Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Í gamla bæj ar hlut an um á Akra nesi eiga hús in sín nöfn enn þá, þó þau hafi haft götu núm er í ára tugi. Ef þessi hús hefðu mál gætu þau sagt mikla sögu um fólk ið sem þar hef ur búið og kannski ekki síð ur breytt­ ar að stæð ur á Skag an um frá því þau voru reist á fyrri hluta síð ustu ald­ ar eða jafn vel fyrr. Ljóst er að væst hef ur mjög um mörg hús anna, ekki síst þau sem standa ná lægt sjón um, eink an lega áður en brim vörn kom með fram strönd inni. Eitt þess ara húsa er Deild ar tunga, sem stend­ ur við Bakka tún 18, spöl korn frá Slippn um. Á kreppu tím an um og vel fram yfir seinna stríð ólust upp í þessu húsi átta systk ini sem öll eru enn á lífi og með „ fúlle femm“ eins og gjarn an er sagt. Sex þeirra hitt ust á dög un um og rifj uðu upp gaml ar minn ing ar í við ur vist blaða­ manns Skessu horns, en tvö áttu ekki heim an gengt þenn an dag. Kom ið var sam an á heim ili Gísla S. Sig urðs son ar á Akra nesi en hann er eini strák ur inn í systk ina hópn um, eða prins inn í hópn um eins og syst­ urn ar kalla hann. Deild ar tunga byggt út úr Deild Að spurð um Deild ar tungu, nafn­ ið á hús inu, hvort það hafi teng­ ingu upp í Borg ar fjörð, segja þau það alls ekki vera, þó svo að afi þeirra og amma frá móð ur inni, Guð laugu Ó lafs dótt ur, hafi kom ið ofan úr Staf holtstung um og síð ast búið á Beig alda áður en þau fluttu á Skipa skaga 1902. Ó laf ur Ó lafs son og Jó hanna Sig ríð ur Jó hann es dótt­ ir keyptu þá hús ið Deild sem var lít­ ið timb ur hús með á fastri stein hlað­ inni skúr bygg ingu. Nafn ið á Deild er talið tengj ast því að hús ið var á sín um tíma deild eða hluti af eign­ um bar óns ins á Hvít ár völl um. Þeg­ ar Guð laug Ó lafs dótt ir hóf bú skap með manni sín um Sig urði Guð­ munds syni keyptu þau lít inn skika eða tungu úr þeirri lóð sem fylgdi Deild. Þannig er nafn ið Deild ar­ tunga til kom ið, en langt er síð an að Deild var rif in. Systk ina hóp ur inn Elst í systk ina hópn um frá Deild ar­ tungu er Val gerð ur Mar grét Val­ geirs dótt ir, Valla fædd 8. mars 1922. Fað ir henn ar var Val geir Guð­ munds son frá Seyð is firði. Hann var á samt mörg um sjó mönn um frá Akra nesi á mót or bátn um Heru frá Sand gerði sem fórst tæp um mán­ uði áður en Valla fædd ist. Guð­ laug móð ir þeirra kynn ist síð an Sig urði Guð munds syni sem fædd­ ist á Lamb haga í Skil manna hreppi en ólst upp til ung lings ára í Saur­ bæ á Kjal ar nesi. Næstelst systk in­ anna átta og elst barna Guð laug­ ar og Sig urð ar er Jó hanna, Hanna, sem fædd ist 1. júní 1926. Þá kom Jó hanna Sig ríð ur, Sirrý, fædd 22. júlí 1927. Þvínæst Sess elja, L ella, fædd 18. nóv em ber 1929, Ólöf Guð laug, Lóa, 1. sept em ber 1931, Gísli Sig ur jón 4. nóv em ber 1934, Lilja Vil helm ína 15. apr íl 1936 og yngst Hall gerð ur Erla fædd 9. mars 1939. Þrjú systk in anna búa á Akra nesi; Hanna, Lóa og Gísli. Sirrý býr á Dal vík, á Dval ar heim il inu Dal­ bæ, og var fjar ver andi þeg ar hóp­ ur inn hitt ist, sem og Lilja sem býr í Reykja vík. L ella býr í Vog um á Vatns leysu strönd. Valla og Erla búa í Kópa vogi. Aldrei þrengsli Sig urð ur Guð munds son var húsa­ smið ur og byggði