Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 33
33MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Snemma á sunnu dags kvöld ið síð­ asta komu fjór ar sjó sunds kon ur að landi á Akra nesi eft ir að hafa þreytt boð sund alla leið frá Reykja vík. Þær Birna Hrönn Sig ur jóns dótt ir, Ragn heið ur Val garðs dótt ir, Krist­ björg Rán Val garðs dótt ir og Sig rún Þur íð ur Geirs dótt ir eru all ar van ar sjó sundi og hafa með al ann ars synt stóra Við eyj ar sund ið. Sund kvenn­ anna tók átta og hálfa klukku stund, en þær lögðu af stað í hið 22 kíló­ metra sund klukk an 10 um morg­ un inn. Bára og und ir alda get ur ver­ ið tals verð á þess ari leið fyr ir opnu hafi og fundu kon urn ar fyr ir því. Þá er tals verð ur straum ur þeg ar synt er fyr ir minni Hval fjarð ar eins og þeir muna sem sigldu með Akra­ borg inni forð um daga. Skipt ust kon urn ar á að synda einn kíló metra í senn, en komu sam an að landi og blésu varla úr nös. „Þeg ar við nálg uð umst Langa­ sand inn á Akra nesi héld um við reynd ar að það væri múg ur og marg menni sam an kom inn til að taka á móti okk ur, með lúðra blæstri og köll um. Þeg ar við kom um svo enn nær kom í ljós að það var fót­ bolta leik ur í gangi og staf aði há­ vað inn frá á horf end um. Þetta var engu að síð ur mjög spenn andi og margt sem fyr ir augu bar á leið­ inni,“ sögðu þær stöll ur þeg ar þær höfðu numið land á Langa sandi. Á vegi þeirra varð með al ann ars stórt flutn inga skip, hval ir og mak­ ríl torf ur. Veð ur var mjög gott á sunnu dag inn og kjörað stæð ur til að þreyta Faxa flóa sund. mm Þess ar flug vél ar mátti sjá á heima tún inu við bæ­ inn Sturlu Reyki í Reyk holts dal um liðna helgi. Þar á bæ hef ur löng um ver ið mik ill á hugi fyr­ ir flugi en þarna voru á ferð inni tveir heim il is­ vin ir úr Reykja vík, þeir Geir Björns son og Óli Öder Magn ús son, sem kíktu í kaffi til Snorra Krist leifs son ar og fjöl skyldu. Vél ar þess ar eru tveggja manna og nefn ast Sky Ranger. Eru þær fis flug vél ar, næsta núm er fyr ir neð an hefð­ bundn ar eins hreyf ils einka flug vél ar. mm/ Ljósm. Guð rún Jónsd. Skóla hald hófst í Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi sl. mið­ viku dag. Á föstu dag inn var svo ár­ leg ur ný nema dag ur. Þá fóru fyrsta árs nem ar á samt skóla meist ara og kenn ur um að Hlöð um á Hval fjarð­ ar strönd. Þar var far ið í leiki og ný­ nem um kynnt starf nem enda fé lags­ ins og kusu þeir auk þess full trúa sinn í stjórn fé lags ins. Þeg ar heim var kom ið fóru þeir ný nem ar sem vildu nið ur á Langa sand þar sem nem enda fé lag ið stóð fyr ir Langa­ sands sprelli eða busun líkt og und­ an far in ár. sko Þessa dag ana er norsk lúðra sveit á ferð inni um Borg ar fjörð inn. föstu­ dag inn 31. á gúst mun hún halda tvenna stutta tón leika, ann ars veg­ ar í kirkj unni í Reyk holti kl. 13:00 og hins veg ar í Land náms setr inu í Borg ar nesi kl. 16:30. Að gang ur er ó keyp is. Kirksæterørens Horn­ musikk var stofn uð 1912. Í fyrra hóf sveit in að und ir búa af mæl ið og með al ann ars veltu menn fyr­ ir sér, hvað hægt væri að gera fé­ lög um henn ar til góða. Ein hug­ mynd in var að ferð ast m.a. til Ís­ lands. Þeg ar Ís lend ing ur gekk svo til liðs við hóp inn sl. haust, var ten ing un um kastað; á kveð ið var að drífa sig í 4ra daga ferð hing­ að til lands. Efst á blaði var að koma við í Reyk holti og kynn ast nán ar verk um Snorra Sturlu son­ ar. Stjórn andi sveit ar inn ar er Per Olav Hal vor sen. Lúðra sveit in Svan ur í