Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Það sem nátt úr an gef ur www.sagamedica.is Fyrir konur og karla Vísindarannsókn hefur staðfest að SagaPro dregur úr þvaglátatíðni hjá þeim sem hafa ofvirka blöðru og leiðir þannig til betri svefns og aukinna lífsgæða. Einnig að SagaPro er örugg vara sem getur gagnast konum jafnt sem körlum. SagaPro er náttúruvara úr íslenskri ætihvönn – sæktu styrk í náttúru Íslands! SagaPro fyrir svefninn Rýmri blaðra · Dregur úr tíðni þvagláta 08 12 -3 Hun angs fl ug ur á Mið hrauni Rætt við bý flugna bónd ann Bryn dísi Guð munds dótt ur Hun angs fl ug urn ar eru mikl ir vinnu hest ar og dug leg ar að safna hun angi. Á Mið hrauni í Eyja­ og Mikla holts­ hreppi á Snæ fells nesi eru Bryn­ dís Guð munds dótt ir og Sig urð­ ur Hreins son að rækta hun angs fl­ ug ur. Ekki er langt síð an þau hófu rækt un ina en svo virð ist sem vel sé að ræt ast úr henni. „ Þetta er ann­ að sum ar ið sem við erum með hun­ angs fl ug urn ar. Vet ur inn 2010­11 fór um við á nám skeið hjá Agli for­ manni Bý flugna rækt enda fé lags Ís­ lands. Það var stór hóp ur sem fór á þetta nám skeið og all ir keyptu sér bú eft ir nám skeið ið. Þetta hef­ ur geng ið al veg ó trú lega vel síð an. Við feng um flug urn ar, sem eru frá Á landseyj um og Sví þjóð, um miðj­ an júní í fyrra og það sum ar feng um við yfir 20 kíló af hun angi. Í sum ar eru við kom in með hátt í 50 kíló og eig um eft ir að taka meira hun ang í lok þessa mán að ar. Þá tök um við rest ina og gef um þeim syk ur vatn sem þær nota sem vet ur forða. Um leið og það kem ur frost, þá setj­ um við flug urn ar inn í skúr svo þær skafi ekki á kaf, en það kem ur mik ill snjór hérna und ir hraun inu. Sum ir geyma þó búin í skjóli yfir vet urna. Flug urn ar þurfa að geta hald ið 34­ 36 gráðu hita á bú inu yfir vet ur inn. Það hef ur ver ið vanda mál hérna í Ís landi að mik ið af hun angs flug un­ um deyr yfir vet ur inn, en við náð­ um bú un um mjög vel und an vetri,“ seg ir Bryn dís. Flug un um hef ur fjölg að Flug un um og búum í Mið hrauni hef ur fjölg að mik ið í sum ar. „Upp­ runa lega ætl uð um við bara að hafa tvö bú og hun ang ið fyr ir okk ur, en þeg ar við fáum svona gott sum ar þá fjölga flug urn ar sér al veg gíf ur lega. Það var orð ið þröngt um þær og misst um við flug urn ar í sverm. Þá verp ir drottn ing in drottn ing arlirfu og þeg ar ný drottn ing klekst fer sú gamla í burtu með stór an hópa flugna með sér. Við misst um einn sverm inn en náð um tveim ur öðr um aft ur, þannig að nú erum við með fjög ur bú.“ Þrátt fyr ir á gæt is fram­ leiðslu á hun angi hafa þau aldrei selt hun ang ið. „Við höf um aldrei selt hun ang, bara borð að þetta sjálf út á ým is legt og bak að úr hun ang­ inu. Við höf um líka gef ið vin um og vanda mönn um, en núna er mað ur far inn að velta fyr ir sér að selja. Við erum kom in með svo mikla fram­ leiðslu,“ seg ir Bryn dís. Hrein nátt úru af urð Bryn dís seg ir bý flugna rækt end­ ur fara fjölg andi hér á landi. Það hafi vak ið at hygli er lendra fjöl­ miðla og m.a. hafi frétta menn frá Þýska landi ver ið við stadd ir þeg­ ar nám skeiðs hóp ur inn tók við búum í fyrsta sinn. Lýsa menn á nægju yfir að Ís lend ing ar séu að byrja rækt un vegna þess að hun­ angs fl ug ur um all an heim eru á svo miklu und an haldi sök um ým issa sjúk dóma og eit ur efna sem ógna til vist þeirra. Þá seg­ ir Bryn dís að ís lenska hun ang ið sé gott. „Flug urn ar eru mjög góð vinnu dýr og það hef ur ver ið mik­ il fjölg un á blóm um og berj um hérna á svæð inu. Þetta er mjög gott um hverfi fyr ir bý fl ug urn ar að al ast upp í. Hér erum við með svo fjöl breytt ar teg und ir blóma, bæði í garð in um og í hraun inu kring um bæ inn. Hun ang ið hjá okk ur er því sam sett úr breið um hópi blóma. Ég er búin að taka hun ang þrisvar í sum ar og það hef ur aldrei ver ið eins. Núna síð­ ast í byrj un á gúst var hun ang ið mjög dökkt og þá hafa flug urn ar ver ið í berja lyngi. Í raun er ekk­ ert hun ang eins, en ís lenska hun­ ang ið finnst mér svo bragð mik­ ið og gott. Mað ur er ein fald lega að borða ís lenska nátt úru eins og land ið gef ur. Af urð in er svo hrein að það er ör uggt að mað ur er ekki að borða nein eit ur efni,“ seg ir Bryn dís. sko Þetta er upp skera júní mán að ar á Mið hrauni. Hér er ver ið að leita að drottn ingu úr ein um sverm in um sem náð ist aft ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.