Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Trú lega þyk ir flest um í bú um Akra­ ness það ó tví ræð ur kost ur að stein­ snar er úr þess um gamla út gerð ar­ og iðn að ar bæ í sveit ina. Ása Helga­ dótt ir í Hey nesi II í Hval fjarð ar­ sveit er ekki síst með vit uð um það. Hún er bor inn og barn fædd ur Ak­ ur nes ing ur en öðl að ist sterk ar ræt­ ur í sveit inni þeg ar hún var sum­ ar barn hjá ömmu sinni og afa við Hvítá. Þeg ar kom ið var á full orð­ ins ár in fóru Ása og mað ur henn ar Hall dór Sig urðs son að svip ast um eft ir jarð næði í sveit inni. At vik in hög uðu því þannig að það fékkst á Hey nesi hjá nafna og frænda Hall­ dórs, Hall dóri Krist jáns syni bónda. Ása og Hall dór byrj uðu að byggja upp á Hey nesi II árið 1981 og um svip að leyti stofn uðu þau fyr ir tæki sitt Véla leigu Hall dórs Sig urðs son­ ar sem starf rækt hef ur ver ið á Akra­ nesi síð an. Lít ill tími gafst því til að sinna upp bygg ing unni á Hey nesi II, eins og þeim lang aði til, fyrr en hrun ið varð haust ið 2008. Þá dróst rekst ur verk taka fyr ir tækja sam­ an og það hafa þau Ása og Hall dór nýtt til að hlúa að sín um un aðs reit. Trjá­ og garða gróð ur set ur nú mik­ inn svip á hí býli þeirra auk þess sem þau hafa ráð ist í snyrt ingu og fegr­ un á land ar eign inni. Þá er unn ið þar að fram kvæmd um eins og bygg ingu reið vall ar, en Hall dór hef ur mikla á nægju af hesta mennsku. Ak ur nes ing ur og Borg firð ing ur For eldr ar Ásu eru Helgi Björg­ vins son og Ingi björg Sig urð ar dótt­ ir. Helgi er þekkt ur fyr ir tvennt. Hann var mik ill knatt spyrnu mað ur á árum áður, í gull ald ar liði Skaga­ manna á sjötta og sjö unda ára tug­ in um og varð nokkrum sinn um Ís­ lands meist ari með lið inu. Helgi var alla sína tíð vöru bíl stjóri. Tók við rekstri vöru bíls af föð ur sín­ um Björg vini Ó lafs syni þeg ar hann slas að ist. Þá var Helgi að eins um tví tugt og með knatt spyrnu iðkun­ inni vann hann um ára bil lang an og erf ið an vinnu dag. Móð ir Ásu, Ingi­ björg Sig urð ar dótt ir, var heima­ vinn andi hús móð ir þar til börn in komust á legg. „ Mamma var Borg firð ing ur og þess vegna var það sem ég varð þeirr­ ar gæfu að njót andi að fá að vera yfir sum ar ið hjá ömmu og stjúpafa mín­ um í sum ar húsi við Hvíta, sem ég kall aði höll sum ar lands ins. Ég byrj­ aði að fara þang að sex ára göm ul, fyrst í stutt an tíma og síð an lengd ist sum ar dvöl in og ég eyddi mest öllu sumr inu við Hvítá al veg til fimmt­ án ára ald urs.“ Vitj að um net in Ása seg ir þessi sum ur við Hvítána mikla perlu í sín um minn inga sjóði. „Þau voru í raun æv in týri lík ust og for rétt indi fyr ir mig að fá þá at hygli og ást úð sem ég naut hjá ömmu minni Ásu Björns dótt ur og afa mín um Hann esi Ó lafs syni, sem átti hluta af Hvít ár völl um á samt bróð­ ur sín um Dav íð. Á hverj um morgni fór ég að vitja um net in með afa og hann var svo skemmti leg ur og sér­ stak ur að þessi at höfn var alltaf eins og ný á hverj um degi. Það var svo spenn andi þeg ar hann tók lax ana úr net inu, því jafn an hafði hann ein­ hver skemmti leg orð um það og ég upp lifði þetta sem mik inn við burð. Svo voru kvöld in líka ó gleym an leg þeg ar við amma sát um og spil uð um mar í as með an afi dorm aði í bedd­ an um með silf ur dós irn ar sín ar. Inn á milli komu svo frá hon um jamm og jamm og jæja já og ým iss inn skot í sam tal okk ar ömmu.