sam tök hafi tjáð sig um refa veið ar nema á þann veg að rann saka þurfi þetta allt enn bet ur. „Til dæm is hafði Fugla vernd ar fé­ lag Ís lands ekki á hyggj ur af því þeg­ ar Svan dís Svav ars dótt ir um hverf­ is ráð herra á kvað að hætta að styðja sveit ar fé lög in til refa veiða. Að þeirra mati var ekki búið að rann­ saka hvort ref ir ætu fugla þannig að stofn ar þeirra bæru af skaða. Það eru reynd ar líf fræð ing ar sem stjórna því fé lagi og vilja þeir efa­ laust rann saka á fram það sem all ir vita nú þeg ar,“ seg ir Snorri. mm Ann að af tveim ur dýr bitn um lömb um frá Gilj um í Hálsa sveit frá því í vik unni sem leið. „Nú er rebbi far inn af stað aft ur enda ekk ert handa hon um að éta; eng in rjúpa og yf ir höf uð ekki nokk ur fugl,“ sagði Snorri á Auga stöð um sem tók þessa mynd. Æt is laus tóf an far in að leggj ast á sauð fé Þurftu að reykræsta hús á Hell issandi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.