hann hús ið Deild ar tungu, sem er 42 fer metr ar að grunn fleti; kjall ari, hæð og ris. Kjall ar inn er stein steypt ur, efst sem neðst, en hæð in og ris ið úr timbri. Fjöl skyld an flutti í hús ið í októ ber 1929 rétt áður en L ella fædd ist. Til að byrja með var að eins eitt svefn­ her bergi í hús inu en ann að bætt­ ist svo við í ris inu nokkrum árum seinna þeg ar það var til bú ið. Þau systk in in segj ast ekki muna ann­ að en að nóg pláss hafi ver ið í hús­ inu þó það hafi ekki ver ið stærra. Stund um hafi þó tveir þurft að deila rúmi en það hafi ekki þótt til­ töku mál á þess um árum. Valla sú elsta seg ir að vissu lega hafi syst urn­ ar stund um ver ið að kýta þeg ar þær voru litl ar en þá hafi mamma þeirra jafn an sagt; „Æi, slá ist þið nú frek­ ar en vera að þessu röfli.“ Sig urð ur vann fyr ir heim il inu með smíð um og sem land mað ur á vetr ar ver tíð um en Guð laug sá um heim il ið. Hún var lista sauma kona og saum aði all ar flík ur á heim il is­ fólk ið. Oft þurfti að sauma ný föt upp úr göml um. Börn in að stoð uðu við heim il is störf in eins fljótt og þau höfðu ald ur og getu til. Eins og tíðk að ist á Akra nesi á þess um tíma, líkt og í öðr um kaup­ tún um og kaup stöð um í land inu, var fjós og hey hlaða á skikan um sem til heyrði Deild ar tungu. Þar var bás fyr ir eina kú en á tíma bili voru þær reynd ar tvær. Lengst var það kýr in Stjarna sem sá fjöl skyld­ unni fyr ir mjólk. Guð laug mjólk aði kúna kvölds og morgna og börn in fengu hvert af öðru það hlut verk að fara með Stjörnu upp að efsta bæn­ um á Skag an um, Fögru grund sem stend ur við Skaga braut 41. Þar tók við kún um klukk an átta á morgn­ ana Bjarni kúa smali sem rak all­ ar kýr bæj ar búa inn í flóa, þar sem þær voru hafð ar á beit yfir dag inn. Ná þurfti svo í kýrn ar aft ur upp á Fögru grund rétt fyr ir klukk an átta á kvöld in. Lóa seg ir að sér hafi þótt það hall æris legt og leið in legt að fara með kúna í gegn um bæ inn, míg andi og skít a ndi um allt. Við Fögru brekku var líka fjár rétt og þar var sauð fé Ak ur nes inga rek­ ið til rétt ar á hverju hausti. Það var því bæði land bún að ur inn og sjáv­ ar út veg ur inn sem setti svip sinn á Akra nes al veg fram yfir miðja síð­ ustu öld ina. Barn margt leik svæði Systk in in segja að all þétt byggð hafi ver ið við Vest ur flös ina, bæði við Lamb húsa sund og Króka lón. Þar var því barn margt og helstu leik svæð in fjar an, tún in fyr ir ofan, Slipp ur inn og Grenjarn ar sem voru hrjóstrugt ó rækt ar svæði sem Bret­ inn nýtti und ir bragga á stríðs ár un­ um. Þar voru þau gjarn an í úti leikj­ um eins og fall in spýta og úti legu­ manna leik. Á vet urna léku þau sér mik ið á sleð um og skaut um. Eft ir að Bret inn kom og lagði und ir sig Grenjarn ar stund uðu her menn irn ir ýms ar æf ing ar þar. Gísli seg ir þær hafi lagst mis jafn­ lega vel í mæð urn ar á svæð inu. Þar hafi þeir t.d. ver ið að æfa sig með byssu stingi. „Þeir fylltu striga poka af sandi með mynd af Hitler á. Síð­ an æddu þeir nið ur brekk una og ráku sting inn í pok ann. Þrátt fyr­ ir litla ensku kunn áttu komu mæð­ urn ar þeim í skiln ing um að þess ar æf ing ar væru ekki holl ar fyr ir börn­ in að horfa á og vildu að þeir hættu þeim, sem og þeir gerðu. Mæð urn­ ar stjórn uðu því á fleiri víg stöðv um en heima fyr ir.