Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Það sem nátt úr an gef ur www.skessuhorn.is - ávallt viðbúið til sjávar og sveitaSkessuhorn www.skessuhorn.is Ert þú að fylgjast með? Áskriftarsími: 433 5500 Blá berja sulta Kíló af berj um á móti 500­750 gr. af sykri. Gott er að hafa með stilka og ó þroskuð ber til að sult an hlaupi. Stund um þarf hleypi ef ber­ in eru mjög þroskuð. Að al blá ber in eru sæt ari og þá þarf minni syk ur. Fyrst eru ber in lát in malla í 5 mín­ út ur og svo er syk ur inn sett ur út í og lát ið malla á fram í 10 mín út ur. Hér er önn ur upp skrift með mela t íni 2 kg blá ber 800 g syk ur 1 msk. blátt melat ín ­ bland að í 1 msk. af sykri Blá ber in skol uð og lát ið renna vel af þeim. Þau eru sett í pott á samt sykri og soð in við væg an hita í 20­30 mín út ur. Gott er að merja blá ber in létt með kart öflu stapp ara með an á suðu stend ur. Í lok in er melat ín/syk ur bland an sett í pott inn og soð ið á fram í eina mín útu, hræra í á með an. Þá er allt til bú ið til að setja í krukk ur. Syk ur laus blá berja sulta Þeir eru marg ir sem minnk að hafa syk ur neyslu sína til muna og jafn vel hætt henni al veg. Á vef Heilsu bank­ ans má finna þessa upp skrift að syk­ ur lausri blá berja sultu en hægt er að nota ýmis önn ur sætu efni en hvít an syk ur við sultu gerð. Í þessu til felli er not að Aga ve sýróp, sem reynst hef­ ur mörg um vel. Einnig mætti nota hrís grjóna sýróp, maukað ar döðl ur eða hun ang. At hug ið að nauð syn­ legt er að geyma syk ur skert ar sult ur í kæli til að auka geymslu þolið. Upp skrift in: 1/2 lítri blá ber 1 dl. Aga ve sýróp Þeg ar búið er að hreinsa og skola ber in eru þau sett með sýróp inu í blandar ann. Svo er bland an soð in í potti í um 10 mín út ur. Blönd unni síð an helt í gler krukku og sett í kæli. Upp lagt er að prófa sig á fram með krydd til að fá til breyt ingu. Hægt er t.d. að nota engi fer, vanillu eða kanil og kjör ið er að setja smá veg­ is fjalla grös í sult una, þar sem þau eru rot verj andi og gefa skemmti legt villi bragð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.