Reykja­ vík hef ur að stoð að Norð menn ina varð andi und ir bún ing. Laug ar­ dag inn 1. sept em ber munu lúðra­ sveit irn ar taka þátt í Ljósa há tíð í Reykja nes bæ. Sveit irn ar halda svo sam eig in lega tón leika í Ráð húsi Reykja vík ur sama dag, og hefj­ ast þeir kl. 17:00. Að gang ur er ókeypis.Til gam ans má geta þess, að Kirksæterørens Horn musikk starfar í sveit ar fé lag inu Hem ne í Suð ur­Þrænda lög um, sem hét Hefni hér áður fyrr. Sam kvæmt Land námu er talið að Ingi mund­ ur gamli sé fædd ur þar. Nú ver andi prest ur á staðn um er ís lensk ur og er hann af kom andi Ingi mund ar í 30. lið. mm/ frétta tilk. Norsk lúðra sveit í Ís lands för Syntu yfir Faxa fló ann Ný sleg in tún hent ug til lend inga Eldri nem ar virð ast hér skemmta sér vel á Langa sandi á kostn að ný nema. Ljósm. Þorri Lín dal Guðna son. Ný nema dag ur í FVA Þess ir hressu ný nem ar stilltu sér upp fyr ir mynda töku. Ljósm. Atli Harð ar son. Pyls ur grill að ar að Hlöð um. Ljósm. Atli Harð ar son. Ný nem arn ir eru hér leidd ur úr skól­ an um og far ið með þá á Langa sand. Ljósm. Þorri Lín dal Guðna son. Slipp inn þar sem spenni stöð in var til að fá straum inn rof inn af hús­ un um við göt una. Auk Deild ar­ tungu var Syðsti­ Bakki einnig tal­ inn í hættu. Þeg ar að var gáð hafði járn plata við þak brún Deild ar tungu brunn ið að hluta, en um frekara tjón var ekki að ræða. Erla kveðst lík lega hafa ver ið ell­ efu ára þeg ar þetta gerð ist og heima hjá þeim hafi einnig ver ið Inga elsta dótt ir Völlu. „Hún var þrem­ ur árum yngri en ég og virt ist ekki skynja hvað var að ger ast. Ég fór að há gráta og var grenj andi niðri í kjall ar an um þeg ar pabbi kom eft ir að búið var að taka raf magn ið af. Þá var það fyrst sem litla frænka mín bug að ist og sagði við ömmu sína. „Amma ég held ég verði að æla.“ Og svo kom gusan.“ Nýja byggð in í kart öflugörð un um Systk in in átta frá Deild ar tungu eru sam mála um að þau hafi átt af skap­ lega góða æsku og það hafi ver ið gott að al ast upp á Skag an um. „Ég segi að við séum rosa lega góð ur hóp ur. Það er mik il vænt um þykja með al okk ar og við höld um á gætu sam bandi, fylgj umst vel með líð an hvors ann ars og okk ar fólks,“ seg­ ir Erla sú yngsta í hópn um. Systk­ in in, af kom end ur þeirra og vensla­ fólk hafa hist reglu lega á ætt ar mót­ um frá ár inu 1977. Til gam ans má geta þess að með al ald ur systk in anna er rúm lega 81 ár og af kom end ur þeirra, í bein an legg eru í dag 237 tals ins. Systk in in segja að síð ustu ár hafi þau einnig skipst á að halda að­ ventu boð þar sem þau koma sam an á samt mök um, en mak ar fjög urra þeirra eru nú lát in. Öll hafa systk­ in in stund að vinnu utan heim il is eft ir að þau fóru að búa. Valla vann við um önn un ar störf á sjúkra hús­ um, Hanna á prjóna stofu, Sirrý við versl un ar störf og L ella við kennslu. Lóa vann bæði á sjúkra húsi og við fisk vinnslu. Lilja er hjúkr un ar fræð­ ing ur og vann við það. Gísli er tré­ smíða meist ari og var einn af stofn­ end um Tré smið unn ar Ak urs. Erla er mynd list ar mað ur og starfar við það enn. Valla seg ir að bær inn hafi­ breyst mik ið frá því sem var. „All­ ar nýju bygg ing arn ar á Akra nesi eru í gömlu kart öflugörð un um. Ég hugsa að ef mér yrði sleppt í þessi nýju hverfi þá myndi ég týn ast og aldrei finn ast,“ sagði hún í gam an­ söm um tóni að end ingu. þá Vatns lita mynd eft ir Erlu af mið bæn um á Akra nesi áður en Akra torg ið varð til.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.