“ Var treyst fyr ir bunka af seðl um Ása seg ir að veið in hafi ver ið mik­ il og mik ið að gera í sam bandi við hana yfir sum ar ið. „Traffík­ in var mik il, margt fólk á ferð inni að kaupa lax. Með al ann ars veiði­ menn að koma sem ekki höfðu ver­ ið feng sæl ir við árn ar og bættu það upp með að kaupa lax án netaf ara hjá ömmu. Það var mik il sala í laxi hjá ömmu, enda var lax inn á þess­ um tíma vin sæll og verð lag var þá eins og á nauta kjöti. Um hend ur okk ar ömmu fóru mikl ir pen ing­ ar á hverj um degi yfir sum ar ið. Afi og amma sýndu mér snemma mik ið traust og ég held ég hafi ver ið átta ára göm ul þeg ar ég fékk það verk­ efni að flokka pen inga seðl ana setja þá í búnt og síð an í brún an bréf­ poka. Svo var ég send upp á veg til að ná rút unni í Borg ar nes. Ég lagði svo pen ing ana inn í Spari sjóð inn og fékk svo far með rút unni hans Sæma til baka. Mér hef ur oft ver ið hugs­ að til þess hversu mik ið traust mér var sýnt, með svona mikla pen inga. Stund um fór ég með allt að hálfri millj ón króna á þess tíma verð gildi, rétt um 1970. Nota legt að koma heim úr skól an um Ása seg ir að það hafi ver ið mjög gott að al ast upp á Akra nesi, en hún er elst fjög urra barna þeirra Helga Björg vins son ar og Ingi bjarg ar Sig­ urð ar dótt ur. „Þeg ar ég var lít il var það al­ mennt ekki far ið að tíðkast að mæð ur væru úti vinn andi með an börn in voru að vaxa úr grasi. Það var ó skap lega nota legt að mamma skyldi vera heima þeg ar ég kom úr skól an um. Pabbi byrj aði um tví tugt í vöru bíla akstr in um. Tók við bíln­ um af föð ur sín um, Björg vin Ó lafs­ syni þeg ar hann stórslas að ist. Hann var að flytja staura stæðu sem féll á hann og möl braut á hon um fæt­ urna. Þetta var mik ill þræl dóm­ ur á pabba við vöru bíla akst ur inn, sér stak lega fyrstu árin þeg ar hand­ moka þurfti öllu upp á bíl pall inn. Á þess um árum var hann líka að æfa fót bolta og keyra leigu bíl á kvöld in og um helg ar. Vinnu dag ur inn var oft ansi lang ur. Þeg ar ég var stelpa elskaði ég að vera í vöru bíln um hjá pabba og ég var búin að á kveða að hjálpa pabba þeg ar ég yrði stór. Ég vildi vera í bíln um hjá hon um öll um stund um þeg ar ég var ekki í skól an um eða í sveit inni. Stund um fengu leik syst ur mín ar að fara með í bíln um. Ég fór með pabba til Grund ar fjarð ar þeg­ ar hann var að flytja fisk það an, á Hvít ár velli til að ná í sand, í Höfn í Mela sveit til að ná í möl og ým is­ legt ann að.“ Byrj aði bú skap 16 ára Ása og Hall dór kynnt ust mjög ung og voru byrj uð að búa sam an þeg ar hún var 16 ára. Hún seg ist ekki hafa gef ið sér tíma til mik ils fram halds­ náms. „Að loknu grunn skóla prófi fór ég í fjöl brauta skól ann og tók þar versl un ar próf. Tals vert seinna fór ég svo í sjúkra liða nám og eft ir að við Hall dór stofn uð um fyr ir tæk­ ið okk ar, Véla leigu Hall dórs, tók ég meira próf ið, rútu próf og gröfu próf. Í nokk ur ár, frá 1996 til 2002, vann ég hjá frænda mín um Sæ mundi Sig­ munds syni sér leyf is hafa í Borg ar­ nesi. Ég var að vinna við að gefa til­ boð í ferð ir, sá um reikn ing ana fyr­ ir hann og fleira. Þeg ar Sæ mund­ ur komst að því ég væri með rútu­ próf fór hann að senda mig eina og eina á ætl un ar ferð til Reykja vík ur. Ég hafði mjög gam an af því. Addi, Örn Sím on ar son, sem vann á verk­ stæð inu hjá Sæ mundi, sagði hins veg ar að það hefði ver ið al gjört slys að Sæ mund ur hafi upp götv að að ég væri með rútu prófi. Það væri miklu betra að hafa mig á staðn um og svara í sím ann, en vera sí fellt að skutl ast til Reykja vík ur.