Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Það sem nátt úr an gef ur Kynn ir nýt ingu þara í mat reiðslu Kokk ur inn Rún ar Mar vins son ætl ar að kynna fjöl breytta nýt ing ar mögu­ leika þarans í Langa holti á Snæ fells­ nesi um næstu helgi, laug ar dag inn 1. sept em ber. „Það sem ég ætla að gera á þess ari kynn ingu er að kenna fólki að búa til pestó með þör ung um. Ég var ný lega með nám skeið um þör­ unga fyr ir Ó lafs dals fé lag ið. Þar sýndi ég fólki fimm ó líka rétti úr þör ung um og þessi kynn ing verð ur með svip uð­ um hætti. Ég hef líka ver ið að gera blá berja sultu með þör ung um. Sult­ an er mjög góð og þör ung ar eru ansi góð ir. Það vill samt oft vera erfitt að fá fólk til að borða þá án þess að fela þá í sykri eða slíku. Ég bleyti þör ung­ ana upp og þurrka þá í ofni þannig að þeir verði al veg stökk ir svo hægt er að mylja þá nið ur og til dæm is strá í súpu,“ seg ir Rún ar. Þör ung ar hafa lengi ver ið not að ir í mat væli hér á landi og þá sér stak lega söl. Það að sækja hrá efni úr sínu nán­ asta um hverfi hef ur þó færst í auk ana und an far in ár. „Fólk er far ið að horfa meira til nátt úr unn ar eft ir hrá efn um. Það er mik il gróska í þessu og sýn­ ir okk ur í raun hvað við eig um auð­ ugt land. Þetta eig um við hrun inu að þakka. Eft ir það fór fólk að hugsa meira sjálf stætt á ný,“ seg ir Rún ar. sko Rún ar Mar vins son mat reiðslu mað ur. Hér eru nokkr ir rétt ir sem Rún ar fram reiddi á nám skeiði í Saur bæ ný lega. Ljósm. Þóra Sig urð ar dótt ir. Endurmenntun LbhÍ Sveppir og sveppatínsla Hentar öllum þeim sem vilja fræðast betur um sveppi á Íslandi. Nemendur fá aðstoð og kennslu við þær aðferðir sem notaðar eru til að tína matarsveppi. Þá læra nemendur að greina og hreinsa sveppi. Kennari: Bjarni Diðrik Sigurðsson skógfræð- ingur og prófessor við LbhÍ Tími: Haldið 1. sep. hjá LbhÍ í Reykjavík Haldið 2. sep. í Borgarnesi Verð: 9.900 kr. Allar nánari upplýsingar má finna á www.lbhi.is/namskeid Skráning fer fram á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000 Við erum líka á Facebook - facebook.com/namskeid Bjarni Diðrik Sigurðsson skógfræðingur og prófessor við LbhÍ Haustskreytingar Námskeiðið er opið öllum, sem hafa áhuga á að nýta það sem fellur til í umhverfinu og garðinum til skreytinga. Á námskeiðinu verður í bland sýnikennsla og verkleg kennsla þar sem nemendur fá leið- sögn við að útbúa sína eigin haustskreytingu. Kennari: Brynja Bárðardóttir brautarstjóri Blómaskreytingabrautar LbhÍ Tími: Haldið 8. sep. hjá LbhÍ á Hvanneyri Haldið 29. sep. hjá LbhÍ í Hveragerði Verð: 16.900 kr. Brynja Bárðardóttir brautarstjóri Blómaskreytingabrautar LbhÍ Mikið úrval af Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 lífrænum náttúruvörum Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.