Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Sig ríð ur Æv ars dótt ir held ur úti fram leiðslu merk inu Kúnsthand­ verk, sem sér hæf ir sig í fram­ leiðslu á gjafa vör um úr ís lensku hand verki. Vör urn ar sem komn­ ar eru á mark að eru til eink að­ ar ís lenska hest in um og meg in­ fram leiðsl an um þess ar mund­ ir sex teg und ir gjafa korta sem hægt er að nota við ýmis tæki færi. Þótt mynd list ar á hugi Sig ríð ar hafi að mestu leg ið í lág inni um ára­ bil, hafði lengi blund að í henni að gera meira úr hon um þeg ar tæki­ færi gæf ist. „Ég tók á sín um tíma alla þá mynd list ar á fanga sem í boði voru í Mennta skól an um við Hamra hlíð, hóf síð an nám við Mynd list ar skól­ ann í Reykja vík,“ seg ir hún. „En ég fann mig ekki þar, var þá flutt hing­ að í Borg ar fjörð inn og þurfti því að keyra á milli, auk þess sem mér fannst ég ekki al veg passa inn, hin­ ir nem end urn ir voru all ir svo mikl­ ir lista menn, bæði í hugs un og út­ liti. En ég tók mig ekki al var lega sem slíka, var svona meira að prófa hvort þetta væri mín hilla. Svo að ég hætti bara, byrj aði að búa og hafði í fram­ hald inu öðru að sinna.“ Fjöl breytt ur og lif andi starfs fer ill Síð an þá hef ur Sig ríð ur ekki set ið auð um hönd um, held ur feng ist við allt mögu legt. Hún á fjög ur börn, þau Ævar Þór, Guðna Lín dal, Ing björgu Ó löfu og Sig ur jónu Rós. Helstu störf henn ar hafa lengst af tengst bú störf­ um og hross um. Hún hef ur, á samt eig in manni sín um Bene dikt Lín dal, rek ið tamn inga stöð á Stað í Borg ar­ byggð um ára bil, auk þess að sjá um Hrossa rækt ar bú ið Eyri í Flóka dal. Sig ríð ur hef ur alltaf haft á huga á heilsu tengd um mál um og með al ann ars set ið í stjórn Heilsu hrings ins, auk þess að gegna þar for mennsku. Hún er mennt uð í hómópa tíu, bæði fyr ir menn og hesta, og hef ur síð ustu þrjú árin haft á mark aði pakkn ingu með þurrk uð um jurt um sem not að­ ar eru til að búa til lúpínu seyði fyr ir fólk með al var lega kvilla. Þann drykk þró aði fað ir henn ar, Ævar Jó hann­ es son, fyrst ur manna fyr ir rúm lega tutt ugu árum og er bland an því rétti­ lega nefnd „Lúpínu seyði Æv ars“. „Síð ast lið ið haust fór svo lista gyðj­ an að banka upp á og þá var bara að opna og sjá hvað hún vildi og það var þá sem hug mynd in að gjafa kort un um varð til,“ seg ir Sig ríð ur. Fann sig í vatns lit un um Sig ríð ur hef ur sýsl að við ým is legt list tengt í ár anna rás, mynd skreytti með al ann ars einn ár gang bóka­ flokks ins Hest ar og menn, sem komu út í lok síð ustu ald ar, auk þess sem hún tók einnig að sér ýms ar tæki­ færisteikn ing ar með blý anti eft ir pönt un á þeim árum. „Síð an próf aði ég í fyrra haust að mála með vatns lit um, en það hafði ég aldrei próf að áður. Mig lang aði að sjá hvort það væri eitt hvað fyr ir mig og þar sem það tókst bara bæri­ lega tók ég að huga að næstu skref­ um. Ég fór að velta því fyr ir mér hvort það væri ef til vill ein hver grund völl ur fyr ir því að setja þetta í sölu, datt fyrst í hug að gera daga tal, en fannst það síð an of einnota, svo að ég byrj aði að gera gjafa kort in.