Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012
Bíl ar skemmd ir
AKRA NES: Að far arnótt
sl. laug ar dags voru fram in
skemmd ar verk á bíl um starfs
manna og gesta við skemmti
stað inn Gamla Kaup fé lag
ið við Kirkju braut á Akra
nesi, m.a. voru hlið ar spegl
ar brotn ir. Mað ur var færð ur
til yf ir heyrslu vegna máls ins
og bar hann við minnis leysi.
Hann var tals vert hruflað ur á
hönd um en blóð hafði fund ist
á vett vangi. Að sögn lög reglu
ætl aði mað ur inn að reyna að
rifja upp at burði næt ur inn ar
og koma svo aft ur á lög reglu
stöð. Mál ið er enn í rann sókn.
-þá
Slapp með
skrám ur
SNÆ FELLS NES: Bíl velta
varð sl. mánu dag rétt aust
an við bæ inn Gröf í Grund ar
firði. Öku mað ur, sem var einn
í bíln um, slapp með risp ur og
skrám ur. Hann var flutt ur til
að hlynn ing ar á heilsu gæslu
stöð ina í Stykk is hólmi og var
út skrif að ur að lok inni skoð un.
Að sögn lög regl unn ar í Stykk
is hólmi fór bet ur en á horfð
ist þar sem ljóst er að bíll inn
rann ein hver spöl á toppn
um og ó víst hve marg ar velt
ur hann fór. Bíll inn er mik ið
skemmd ur.
-þá
Fyrstu næt ur
frost in
VEST UR LAND: Frek ar
svalt er í lofti núna mið að við
á gúst mán uð. Að far arnótt sl.
sunnu dags mæld ist víða næt
ur frost eink um á norð vest
an verðu land inu. Mest frost
mæld ist í Vatns dal í Húna
vatns sýslu, mín us 5,3 gráð
ur. Einnig fraus í Húsa felli
og víð ar í Borg ar firði þar sem
klaki var á kyrru vatni þeg
ar árrisulir litu út á sunnu
dags morg un inn. Í Reykja vík
fór hit inn ekki nið ur fyr ir 5,5
gráð ur um nótt ina. -mm
Frum kvöðla og
tækni set ur
REYK HÓL AR: Búið er að
stofna und ir bún ings hóp vegna
stofn un ar frum kvöðla set urs
á Reyk hól um. Á kvörð un um
stofn un hóps ins var tek in eft ir
fund með Þor steini Inga Sig
fús syni, for stjóra Ný sköp un ar
mið stöðv ar Ís lands og Sig mari
B. Hauks syni, sem verð ur full
trúi NÍ í hópn um. Auk hans
verða þær Andr ea Björns dótt ir
odd viti og Ingi björg Birna Er
lings dótt ir sveita stjóri Reyk
hóla hrepps þeim til sam læt
is auk Dr. Janka Za les a kova í
Brat islava í Slóvak íu, en hún
átti á sín um tíma hug mynd
ina að heilsu hót eli á Reyk hól
um. Þetta kem ur fram á vef
Reyk hóla hrepps. Einnig seg
ir að Dr. Za les a kova og eig
in mað ur henn ar hafi unn ið
að rann sókn um á virk um efn
um í þara og að þau séu með
nokkr ar hug mynd ir til frek
ari rann sókna hjá Ný sköp un
ar mið stöð Ís lands, sem ætl
un in er að vinna með á Reyk
hól um. Anna Lára Jóns dótt
ir, verk efna stjóri starfs stöðv ar
NÍ á Ísa firði mun einnig að
stoða við verk efn ið.
-sko
Deil ur
end uðu illa
AKRA NES: Per sónu leg ar deil
ur tveggja manna á Akra nesi end
uðu illa á laug ar dag inn. Máls at
vik voru þannig að ann ar mann
anna fór heim til hins í þeim til
gangi að út kljá per sónu leg ar
deil ur með sam ræð um. Þeg ar
það gekk ekki eft ir hugð ist mað
ur inn halda til síns heima, en
á rás armað ur inn elti hann stutt
an spöl og veitti hon um á verka,
skurð í and liti frá auga og nið
ur að vör. Sauma þurfti tíu spor
í and lit þess sem fyr ir á rásinni
varð. Á rás armað ur inn var hand
tek inn en sleppt að yf ir heyrsl um
lokn um. Í fyrstu var jafn vel talið
að egg vopni hafi ver ið beitt, en
ekk ert hef ur þó kom ið fram sem
styð ur það og virð ist sem á rás
armað ur inn hafi beitt hnef um
að svona miklu afli. Mál ið er í
rann sókn.
-mm
Nýtt met í ferð
um á jökul inn
SNÆ FELLS NES: Ferða þjón
ust an Snjó fell á Arn ar stapa er
enn þá að fara með ferða langa í
skoð un ar ferð ir upp á Snæ fells
jök ul. Að sögn Sverr is Her
manns son ar hjá Snjó felli er hætt
að fara upp á jök ul um þetta
leyti en hing að til hef ur síð asta
ferð ver ið far in í síð asta lagi 20.