“ Úti á Lamb húsa sundi lágu bát­ arn ir við legu færi. Þar skammt frá var varða á steypt um stöpli. Á þess­ um árum mátti bara fara í róð­ ur á á kveðn um tím um á vetr ar ver­ tíð inni. Í byrj un ver tíð ar var sam­ þykkt ur á kveð inn róðr ar tími með­ al skip stjórn ar manna. Það var gert með því að gefa ljós merki frá þess­ ari vörðu. Þetta var á kvöld in og þá var það lög regl an eða full trúi henn­ ar sem mætti á vörð una á til tekn um tíma og gaf merki. „Þá var gam an að heyra mót or skell ina hvern af öðr­ um þeg ar bát arn ir héldu til róðra,“ seg ir Gísli. Það fór ekk ert fram hjá krökk un um við Lamb húsa sund og Króka lón, við burð ir eins og þess­ ir sem tengd ust lífs björg inni og at­ vinnu líf inu á Skag an um. Horft í öld una í vetr ar brim um Ak ur nes ing ar þekkja það vel hvern­ ig vetr ar brim in geta orð ið, en gera sér vænt an lega ekki í hug ar­ lund hvern ig þau voru áður en far­ ið var að koma brim vörn inni fyr ir við strönd ina. Gísli seg ir að svæð­ ið við Lamb húsa sund og Króka lón hafi ver ið ó var ið fyr ir út hafs öld­ unni allt þar til far ið var að smíða stál skip í Slippn um rétt und ir 1960 en þá var sett ur upp varn ar garð ur í Lamb húsa sund inu. „Það var margoft sem við sát­ um við glugg ann þeg ar vetr ar veðr­ in voru hvað verst og horfð um inn í öld una. Minnsta kosti tvisvar sinn­ um gerð ist það að brim rót ið reif upp göt una fyr ir fram an hús ið al­ veg inn að húsvegg,“segir L ella. Milli Deild ar tungu og Slipps ins voru þrjú hús sem öll voru kennd við Bakka. Hús ið sem næst stóð Slippn um, Vest ari­ Bakki var fyr­ ir all mörg um árum flutt í burtu en hin tvö Bakka hús in standa enn. Þarna um var raf lína út í Slipp inn, loft lína á staur um og einn þess­ ara staura var einmitt í horni lóð ar Deild ar tungu. Sáu eld ing ar við þak brún ina Í einu af þess um verstu vetr ar veðr­ um, í byrj un árs 1950, hrökk heim­ il is fólk í Deild ar tungu upp við mik­ inn dynk, það skall eitt hvað á hús­ inu. Þeg ar að var gáð kom í ljós að raf magns taur inn í lóð inni hafði brotn að í veð urofs an um og raf lín­ an fall ið á þak brún húss ins. Ná­ grann arn ir í næsta húsi, sáu hvar eld glær ing arn ar stóðu af þak brún­ inni und an raf lín unni. Sig urð ur brást við með því að skipa öllu sínu fólki að fara nið ur í kjall ara og lagði blátt bann við að þau snertu hurð­ ar húna eða ann að sem hætta var á raf straumi frá. Sig urð ur var log andi hrædd ur um að það myndi kvikna í hús inu frá raf lín unni. Hann fór út í veðr ið og varð að hálf skríða út í Deild ar tunga á Akra nesi og saga systk in anna sem þar ólust upp Hús ið Deild ar tunga, sem stend ur við Bakka tún 18, eins og það er í dag. Systk in in hitt ust fyrr í sum ar og þá var þessi mynd tek in. Frá vinstri talið: Gísli, Jó hanna, Lilja, Sess elja, Ólöf, Mar grét Val gerð­ ur, Erla og Jó hanna Sig ríð ur. Við kaffi borð ið á Smára flöt 15 þeg ar systk in in ræddu við blaða mann Skessu­ horns: Erla, Mar grét Val gerð ur, Gísli, Jó hanna, Sess elja og Ólöf.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.