“ Í sveita sæl unni Þau Ása og Hall dór byrj uðu bú skap í íbúð á Skarðs braut á Akra nesi, en ekki leið á löngu þar til þau voru búin að byggja í búð ar hús á Hey nesi II og flutt þang að. „Hall dór minn var með hesta hjá frænda sín um og nafna, Hall dóri Krist jáns syni bónda í Hey nesi. Svo ein hverju sinni hafði hann orð á því við frænda sinn hvort hann væri ekki til bú inn að selja smá land skika úr Hey nes landi und ir í búð ar hús. Gamli bónd inn ans aði því engu fyrst í stað en svo und ir lok sam tals ins sagði hann við Hall­ dór að ef það væri í fullri mein ingu, þá væri það al veg vel kom ið að hann byggði sér hús í Hey nes landi. Við vor um ekki lengi að taka því boði og flutt um hing að 1982. Ári síð ar stofn uð um við svo Véla leigu Hall­ dórs Sig urðs son ar. Það var stofn­ að um gröfu sem við keypt um af pabba. Fljót lega keypt um við nýja gröfu og smám sam an fór fyr ir tæk ið að vaxa. Aðal vinn an hjá okk ur var þá fyr ir Raf veitu Akra ness. Okk ar verk efni hafa núna síð ustu árin ver­ ið mik ið í gatna gerð og í hús grunn­ um, auk snjó mokst urs að vetr in um. Eft ir hrun höf um við meira ver ið í smærri verk um, eins og t.d. vinna í plön um, lóð um og görð um. Krakk­ arn ir ólust upp við að hjálpa okk ur í fyr ir tæk inu, þau voru ekki há í loft­ inu þeg ar þau fóru að grípa í vél arn­ ar og voru í vél un um og bíl un um með okk ur. Ingi björg er fædd 1984 og stund ar nú nám í kvik mynda­ og list fræði við Há skóla Ís lands. Helgi fædd ist 1987 og er lærð ur vél virki. Hann vinn ur hjá Steðja. Mér finnst al veg ynd is legt að búa hérna og það frá bært að ala börn­ in upp í sveit inni. Það hef ur ver­ ið mik ið dýra líf í kring um okk­ ur í sum ar. Með hryss un um okk ar ganga fjög ur ný fædd folöld. Álft er með þrjá unga við tjörn ina í land­ ar eign inni. Í hest hús ið flutti kött­ ur inn Brand ur. Brand ur var reynd­ ar ekki fresskött ur eins og við héld­ um og ól 5 kett linga. Al ex andra Líf, lít il syst ur dótt ur mín, sem kem ur stund um í sveit ina til okk ar, eign að­ ist hænu og hún er hér með fjölda unga. Þetta er ó skap lega nota legt að vera með allt þetta líf í kring um sig hérna í sveit inni og njóta líka frið sæld ar inn ar í nátt úr unni.“ Sveitapóli tík in Ása hef ur í tals verð an tíma tengst póli tík inni í sinni sveit. Hún var kos in í hrepps nefnd í Innri­Akra­ nes hreppi um miðj an síð asta ára­ tug lið inn ar ald ar, en þá var eins og jafn an ó hlut bund in kosn ing í hreppn um; það er ekki voru list ar í kjöri. Ant on Ottesen Ytra­ Hólmi hafði ver ið odd viti í Innri Akra nes­ hreppi í 32 ár. Ása tók við af hon um sem odd viti árið 2002 og gegndi odd vita starf inu fram að sam ein ingu hrepp anna fjög urra sem mynda Hval fjarð ar sveit. Hún er odd viti H­list ans í Hval fjarð ar sveit, eins þriggja fram boðs lista sem buðu fram til sveit ar stjórn ar, en hin ir tveir eru E og L­ listi. H­ listi var í minni hluta á síð asta kjör tíma bili en er nú í meiri hluta á samt L­ lista. Ása er spurð hvern ig standi á þess­ um fram boð um, hvort þau séu af flokk póli tísk um toga eða kannski tengd hags mun um á kveð ins svæð is í sveit ar fé lag inu, eins og t.d. Innra­ Akra nes hreppi. „Nei, alls ekki. Þau voru bara mynd uð um sjón ar mið á kveð inna hópa í sveit ar fé lag inu. Ég ætl aði í raun ekki að halda á fram í sveit ar stjórn ar mál um eft ir sam­ ein ingu, en svo þró að ist þetta bara svona. Ég hef haft á nægju af þátt­ töku í sveit ar stjórn ar mál un um og hef set ið í ýms um stjórn um, nefnd­ um og ráð um,“ sagði Ása sem í dag er auk þess að vera full trúi í sveit­ ar stjórn og vara odd viti, for mað ur fræðslu­ og skóla nefnd ar.“ þá Fór barn ung dag lega með hálfa millj ón í spari sjóð inn Ása Helga dótt ir í Hey nesi II kynnt ist sveita líf inu í höll sum ar lands ins við Hvítá Skeið völl ur er í upp bygg ingu á Hey nesi II. Ása í góð viðr inu á dög un um í garð in um sín um. Gaml ar hey vinnu vél ar sóma sér vel í garð in um á Hey nesi II. Og líka þessi á höld sem not uð voru til að vinna úr mjólk inni í sveit­ inni í eina tíð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.