á gúst. Nú er hins veg ar ann að
upp á ten ingn um. Þeg ar Skessu
horn heyrði í Sverri hafði Snjó
fell síð ast hald ið í ferð með gesti
á mánu dag inn, 27. á gúst. ,,Við
stefn um á nokkr ar ferð ir upp á
jök ul á næst unni, svo lengi sem
að stæð ur leyfa. Lít il sem eng
in rign ing er búin að vera und
an far ið sem lengt hef ur ver tíð
ina hjá okk ur. Góð veð ur spá er
í kort un um þannig að við höld
um ó trauð á fram,“ seg ir Sverr ir.
Hann er bú inn að sinna ferð um
upp á jök ul sl. sex ár en í heild ina
hafa skoð un ar ferð ir upp á Snæ
fells jök ul ver ið farn ar frá Arn ar
stapa í hart nær þrjá tíu ár.
-hlh
Eins og und an far in ár hafa Bænda
sam tök Ís lands tek ið sam an lista yfir
helstu fjár rétt ir og stóð rétt ir á land
inu á kom andi hausti. Hér að neð
an má sjá fjár rétt ir hausts ins í staf
rófs röð. Tek ið er fram að alltaf geta
slæð st vill ur í lista af þessu tagi. Því
er þeim sem hyggj ast kíkja í rétt ir á
kom andi hausti bent á að gott get ur
ver ið að hafa sam band við heima
menn og fá stað fest ingu á dag setn
ing um og tíma setn ingu rétt anna.
Einnig er fjall skila stjór um, sem og
öðr um sem hafa upp lýs ing ar um
rétt ir sem ekki koma fram á list an
um eða vilja leið rétta rang færsl ur,
bent á að hafa sam band við Bænda
sam tök in í síma 5630300 eða í
tölvu póst fang ið fr@bondi.is.
Sam kvæmt sam an tekt
Bænda sam tak anna eru
eft ir far andi fjár rétt ir
á Vest ur landi haust ið
2012
Brekku rétt í Norð ur ár dal, Mýr.
sunnu dag 16. sept.
Brekku rétt í Saur bæ, Dal. sunnu
dag 16. sept.
Fells enda rétt í Mið döl um, sunnu
dag 16. sept.
Flekku dals rétt á Fells strönd,
Dal. laug ar dag 15. sept.
Fljótstungu rétt í Hvít ár síðu,
Borg arf, laug ar dag 8. sept.
Gilla staða rétt í Lax ár dal, Dal.
sunnu dag 16. sept.
Gríms staða rétt á Mýr um, Mýr.
þriðju dag 18. sept.
Hít ar dals rétt í Hít ar dal, Mýr.
mánu dag 17. sept.
Hólma rétt í Hörðu dal, sunnu dag
16. sept.
Hrepps rétt í Skorra dal, Borg.
sunnu dag 16. sept.
Kald ár bakka rétt í Kolb., Hnappa
dals sýslu sunnu dag 9. sept.
Kinn ar stað ar rétt í Reyk hóla hr.,
ABarð. sunnu dag 23. sept.
Kirkju fells rétt í Hauka dal, Dal.
laug ar dag 15. sept.
Kolla fjarð ar rétt í Reyk hóla hr.,
ABarð. laug ar dag 15. sept.
Króks fjarð ar nesrétt í Reyk hóla
sv., ABarð. laug ar dag 22. sept.
Ljár skóga rétt í Lax ár dal, Dal.
Ekki ljóst
Mið fjarð ar rétt í Mið firði, V.
Hún. laug ar dag 8. sept.
Mýr dals rétt í Hnappa dal, þriðju
dag 18. sept.
Nesmels rétt í Hvít ár síðu, Mýr.
laug ar dag 8. sept.
Núpa rétt á Mela sveit, Borg.
sunnu dag 16. sept.
Odds staða rétt í Lund ar reykja
dal, Borg. mið viku dag 12. sept.
Rauðs gils rétt í Hálsa sveit, Borg.
sunnu dag 16. sept.
Reyn is rétt und ir Akra fjalli, Borg.
laug ar dag 15. sept.
Skarðs rétt á Skarðs strönd, Dal.
laug ar dag 15. sept.
Skerð ings staða rétt í Hvamm
sveit, Dal. sunnu dag 16. sept.
Svart ham ars rétt á Hvalfj.str.,
Borg. sunnu dag 16. sept.
Svigna skarðs rétt, Svigna skarði,
Mýr. mánu dag 17. sept.
Tungu rétt á Fells strönd, Dal.
laug ar dag 8. sept.
Þver ár rétt Eyja og Mikla holts
hr, Snæf. sunnu dag 16. sept.
Þver ár rétt í Þver ár hlíð, Mýr.
mánu dag 17. sept.
Fjár rétt ir á Vest ur landi 2012
Glímt við hrút í Fells enda rétt í Döl um sl. haust. Ljósm. bae.