Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Endurmenntun LbhÍ Íslenska landnámshænan Ætlað öllum sem eiga íslenskar hænur eða vilja hefja ræktun á þeim. Nýtist einnig vel ræktendum annarra hænsnfugla. Farið í alla helstu þætti sem mikilvægir eru fólki sem vill hefja ræktun á hænsnfuglum eða bæta þá ræktun sem fyrir er nú eða bara halda nokkrar fugla í garðinum hjá sér. Kennari: Júlíus Már Baldursson bóndi á Tjörn á Vatnsnesi Tími: Haldið 20. sep. hjá LbhÍ á Hvanneyri Haldið 25. sep. í Skagafirði Verð: 14.200 kr. Allar nánari upplýsingar má finna á www.lbhi.is/namskeid Skráning fer fram á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000 Við erum líka á Facebook - facebook.com/namskeid Grunnur að Jurtalitun Námskeiðið er öllum opið og hentar einkar vel þeim sem vinna við handverk. Kenndar verða aðferðir við að undirbúa ullina, útbúa hespur og hvernig á að þvo ullina. Grunn- litun á ullarbandi með mismunandi íslenskum jurtum og festum verður kennd. Þá verður einnig fjallað um yfirlitun með kopar og járni sem og notkun á erlendum litarefnum eins og indigo og krapprót. Kennari: Philippe Ricart handverksmaður Tími: Hefst 14. sep. hjá LbhÍ á Hvanneyri Verð: 26.900 kr. Philippe Ricart handverksmaður Júlíus Már Baldursson Bóndi á Tjörn á Vatnsnesi FASTEIGN Í BORGARNESI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is BORGARVÍK 10, Borgarnesi Einbýlishús, íbúð 148 og bílskúr 45 eða samtals 193 ferm. Hús byggt 1975. For- stofa flísalögð. Stofa og gangur með nýju parketi. Fjögur herbergi, tvö parketlögð og tvö dúklögð. Eldhús með nýju parketi, viðarinnrétting. Baðherbergi allt flísalagt, ljós innrétting. Þvottahús með flísalögðu gólfi og innréttingu. Sólstofa flísalögð. Bílskúr flísalagður. Hús í góðu ástandi. Verð: 30.000.000 Fótaaðgerðastofa Unnar flytur í nýtt húsnæði að Borgarbraut 61, Borgarnesi fimmtudaginn 30. ágúst. Nudd og naglastofu Ellu opnar einnig í sama húsnæði á sama tíma. Verið velkomin. Tímapantanir: Fótaaðgerðastofa Unnar sími 864-2194 Nudd og naglastofa Ellu sími 699-7569 Fótaaðgerðastofa Unnar og Nudd- og naglastofa Ellu Leik skól inn Verslo vígð ur í Ken ía - hóp ur Skaga manna heið urs gest ir Þann 4. á gúst sl. var vígð ur hund rað barna leik skóli í Afr íku, nán ar til­ tek ið í Vest ur Ken íu. Það væri ekki í frá sögu fær andi nema fyr ir þær sak­ ir að skól inn heit ir Verslo og er al­ far ið byggð ur fyr ir ís lenskt söfn un­ ar fé, þar á með al frá skóla börn um á Akra nesi. Eins og áður hef ur kom­ ið fram í Skessu horni var tíu manna hóp ur Skaga manna á ferð um vest­ ur hluta Ken íu nú í á gúst. Var hóp ur­ inn að kynna sér öfl ugt hjálp ar starf sem Ken íu mað ur inn Paul Ram ses Odu or og kona hans Ros emary hafa byggt upp þar á síð ustu árum und ir for merkj um Te ars children. Hjálp­ art arf ið snýst eink um um að styðja mun að ar laus börn til mennta og ein stæð ar mæð ur til sjálfs hjálp ar, en eyðni far ald ur inn hef ur höggvið stór skörð í rað ir Ken íu manna eins og ann arra í álf unni. Að sögn Krist ins Pét urs son ar, eins Ken íu far anna, var ferð in