Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 29.08.2012, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012 Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Stofn uð hef ur ver ið hljóm sveit­ in Brim stein ar. Með lim ir sveit ar­ inn ar eru þrír tals ins og eru all­ ir úr upp sveit um Borg ar fjarð­ ar. Tríó ið skipa bræð urn ir Ás­ mund ur Svav ar Sig urðs son á gít­ ar og Jak ob Grét ar Sig urðs son á tromm ur, en þeir eru frá Varma­ læk og Helgi Ey leif ur Þor valds­ son frá Brekku koti spil ar á bassa. Sveit in leik ur svo kall að „surf rock“ eða brim­tón list eins og heit ið út­ leggst á ís lensku. Að sögn hljóm­ sveit ar með lima þá tóku Brim stein­ ar til starfa í vor. Sveit in samdi tvö lög og þeim hef ur nú ver ið fylgt úr hlaði með gerð tveggja tón list­ ar mynd banda sem finna má og sjá á vef svæð inu sí vin sæla Þúskjá (e. YouTu be). Lög in þykja gríp andi og smell in en létt leiki var hafð ur í fyr ir rúmi við gerð þeirra. Að sjálf­ sögðu er heild ar út lit tón list ar með­ lima og mynd bands und ir á hrif um frá tísku straum um gull ald ar brim­ tón list ar inn ar upp úr 1960. Ekki er tón leika hald á dag skrá sveit ar inn­ ar á næst unni en það gæti breyst og verð ur að sjálf sögðu kynnt að­ dá end um. Finna má lög in tvö eft ir Brim steina með því skrifa „Brim­ stein ar“ í leit ar glugga Þúskjás. hlh Akra nes 11 bát ar. Heild ar lönd un: 47.687 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 39.320 kg í fimm lönd un um. Eng in lönd un var á Arn ar stapa þessa vik una Grund ar fjörð ur 14 bát ar. Heild ar lönd un: 459.126 kg. Mest ur afli: Ey borg ST: 170.756 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 12 bát ar. Heild ar lönd un: 63.564 kg. Mest ur afli: Eg ill SH: 10.754 kg í tveim ur lönd un um. Rif 17 bát ar. Heild ar lönd un: 196.854 kg. Mest ur afli: Tjald ur SH: 57.777 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 5 bát ar. Heild ar lönd un: 10.201 kg. Mest ur afli: Blíða SH: 6.715 kg í þrem ur lönd un um. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Ey borg ST - GRU: 170.756 kg. 21. á gúst. 2. Hring ur SH - GRU: 79.386 kg. 22. á gúst. 3. Tjald ur SH - RIF: 57.777 kg. 20. á gúst. 4. Helgi SH - GRU: 52.365 kg. 20. á gúst. 5. Örv ar SH - RIF: 51.450 kg. 20. á gúst. sko Eft ir slakt veiði sum ar kem ur von andi ann að betra Nú er far ið að síga á seinni hluta veiði tíma bils ins í lax in um. Veið in hófst á gæt lega fyrst í sum ar enda vatns staða víða góð í ánum vegna snjóa í fjöll um og veiddu marg ir vel. Fyrstu göng ur voru kraft mikl­ ar en síð an má segja að hafi ver ið ró legt. Nú hafa veiðst um 17.500 lax ar í ám lands ins og lax ar eru lít ið að ganga í árn ar enn sem kom ið er. Eitt er þó á hreinu, það verða ekki stór ir lax ar í veiði án um næsta sum­ ar. Lít ið var um tveggja ára fiska og það spil ar inn í veið ina næsta sum­ ar. Á Vest ur landi hafa marg ar veiði ár ver ið slapp ar og má þar nefna stóru árn ar; Grímsá, Þverá og Kjarará, Norð urá og Laxá í Döl um. En litl­ ar veiði ár eins og Miðá í Döl um, Búð ar dalsá og Dunká hafa ver ið að koma bet ur út. Veið in í Anda­ kílsá hef ur ver ið mjög dræm en að­ eins hafa veiðst í henni 77 lax ar það sem af er sumri. „Ég fór í ána um dag inn. Þar var lít ið af fiski en hann gæti nú samt kom ið núna í á gúst og sept em ber, hún hef ur stund um ver­ ið sein til,“ sagði veiði mað ur sem ekki fékk högg þeg ar hann reyndi í Anda kílsá. Álftá á Mýr um hef ur ver ið skrýt­ in í sum ar. Það rigndi og fisk ur inn gekk í ána. Næsta holl sem á eft­ ir kom veiddi 25 laxa og 13 sjó birt­ inga og var all ur fisk ur inn drep inn utan einn sem var sleppt. Næsta holl á eft ir fékk tvo titti og sá lít­ ið meira. Leigu taki ár inn ar veiddi vel en næsta holl fékk tvo titti. „Er þetta að gera sig í fisk leys inu, spyrja menn, er ekki nóg að fá 3­4 laxa í soð ið og leyfa öðr um sem eft­ ir koma að sjá fisk,“ spurði veiði­ mað ur sem varð ekki var í ánni. Haf fjarð ará hef ur hald ið sínu striki í sum ar og ver ið besta veiðiá­ in á Vest ur landi. Jöfn og góð veiði í bland við einn og einn væn an lax. Flóka dalsá og Reykja dalsá hafa gef­ ið minna af fiski en oft áður. Veiddi mar íu lax inn í Brenn unni Brenn an í Borg ar firði hef ur gef ið 320 laxa og mik ið af sil ungi. Veiði þar byrj aði vel í sum ar en hef­ ur dal að og síð asta vika gaf lít ið. En hún Krist ín Anna Jón as dótt ir veiddi mar íu lax inn sinn þar en því fylg ir að bíta veiði ugg ann af fisk in­ um. Krist ín Anna var 10 ára þeg­ ar hún veiddi fisk inn en verð ur 11 ára núna í sept em ber. Fisk inn fékk hún á spún og var hann 8 pund að þyngd. Það hafa nokkr ir veiði menn ver ið að fá mar íu lax ana sína í sum ar en oft fleiri en nú enda krefst tölu­ verðr ar veiði reynslu að fá fiska við þær að stæð ur sem ríkt hafa í ánum. Föst um veiði þátt um í Skessu­ horni í sum ar lýk ur með þess um þætti. Við mun um þó á fram segja frétt ir úr ánum eins og til efni gefst til. Hvetj um veiði menn til að senda mynd ir og fregn ir á net fang ið skessuhorn@skessuhorn.is. Krist ín Anna Jón as dótt ir veiddi mar íu lax inn sinn í sum ar en því fylg ir að bíta af veiði ugg ann. Fríð ur hóp ur við veið ar í Straumun um, hér með 15 punda lax. Hljóm sveit in Brim stein ar tek in til starfa Hljóm sveit in Brim stein ar, f.v. Jak ob Grét ar Sig urðs son, Ás mund ur Svav ar Sig urðs son og Helgi Ey leif ur Þor valds son. Afla töl ur fyr ir Vest ur land dagana 18. - 24. á gúst. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.