Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Þeim sem finnst skemmti leg af­ þrey ing að kíkja í rétt ir að hausti, er bent á að fyrstu fjár rétt ir í lands­ hlut an um verða um næstu helgi. Af þeim sök um er einnig rétt að minna öku menn á að eft ir að fé kem ur af fjalli vill það brenna við að kind ur sækja í veg ar kanta. Þá eru fjár rekstr ar eðli leg ur fylgi fisk ur rétta og ber að sýna var úð og til­ lit semi. Spáð er sveifl um í veðri næstu dag­ ana, það snú ist milli norð an­ og sunn anátta en að mestu leyti verði hæg viðri á land inu. Á morg un fimmtu dag verði norð an átt, þung­ bú ið og frem ur svalt. Það hlýn ar með sunn an átt á föstu dag og fer hita stig ið yfir tíu gráð ur víða. Aft ur kóln ar svo um helg ina með norð­ an átt og úr komu víða um land. Eink um verð ur svalt á sunnu dag og þá er hætta á að snjói til fjalla norð an­ og vest an til á land inu en birti til ann ars stað ar. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Nýt irðu haust ið til berja­ eða sveppa tínslu?“ Flest­ ir gera það sam kvæmt svör um gesta á vef inn, en alls greiddu 920 at kvæði að þessu sinni. „Já mik­ ið“ svör uðu 20,6% en „já svo lít ið“ 43,3%. „Nei, ekk ert“ sögðu 30,2% en tæp 6% höfðu ekki á kveð ið sig. Í þess ari viku er spurt Er rétt stað ið að ráðn ing um í op in ber ar stöð ur? Sjó menn í lands hlut an um eru Vest lend ing ar vik unn ar. Þeir halda nú á mið in í upp hafi kvóta árs og afla bjarg ar í bú fyr ir sig og lands­ menn alla. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Hátt í þrjá tíu störf aug lýst í dag VEST UR LAND: Í Skessu­ horni í dag eru a.m.k. níu aug­ lýs ing ar þar sem ósk að er eft­ ir fólki til ó líkra starfa víðs­ veg ar um Vest ur land. Í boði eru frá eitt og upp í nokk ur störf á hverj um vinnu stað við iðn að, skrif stofu störf, sjúkra­ flutn inga, ræst ing ar, vél virkj­ un, nagla fram leiðslu, safn að­ ar heim ili og kirkju vörslu, að­ stoð ar versl un ar stjórn, tré­ smiði og hót el störf. Laus lega á ætl að er hér um að ræða hátt á þriðja tug starfa. Fyr ir tæk­ in sem aug lýsa eru Verka lýðs­ fé lag Akra ness, Hót el Búð ir á Snæ fells nesi, Ístak á Grund­ ar tanga, Bón us á Akra nesi, Akra nes kirkja, Lím tré Vír net í Borg ar nesi, Nið ur suðu verk­ smiðj an Akra borg á Akra nesi, Norð urál á Grund ar tanga og Heil brigð is stofn un Vest ur­ lands í Borg ar nesi. -mm Far ið fram á nálg un ar bann LBD: Kæra var lögð fram um meint kyn ferð is brot í vik unni sem leið í um dæmi lög regl­ unn ar í Borg ar firði og Döl um og er mál ið til rann sókn ar hjá rann sókna deild lög regl unn ar á Akra nesi. Þá var í öðru til­ viki sem kona kærði mann fyr­ ir hót an ir og brot á frið helgi einka lífs ins og fer fram á nálg­ un ar bann. Lög regl an í Borg­ ar firði og Döl um sinnti einnig út kalli í sum ar hús í Borg ar firði vegna of beld is máls. Ekki hef­ ur ver ið lögð fram kæra enn sem kom ið er. Loks var lögð fram kæra um lík ams árás á dans leik í Þver ár rétt um helg­ ina. Ölv að ur veiði mað ur var tek in við akst ur í upp sveit um Borg ar fjarð ar í vik unni. Einn öku mað ur var kærð ur fyr ir að aka gegn rauðu ljósi á Borg­ ar fjarð ar brúnni þar sem um­ ferð inni er stýrt með ljós um á með an við gerð fer fram á brú­ ar gólf inu. Þá sinnti lög regl­ an að stoð og um ferð ar stjórn­ un vegna gerð ar kvik mynd ar í um dæm inu. -þá Rétt ir rétt ar dag ar VEST UR LAND: Í síð­ asta tölu blaði Skessu horns var birt ur listi yfir fjár rétt ir á Vest ur landi í haust, byggð ur á upp lýs ing um sem Bænda­ sam tök in tóku sam an um rétt­ ir lands ins. Eins og verða vill leynd ust vill ur í list an um sem skylt er að leið rétta, seg ir í til­ kynn ingu frá BÍ. Fjór ar vill­ ur snerta rétt ir á Vest ur landi. Núpa rétt í Mela sveit var sögð vera 16. sept em ber. Hið rétta er að hún verð ur sunnu dag­ inn 9. sept em ber. Hrepps rétt í Skorra dal var einnig sögð vera 16. sept em ber. Hið rétta er að hún verð ur sunnu dag­ inn 9. sept em ber. Þá verð ur Svart ham ars rétt á Hval fjarð­ ar strönd sunnu dag inn 9. sept­ em ber kl. 10.00 og Reyn is rétt við Akra fjall laug ar dag inn 22. sept em ber, strax eft ir smala­ mennsku í Akra fjalli. Þetta leið rétt ist hér með. -mm Laug ar dag inn 1. sept em ber sl. voru