Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Það sem nátt úr an gef ur Hausta tekur og við förum að huga að því að geyma mat til vetrarins Skyrmysa er tilvalin til að sýra slátrið og ýmsan annan mat. Fáanleg í 5 og 20 ltr. brúsum Hægt að panta hjá KB Borgarnesi í síma 430 5500 og á Erpsstöðum í síma 868 0357 Einnig er hægt að panta á netfanginu erpur@simnet.is. www.erpsstadir.is Rjómabúið á facebook. Björg vin Ey þórs son og Ragn heið ur Gunn ars dótt ir. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Rækt un krydd jurta nýt ur vax andi vin sælda Síð ustu miss er in hef ur orð ið spreng­ ing í rækt un krydd jurta á heim il um lands manna, enda er hún skemmti leg og um leið bragð góð leið til að lífga upp á eld hús glugg ann, jafnt sem mat­ reiðsl una. Inn an húss er hægt að rækta krydd jurt ir allt árið um kring og ut an­ húss á sumr in. Úr val krydd jurta sem hægt er að rækta er mjög fjöl breytt og á vefn um grodur.is má sjá lista yfir nokkr ar þeirra. Grönn og þráð laga blöð dills ins eru not uð með fiski, skel dýr um, lamba­ kjöti, kart öfl um, í sós ur og til skrauts. Auk þess er gott að nýta dillið í krydd­ edik og kryddsmjör. Gras lauk ur er tilvalinn í salöt, eggja­ og græn met is­ rétti, sós ur, brauð ofl. Mirj am er not­ að í græn met is rétti, lifr ar rétti, kæfu og tómat rétti. Í pizz ur er mirj am ó missandi og er þá not að með basilik­ um. Minta er not uð í lamba kjöts rétti, sós ur, drykki og hlaup. Til eru til brigði stein selju með slétt um og hrokkn um blöð um. Stein selja er not uð í krydd vönd við suðu á fiski, kjöti og græn­ meti. Einnig í krydd legi, í salöt og fisk rétti, en mest er hún not uð til skrauts. Rós mar ín er not að í rétti úr lamba,­ svína­ og fugla kjöti einnig er rós mar ín not uð á villi bráð og er oft nefnt villi bráð ar krydd. Þá er rós­ mar ín gott á kart öflu rétti með hvít l­ auki og ó missandi á lamba stór steik­ ur, hrygg og læri. Tim i an er not að í krydd legi. Á vel við svína­, nauta­ og kálfa kjöt. Tim­ i an bragð ast vel með hvít lauk, lár­ við ar laufi og tómati. Not að í pott­ rétti, súp ur og ó missandi í bauna­ súpu, salt kjöt og baun ir. Or ega no er not að með steikt um fiski, kjöt deigs­ og tómat rétt um, pizz um og tómat­ rétti. Dökk græn blöð estra gon eru not­ uð í fisk rétti, á kjúklinga og kálfa­ kjöt. Einnig í eggja rétti, krydd lög og kryddsmjör og í Berna ise sósu. Basilik um er not að í pizz ur, í tómat­ rétti, spag hettirétti, með ljósu kjöti og ali fugl um. Blöð cori and er jurt ar­ inn ar eru not uð í karr ýrétti, sós ur, salöt. Fleiri upp lýs ing ar um krydd­ jurt ir má nálg ast á vefn um grodur.is þá Kræki berja saft in nýtt til vín gerð ar Í fyrra sum ar eins og núna í sum­ ar var berja spretta mjög góð. Ekki voru það síst kræki ber in sem nóg var af í fyrra sum ar. Þau Björg vin Ey þórs son og Ragn heið ur Gunn­ ars dótt ir í bú ar við Prest húsa braut á Akra nesi tíndu eina 90 lítra af kræki berj um og 70 af blá berj um. Úr kræki berj un um gerðu þau saft að stærst um hluta, eða 45 lítra. Þau not uðu saft ina til morg un drykkj­ ar áður en far ið var til vinnu, en sáu að þau hefðu í sjálfu sér ekk­ ert að gera með alla þessa berja saft. Björg vin seg ir að þá hafi kom ið til tals að brugga vín úr saft inni, enda þekkt að það hafi ver ið gert. „Ég fór því að leita að upp skrift­ um á Net inu og ein hverra hluta vegna gekk þar mun bet ur að finna upp skrift ir að kræki berja víni en víni úr blá berj um. Ein hver sagði mér að það væri meiri sterkja í kræki berj un­ um en blá berj un um og þess vegna hent uðu þau bet ur til vín gerð ar,“ seg ir Björg vin, en hann brugg aði rauð vín úr kræki berj un um síð asta haust og fékk blaða mað ur Skessu­ horns með al ann arra að smakka vín úr þeim ár gangi. Það er með betri rauð vín um sem hann hef ur smakk­ að. Björg vin seg ist sjálf ur ekki hafa smakk að jafn gott vín úr búð. Hann er þó að prófa sig á fram með upp­ skrift ina. Not aði hana ekki eins og hún var gef in upp á net inu, eða frá Ámunni, það an sem hann keypti í blönd un ar efn in, það er ger ið og tengd efni og felli efn in. Upp skrift Björg vins er gróf lega þannig í 25 lítra lög un. Um 14 lítr­ ar af berja saft, fimm kíló af sykri, þrír ban an ar og þrjú epli. Eplin eru mauksoð in í potti áður en þau eru sett í lög un ina, sem soð in er upp í 20­25 gráð ur áður en ger ið er sett út í. Björg vin seg ir að það sé með vín eins og ann að að við brugg un þess þurfi þol in mæði og natni. Nauð­ syn legt sé að hræra tvisvar á dag í lög un inni, í allt að 3­4 vik ur þeg­ ar hún á að vera til bú in til á töpp un­ ar á flösk ur. Að sjálf sögðu sé betra að leiða gerloft ið úr her berg inu í slöngu t.d. út fyr ir hús vegg þar sem það er drep ið nið ur í vatns fötu. Björg vin seg ir að við vín gerð ina sé höf uð atriði mik ið hrein læti og að fylgja öll um leið bein ing um, með al ann ars í sam bandi við í blönd un ar­ efn in frá Ámunni. Berja skot Björg vin seg ir að það sé held ur ekki stór mál að út búa „skot“ úr berj­ um. Í það þurfi 1 kg. af blá berj um, 500 grömm af sykri og einn lítra af vodka. Efn in eru setti i í krukku og henni velt til einu sinni á dag í sex vik ur. Þann tíma taki fyr ir ber­ in að merj ast og vökvann að gerj­ ast, áður en hægt er að sía hann og setja á flösk ur. Einnig er gott að merja ber in með því að setja blönd­ una í mat reiðslu vél. Ef kræki ber eru not uð í skot ið í stað blá berja, þarf að eins 300 grömm af þeim í upp­ skrift ina. þá Rauð vín úr kræki berj um og blá berja­ skot. Stein selja, orega no og minta í inni rækt un.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.