Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Nafn: Dav íð Ás geirs son Starfs heiti/fyr ir tæki? Garð­ yrkju mað ur hjá Gróðr ar stöð inni Lauga landi ehf. For eldr ar? Rebekka Guðna dótt ir og Ás geir Rafns son. Á huga mál? Körfu bolti og að spila á gít ar. Vinnu dag ur inn: Þriðju dag ur inn 14. á gúst 2012. Mætt til vinnu og fyrstu verk? Mætti klukk an 8 og fór að skera, þ.e. að skera gúrk ur af plönt un­ um. Klukk an 10? Var þá að henda út, en það er að skipta út göml um agúrku plönt um fyr ir nýj ar. Há deg ið? Fór í mat. Klukk an 14? Var að vefja í hús­ um 6, 7 og 8. Hús in eru merkt eft ir núm er um og það að vefja er að vefja plönt unni upp bönd in. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni? Það er hætt klukk an 16 og ég end aði dag inn á því að vefja. Fast ir lið ir alla daga? Það eru oft ast fast ir lið ir, en það get ur breyst stund um. Það er t.d. vaf ið á mánu dög um, mið viku dög um og föstu dög um og svo þarf að taka blöð af plönt un um svona tvisvar í viku, en það fer líka eft ir því hvað það er mik il orka í plönt un­ um. Það er einn fast ur lið ur sem er alltaf; það er skor ið og pakk að alltaf hvern ein asta morg un, jafn­ vel á að fanga dag, gúrk urn ar hætta ekk ert að vaxa. Hvað stend ur upp úr eft- ir vinnu dag inn? Það er ekk ert sér stakt sem stend ur upp úr eft­ ir vinnu dag inn , hann var ó sköp venju leg ur. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Þetta sum ar núna var fjórða sum ar ið mitt. Ég byrj­ aði sum ar ið eft ir 10. bekk inn í Varma lands skóla. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Nei, þetta er bara sum ar vinna. Hlakk ar þú til að mæta í vinn- una? Já. Eitt hvað að lok um? Það er búið að vera mjög fínt að vinna hérna. Þór hall ur er virki lega al menni leg­ ur yf ir mað ur og allt ann að starfs­ fólk einnig. Dag ur í lífi... Gróð ur húsa starfs manns Ís lensk ir kvik mynda gerð ar menn vinna nú að tök um á kvik mynd­ inni Hrossi í upp sveit um Borg ar­ fjarð ar. Tök ur hófust 13. á gúst sl. og munu standa yfir til 8. sept em­ ber. Tek ið er að al lega upp á fjórum bæj um í Hvít ár síðu þar sem að al­ sögu hetj urn ar í mynd inni búa. Bæ­ irn ir eru Hvamm ur, Hall kels stað ir, Fróða stað ir og Fljótstunga. Einnig eru sen ur tekn ar upp á Kalda dal og að Hrauns ási í Hálsa sveit. Leik­ stjóri og hand rits höf und ur mynd­ ar inn ar er Bene dikt Er lings son en fram leið andi er Frið rik Þór Frið­ riks son. Í sam tali við Skessu horn sagði Bene dikt Er lings son að í mynd­ inni væru hross í for grunni. „Sag­ an sem mynd in grein ir er nokk urs­ kon ar inn an sveit ar krónika þar sem sögu per són urn ar, sem búa á mörk­ um sveit ar inn ar og há lend is ins, eru í stöðugri glímu við nátt úru­ öfl in, bæði innri og ytri. Að ýmsu leyti má segja að per són ur glími við hross ið í sjálfu sér,“ seg ir Bene­ dikt. Hross leika stórt hlut verk í mynd inni en á ætl að er að 500­600 hest ar komi við sögu. Það er hins veg ar hryss an Mirra frá Vind heim­ um sem leik ur eitt að al hlut verk ið í mynd inni. „ Mirra er mer ar út­ gáf an af Hrímni frá Hrafna gili og sér Björn Sveins son frá Varma læk um hana með an á tök um stend­ ur,“ bæt ir Bene dikt við. Bene dikt kveðst á nægð ur með hlut Borg­ firð inga í gerð mynd ar inn ar. Sínu fólki hafi ver ið vel tek ið og er hann þakk lát ur fyr ir hjálp semi og ör læti Borg firð inga. Val ið fólk í hverju rúmi Með að al hlut verk í mynd inni fara þau Ingv ar E. Sig urðs son, Charlotte Böv ing, Steinn Ár mann Magn ús son, Helgi Björns, Hal­ dóra Geir harðs dótt ir og Krist­ björg Kjeld. Kvik mynda töku stjóri er Berg steinn Björg úlfs son, að­ stoð ar leik stjóri Hálf dán Theó­ dórs son og Sindri Kjart ans son er fram kvæmda stjóri. Reynsla Sindra af upp sveit um Borg ar fjarð ar nýt ist tökulið inu vel en hann var í sveit á Gils bakka í Hvít ár síðu. Borg­ firð ing ar leika þó nokkra rullu í mynd inni, ekki síst borg firsk hross. Stærsta hlut verk Borg firð­ inga er hins veg ar í hönd um hins átta ára gamla Jó hanns Páls Odds­ son ar en hann er son ur hjón anna Evu Karen ar Þórð ar dótt ur og Odds Björns Jó hanns son ar. Kvik mynd in Hross tek in upp í Borg ar firði Berg steinn Björg úlfs son kvik mynda töku stjóri og Sindri Kjart ans son fram­ kvæmda stjóri bera sam an bæk ur sín ar. Fyr ir aft an þá má sjá Bene dikt Er lings son leggja lín urn ar. Stóð rétt verð ur sett upp í Þver ár rétt Eins og áður sagði munu tök ur í Borg ar firði standa yfir fram til laug­ ar dags ins 8. sept em ber. Þá munu verða sett upp stóð rétt í Þver ár rétt og vill Bene dikt hvetja alla Borg­ firð inga til að fjöl menna í rétt ina og hvet ur hann einnig hesta fólk til að taka hross sín með sér. „Mynd­ in ger ist á seinni hluta ní unda ára­ tug ar ins. Því hvet ég fólk til að kanna hvað leyn ist í geymsl unni og mæta í peys um og fatn aði frá þeim tíma. Ann ars er það bara lopa peys­ an,“ seg ir Bene dikt. „Plan ið er að reka stóð ið ein hvern spöl og draga svo í dilka. Síð an í lok dags mun­ um við vera með hros saupp boð og partí fyr ir þátt tak end ur um kvöld­ ið í fé lags heim il inu við Þver ár rétt með rán dýr um skemmti kröft um að sunn an. Ef fólk vill selja hross er þetta upp lagt tæki færi til þess að koma því í góð ar hend ur,“ seg­ ir Bene dikt að end ingu. Þeir sem hafa á huga á að vera með eru hvatt ir til að senda póst á hross.adstod@gmail.com en hringja má í Birtu í síma 772­7662 til að nálg ast frek ari upp lýs ing ar. Á ætl að er að frum sýn ing kvik mynd ar inn ar verði haust ið 2013. hlh Frá tök um á kvik mynd inni Hrossi. Ingv ar E. Sig urðs son fer með ann að að al hlut verk ið í mynd inni. Borg firð ing ur inn Jó hann Páll Odd son leik ur stórt hlut verk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.