Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Það sem nátt úr an gef ur Víða við Breiða fjörð og Faxa flóa er dún tekja stund uð af full um krafti. Nýt ing in bygg ir á gam alli hefð en ætla má að Ís lend ing ar hafi um lang an ald ur nýtt hlýj an dún æð ar­ fugls ins. Fugl inn verp ir víða með­ fram strönd um lands hlut ans, ekki síst í eyj um og skerj um við Mýr ar. Í Knarr ar nesi á Mýr um nýta land eig­ end ur æð ar dún af natni en nýt ing­ in bygg ir á langri vinnslu hefð sem fyrri á bú end ur í eyj unni, Knarr ar­ nessystk ini hafa mark að. Virð ing bor in fyr ir æð­ ar fugli Að sögn Jóns Ge orgs Ragn ars son­ ar eins land eig enda í Knarra nesi fer fram kvæmd dún tekju fram í afar góðri sátt við fugl inn og nátt úr una. „Dún tekja fer fram á vor in og í upp­ hafi sum ars á varp tími koll unn ar. Þá ligg ur fugl inn á eggj um sín um. Tekj an fer þannig fram að við tín­ um dún úr hreiðr inu en koll an sér sjálf um að reita sig,“ seg ir Jón sem leggur á herslu á að hér á landi eru ekki stund uð þau slæmu vinnu brögð að menn reiti lif andi fugl inn. Mik­ il virð ing er bor inn fyr ir fugl in um sem er stór karakt er. „Við erum að jafn aði að fara í fyrstu ferð til dún­ tekju í Knarr ar nes um mán aða mót in maí­júní og för um að jafn aði í þrjár til fjór ar ferð ir á hverju tíma bili. Alls nýtum við 34 eyj ar í landi Knarr ar­ ness. Fugl in um líð ur vel í námunda við mann fólk og finn ur til ör ygg is í kring um okk ur,“ bæt ir Jón við en æð ar fugl hef ur ver ið al frið að ur á Ís­ landi síð an árið 1849. „Við stund­ um sömu vinnu brögð in og við lærð­ um af frænd fólki okk ar í Knarr ar nesi við tekj una. Vinnu brögð in byggja á gam alli hefð sem við fylgj um.“ Dún þurrk un og hreins­ un í Borg ar nesi Í Borg ar nesi rek ur Rún ar Ragn ars­ son einn land eig enda í Knarr ar nesi vinnslu á dúni. Þar er dúnn frá tekju í Knarr ar nesi þurrk að ur og hreins­ að ur. Að auki er þar dúnn þurrk að­ ur sem kem ur í Borg ar nes víðs veg ar að af land inu. ,,Vinnsl an fer þannig fram að fyrst er dúnn hit að ur upp í 130°C í 12­20 tíma og fer tími hit­ un ar eft ir því í hvern ig á standi dún­ inn er. Fjaðra tínsla fer loks fram eft­ ir hit un og er unn in í hönd um og er það mesta verk ið. Til þess eru þrír til fjór ir menn yfir há anna tím ann. Síð­ an er dúnn inn þurrk að ur með sér­ stakri vél,“ seg ir Rún ar. Hann seg­ ir að mikl ar gæða kröf ur séu gerð ar til dúns ins og er hann vott að ur áður en hann fer í sölu. „Sér stak ir dún­ mats menn á veg um land bún að ar­ ráðu neyt is ins sjá um að gæða votta dún inn. Þeir eru stað sett ir um land allt. Dúnn er loks seld ur af vinnsl­ unni að al lega til út landa, mest til Jap ans,“ bæt ir Rún ar og seg ir nóg að gera. Eft ir spurn sé mik il um þess ar mund ir og er nægt fram boð af dúni á Ís landi til að vinna, enda hef ur tíð in ver ið sér lega góð. Æð ar dúnn þyk ir mik il lúx usvara og eru sæng­ ur fyllt ar æð ar dúni tald ar hin mesta gæða vara víða um heim. Rún ar seg ir æski legt að vör ur með æð ar dúni séu í meira mæli full unn ar hér á landi. Það myndi skila meiri arði til bænda um land allt. Stemma þarf stigu við varg in um Ýms ar ógn ir steðja að æð ar fugl in­ um. Bæði Rún ar og Jón segja mik­ il vægt að yf ir völd haldi varg in um í skefj um sem herji grimmt á æð­ ar fugl inn. „Á Mýr um eins og víða ann ars stað ar í Borg ar firði hef­ ur fugla líf far ið nið ur á við sök um á gangs minks og tófu. Bæði Borg­ ar byggð og síð ast en ekki síst rík­ is vald ið þurfa að taka til hend inni í þess um efn um. Loð dýr in skaði fugla líf ið og ekki síst æð ar varp ið. Mink ur komst til dæm is í Knarr ar­ nes í vor og drap hund ruði lunda,“ seg ir Rún ar sem tel ur mikla hags­ muni fólgna fyr ir þjóð ar bú ið að halda á gangi tófu í skefj um en út­ rýma megi mink. Síla máv ur inn er einnig nokk uð skæð ur en hann sæk ir stíft í æð ar unga. Þá geta net grá sleppu sjó manna út af Mýr um skap að ógn við æð ar fugl inn og veit Jón Ge org dæmi um að fugl hafi ratað í net á þess um slóð um. Kalla þeir eft ir því að grá sleppu tím an um verði seink að til jafns við það sem tíðkast við inn an verð an Breiða­ fjörð. Slík ráð stöf un myndi minnka lík urn ar á því að fugl inn rati í net grá sleppu manna. hlh Unn ið að hreinsun. Ljósm. hlh Rík hefð fyr ir dún tekju á Mýr um Full vinna mætti dún inn í sölu vöru til að auka verð mæta sköp un hans Systk in in Rún ar, Ragn heið ur Elín og Jón Ge org Jóns börn í Knarr ar nesi en þau nýta hlunn indi eyj anna á samt öðr um með eig end um sín um. Ljósm. rmh. Frá Knarr ar nesi. Ljósm. rmh. Kolla á hreiðri. Blik inn stend ur vörð. Ljósm rr. Nóg er að gera í vinnslu Rún ars Ragn ars son ar í Borg ar nesi. Haug ur af ó hreins uð­ um dúni bíð ur eft ir að verða hreins að. Ljósm. hlh.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.