afar lær dóms rík, enda deildi hóp ur inn kjör um með full trú um sam tak anna í bæn um Got Agulu við Vikt or íu­ vatn og fékk þar ein staka inn sýn í líf og að stæð ur í bú anna. Hóp ur inn bjó að vísu í hefð bundnu húsi með raf­ magni sem knú ið var af ljósa vél, en elda mennsk an fór fram yfir opn um eldi í bak garð in um og allt í kring bjó fólk í litl um mold ar hýs um með strá þök um. Krist inn seg ir að einn af há punkt­ um ferð ar inn ar hafi ver ið opn­ un leik skól ans Verslo, en hóp ur­ inn var þar í hlut verki heið urs gesta og í raun full trú ar þeirra Ís lend inga sem stutt hafa verk efn ið. „Skól inn er vel byggt hús og fal legt og að­ eins tók um tíu mán uði að snara því upp. Nafn skól ans er þannig til­ kom ið að Góð gerða ráð Verzl un ar­ skóla Ís lands lagði skóla bygg ing­ unni til væn an skerf, en „ Verslo“ er ekki eina ís lenska heit ið í skóla­ bygg ing unni. Af fjór um kennslu­ stof um skól ans bera tvær ís lensk nöfn. Ein stof an heit ir Akra nes, til heið urs þeim nem end um í Brekku­ bæj ar skóla á Akra nesi sem á nöfn­ uðu skól an um á góða af sölu skart­ gripa sem nem end urn ir smíð uðu í þema viku í vor. Önn ur skóla stof an heit ir Ingi björg Sól rún Gísla dótt ir, en Ingi björg ku hafa átt sinn þátt í að Paul Ram ses fékk að lok um hæli hér á landi eft ir þó nokkurn þvæl­ ing í kerf inu,“ seg ir Krist inn Pét­ urs son. Hóp ur inn frá Akra nesi fór ekki tóm hent ur til Ken íu, því í fartesk­ inu hafði hann rúm lega hund­ rað kíló af fót bolta treyj um, fót­ bolt um og skóla gögn um ým is kon­ ar sem fé lög, fyr ir tæki og stofn an­ ir höfðu gef ið til handa skjól stæð­ ing um Te ars children við Vikt or íu­ vatn. „Kann hóp ur inn þess um gef­ end um bestu þakk ir og þá sér stak­ lega fót bolta deild um ÍA og KR,“ seg ir Krist inn. Skaga fólk ið dvaldi átta daga hjá gest gjöf um sín um í Got Agulu og varð margs vís ara í fjöl mörg um ferð um um ná grenn ið. „Svo var ekið þvers og kruss um vest ur hluta lands ins og ægi fög ur nátt úra lands­ ins skoð uð en end að í höf uð borg­ inni Nairóbí. Þar var eitt af fá tækra­ hverf um borg ar inn ar heim sótt, en þar starfa Te ars children sam tök­ in einnig. Hóp ur ekkna tók á móti hópn um og kynnti hon um starf­ semi sína og að stæð ur. Kon urn­ ar hafa ver ið virkj að ar til að búa til skart gripi úr end urunnu hrá efni, en þess ir skart grip ir eru t.d. seld ir hér á landi til á góða fyr ir kon urn ar og aðra skjól stæð inga hjálp ar sam taka Pauls Ram ses.“ Krist inn seg ir að loknu tveggja vikna ferða lagi um V­Ken íu hafi hóp ur inn flog ið heim með ó met­ an lega lífs reynslu í fartesk inu sem hann ætl ar að miðla til les enda Skessu horns á næst unni. mm/ Ljósm. kp. Krist inn Pét urs son við skilti sem sett var upp í skól an um sem seg ir m.a. að hann, Anna Lára Stein dal og stjúpamma Banda ríkja for seta, Sarah Hussein Obama, hafi vígt skól ann 4. á gúst 2012. Á vígslu degi leik skól ans. Skóla börn í Ken íu. Stjórn Te ars children. Hróð ur Norð ur áls og ÍA berst viða.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.