“ Nátt úru unn andi Sig ríð ur seg ist vera mik ið nátt­ úru barn, kveðst una sér vel í hin­ um víða og bjarta Borg ar firði. Hún hef ur trú á lækn inga mætti ým issa grasa, jurta og al þýðu lækn inga. Nátt úru á hug inn kem ur einnig vel fram í list sköp un inni. „Mér finnst gam an að vinna með nátt úru leg efni, hef gert alls kon ar til raun ir, próf aði til dæm­ is að þrykkja á steina, en það er afar vand með far in kúnst, svo mik­ il hætta á að stein arn ir brotni.“ Hún hef ur einnig gert tré mynd­ ir, nán ar til greint vatns lita mynd­ ir, heit þrykkt ar á birki. Hún seg­ ir við inn gefa mynd un um lif andi og nátt úru leg an blæ sem passi vel við myndefni henn ar. Auk þess verði eng ar tvær mynd ir ná kvæm­ lega eins, enda sé bak grunn ur inn hverju sinni ein stak ur. Ís lensku hús dýra ­ stofn arn ir ein stak ir „Mig lang ar til að taka fyr ir ís­ lensku nytja dýr in,“ seg ir hún, geit­ in sé næsta skot mark á eft ir hest in­ um, síð an kýrn ar. „Roll urn ar hafa feng ið upp reisn æru upp á síðkast­ ið, en það vant ar svo lít ið að ein­ hver haldi merki hinna hús dýr­ anna á lofti. Ég reyni að nálg ast þau frá eig in vinkli, horfi ef til vill af öðr um sjón ar hóli en marg ir aðr­ ir, eink um þeir sem hafa ekki tök á að vera mik ið ná lægt skepn um. Mig lang ar að vekja at hygli á hús dýra stofn un um okk ar og þeirri sér stöðu og verð mæt um sem í þeim fel ast. Ís lenska hest in um hef­ ur ver ið hamp að sem elsta hrein­ rækt aða hrossa kyni í heim in um, enda ver ið hér ein angr að ur í þús­ und ár. Það sama á reynd ar við um önn ur ís lensk hús dýr; kýr, kind­ ur, geit ur og fleiri. Í þess um dýra­ stofn um hafa varð veist dýr mæt ir eig in leik ar sem finn ast ekki ann­ ars stað ar og þessu meg um við ekki glata. Brönd ótt ar belj ur; það eru sko ekki all ir sem geta stát­ að sig af því að vera með svo leið­ is gripi á tún inu hjá sér, enda trúa út lend ing arn ir því varla þeg ar þeir sjá svo leiðs dýr með eig in aug­ um. Þetta er hluti af arf leifð inni og við sem Ís lend ing ar eig um að vera stolt af þess um sér kenn um og hampa þeim.“ Hvert inn legg skipt ir máli ,,Það hvíl ir á mér að reyna að koma á fram færi sýn inn í heim þess ara líf vera sem eru sam ferða okk ur hér á jörð inni. Nú tíma mað­ ur inn er kom inn svo langt frá upp­ runan um og kraf an um sí aukna fram leiðslu og af köst er að ein­ hverju leyti byggð á van þekk ingu al menn ings og vald hafa á eðli legri getu, þörf um og lífs mynstri þeirra nytja dýra sem við höld um og rækt­ um. Með mynd un um mín um reyni ég að sýna eðli legt sam band milli manns, dýrs og nátt úru. Þetta er mín leið til að láta í mér heyra.“ Póst kort Sig ríð ar komu á mark­ að nú í sum ar. Þau eru til sölu hjá Ís lands pósti, í ýms um hesta vöru­ versl un um og Land náms setr inu í Borg ar nesi. Skoða má sýn is horn af verk um henn ar á vef slóð inni www. kunsthandverk.is. sn List rænt nátt úru barn sem ber hag nátt úru, manna og dýra fyr ir brjósti Lista kon an að störf um. Meg in við fangs efni Sig ríð ar á vatns­ lita mynd um henn ar er ís lenski hest­ ur inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.