Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Trú lega er ó víða eins mik ið um nytj ar frá móð ur nátt úru eins og hjá bænd um í Belgs holti í Mela sveit, sem m.a. skaffa Öl gerð inni korn til brugg un ar á ís lensk um bjór. Í Belgs holti eru m.a. gerð ar til raun­ ir með rækt un á hveiti. Sig rún Sól­ mund ar dótt ir hús freyja hef ur nýtt hveit ið til bakst urs með góð um ár­ angri. „Ég er far in að nota hveit ið og korn ið í svo margt og minnka þá stór lega hvíta hveit ið. Þetta er heilmal að hveiti korn sem ég nota og er miklu holl ara,“ seg ir Sig­ rún sem var svo vin sam leg að láta Skessu horni í té tvær upp skrift­ ir, aðra af mat ar brauði og hina af sæta brauði. Öllu bland að sam an og hrært var lega í stutt an tíma til að brauð­ ið verði ekki seigt. Bak að í tveim­ ur litl um bök un ar form um eða einu stóru klæddu með smjör papp ír. Bak að í einn klukku tíma við 180°. Þá tek in úr formi og bök uð ör lít ið leng ur ef þú vilt fá skorpu. Brauð­ in eru sett í raka tusku eða op inn plast poka á með an þau kólna. „Ég minnka oft hvíta hveit ið og nota þá meira af byggi og heil hveiti. Þá verð ur brauð ið gróf ara og holl ara, en þarf þá að eins meiri vökva,“ seg­ ir Sig rún. þá Sem hluti af þró un ar verk efn inu Kræki ber ið, sem Mark aðs stofa Vest ur lands stend ur fyr ir þessa dag ana, held ur Ó lína Gunn laugs­ dótt ir kynn ingu á með ferð og nýt­ ingu fjalla grasa í Sam komu hús inu á Arn ar stapa næst kom andi laug ar­ dag. Júl í ana grasa kona fer með gesti í grasa ferð og sýn ing verð ur á mun­ um tengd um haust verk um. Boð ið verð ur upp á kjöt­ súpu, heima bak­ að fjalla grasa brauð, grasa te, berja skyr og fleira. Gest um verð ur boð ið upp­ lýs ing ar og fróð­ leik ur um grös og grasa nytj ar. Við lát um hér til gam ans fylgja upp skrift að fjalla­ grasa brauði: Fylla þarf fjög urra lítra pott af hrein um fjalla grös um og hella yfir ein um lítra af mjólk og hálf um lítra af vatni. Því næst skal sett í pott inn þrjár kúf að ar mat skeið ar af púð­ ur sykri og tvær msk. af salti. Þetta er hit að smá veg is, en alls ekki má sjóða, og lát ið standa í pott in um í 15 mín út ur. Mjöl inu er bland­ að sam an við, t.d. í vaskafati, og öllu hrært sam­ an. Deig ið er sett í þrjú stór jóla köku form og form in sett á neðstu rim í ofni og plata sett á næsta rim. Deig ið má ekki fara upp í plöt­ una. Bak að í 75 mín út ur við 200°C. Brauð in lát in kólna und ir rök um klút. sko Það sem nátt úr an gef ur Dagana 25.ágúst – 9. september verður Uppskeru & auðlindahátíðin Krækiberið haldin á Vesturlandi. Fjöldi viðburða, námskeiða og tilboða vítt og breitt um Vesturland - sjá dagskrá á vefsíðunni www.vesturland.is Dæmi um viðburði: 31/8 Rökkurró í Lýsuhólslaug – ljóðalestur, hryllingssögur o.fl. fyrir sundgesti 1/9 Fjallagrös og ber - kynning á meðferð og nýtingu fjallagrasa á Arnarstapa 1/9 ,,Þaraberjasultusaft“- Rúnar Marvinsson kynnir nýtingu þara í Langaholti 2/9 Krækiberjakúnstir – vinnustofa í vinnslu krækiberja að Bjarteyjarsandi 2/9 Sveppatínslunámskeið í Borgarnesi á vegum Endurmenntunar LBHÍ 2/9 Opið hús í Hespuhúsinu við Andakílsárvirkjun – kynning á jurtalitun á garni 2/9 Ostagerðarnámskeið að Hótel Brú 8/9 Haustskreytinganámskeið á Hvanneyri á vegum Endurmenntunar LBHÍ Tveggja nátta tilboð í gistingu, mat og berjamó á Hraunsnefi í Norðurárdal S K E S S U H O R N 2 01 2 Sögulandið Vesturland Krækiberið - Uppskeru & auðlindahátíð Vesturlands Brauð úr hveiti frá Belgs holti Boð ið upp á fjalla grasa brauð Fjalla grasa brauð. Sveita brauð Sig rún ar Sól frá Belgs holti 300 gr heil hveiti frá Belgs holti 220 gr hveiti 50 gr grófmal að bygg frá Belgs holti 30 gr hafra mjöl 30 gr lyfti duft 40 gr syk ur eða síróp, (má sleppa) 20­30 gr korn blanda 1 tsk salt 5­6 dl súr mjólk og vatn Hjóna band sæla Sig rún ar Sól 220 gr heil hveiti frá Belgs holti 200 gr hveiti 300 púð ur syk ur 100 gr hafra mjöl 125 gr gróft bygg mjöl frá Belgs holti 250 gr smjör líki 1 1/2­2 tsk mat ar sódi 2 egg Allt sett sam an í hræri vél ar skál og hnoð að sam an. Skipt í helm­ ing í botn inn á ofn skúffu, sulta á milli og af gang in um dreift yfir. Bak að við 180° í ca 20­30 mín þar til kak an er orð in stökk að ofan. Fjallagrasabrauð 1,2 kg heil hveiti 5 boll ar hafra mjöl 6 tsk. lyfti duft 1 tsk. natron hálf ur l. súr mjólk. Brauð frá Belgs holti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.