um eitt hund rað nem end ur út skrif að ir frá Há skól an um á Bif­ röst. Út skrif ast þeir úr diplóma­ námi í versl un ar stjórn un, frum­ greina námi, grun námi í við skipta­ fræði, við skipta lög fræði og HHS (heim speki, hag fræði og stjórn­ mála fræði) á samt meist ara nem­ um úr öll um deild um skól ans. Í út skrift ar ræðu sinni tal aði Bryn­ dís Hlöðvers dótt ir rekt or m.a. um fram lög til há skóla stigs ins í land­ inu. Sagði hún frá því að há skól­ ar á Ís landi hafa geng ið í gegn­ um mik inn nið ur skurð á síð ustu árum. Sam drátt ur hefði orð ið í tekj um Há skól ans á Bif röst bæði vegna lækk un ar á rík is fram lög um sem næmi rúm lega 20% á raun­ virði síð an 2009, auk þess sem að­ sókn hefði dreg ist sam an á tíma bili eft ir hrun og tekj ur vegna skóla­ gjalda hefðu því dreg ist veru lega sam an af þeim sök um. Sem bet ur fer hefði að sókn nem enda að skól­ an um nú tek ið við sér á ný og hefði hún auk ist þetta ár um 30% í há­ skóla deild um frá í fyrra. Nú stunda um eitt þús und manns nám í Há­ skól an um á Bif röst ým ist í stað­ eða fjar námi. Bryn dís sagði að há skól arn ir hefðu mátt búa við stöðuga gagn­ rýni fyr ir að hag ræða ekki meira í rekstri sín um og heyrð ust þær radd­ ir reglu lega úr búð um stjórn mála­ manna að sam eina þurfi há skól ana, með al ann ars í nafni hag ræð ing ar. Bryn dís sagði að sú krafa að há skól­ arn ir sýndu ráð deild og fyr ir hyggju í rekstri mætti ekki ganga svo langt að hún gæti stað ið ís lensku há skól­ un um fyr ir þrif um í sam keppni við er lenda skóla. Sagði rekt or að það ætti að auka fjár fram lög til há skóla­ stigs ins veru lega á kom andi árum, ella væri gæð um skóla starfs ins veru leg hætta búin. Sam ein ing há­ skól anna leysti eng an vanda og það væri rétt að benda á að það hefði ekki ver ið sýnt fram á að hag ræð­ ingu mætti ná fram með sam ein­ ingu nema með því að leggja lands­ byggð ar há skól ana nið ur. Bryn dís vildi sjá þann stjórn mála mann stíga fram sem vildi sjá það ger ast, að öll há skóla mennt un á Ís landi færi fram í höf uð borg inni, með til heyr andi af leið ing um fyr ir lands byggð ina og þau sam fé lög sem há skól arn ir starfa í. Að lok um tal aði Bryn dís um mik­ il vægi frum greina deilda því fram­ halds skól arn ir hefðu ekki náð að sinna mennt un þess hóps sem sæk ir í frum greina deilda nám, þeir hefðu lát ið unga fólk ið ganga fyr ir um inn töku í skól anna. Það væri sorg­ legt til þess að hugsa ef sá glæsi legi hóp ur sem far ið hefði í gegn um það nám á Bif röst hefði ekki far ið í nám eða hrak ist burt á fram halds skóla­ stig inu. Í á vörp um full trúa allra út skrift­ ar hópa kom fram mik il á nægja með að hafa val ið Há skól ann á Bif röst. Hann væri frá brugð inn öðr um há­ skól um, hefði mik ið fram að bjóða og legði mikla á herslu á per sónu­ lega kennslu og jafn framt að mik­ ið verk efna á lag skól ans væri gott vega nesti fyr ir fram tíð ina. mm Fram köll un ar þjón ust an ehf. í Borg ar nesi hef ur tek ið við hlut­ verki þjón ustu að ila VÍS í Borg ar­ byggð, Eyja­ og Mikla holts hreppi og Skorra dals hreppi. Tók breyt­ ing in gildi 1. sept em ber sl. en und­ an far in ár hef ur um boð ið ver ið rek ið af Arion banka. „Síð ast lið in þrjú ár hef ur um boð ið ver ið starf­ rækt í Arion banka og fær ir VÍS starfs fólki bank ans þakk ir fyr ir gott sam starf,“ seg ir í til kynn ingu frá VÍS. Þjón ustu skrif stof an í Borg ar­ nesi er nú til húsa að Brú ar torgi 4 í húsi Fram köll un ar þjón ust unn ar og verð ur opin frá kl. 10 ­ 16 alla virka daga. Sól rún Fjóla Kára dótt ir verð ur á fram þjón ustu full trúi VÍS en hún hef ur þjón u stað við skipta­ vini á svæð inu sl. þrjú ár. mm Frá vinstri: Sól rún Fjóla Kára dótt ir þjón ustu full trúi í Borg ar nesi, Svan ur Stein ars­ son frkv.stj. Fram köll un ar þjón ust unn ar ehf., Þor björg Unn ur Magn ús dótt ir þjón­ ustu stjóri VÍS á Akra nesi og Jón Gunn laugs son um dæm is stjóri VÍS. Fram köll un ar þjón ust an tek ur við þjón ustu VÍS Þétt býl is stað ir á Vest ur landi Ís land er dreif býlt land og má sýna það á ýmsa vegu. Sam kvæmt skil­ grein ingu Hag stof unn ar og töl­ um henn ar fyr ir yf ir stand andi ár búa 16.516 manns í strjál býli hér á landi eða 5,2% þjóð ar inn ar en 94,8% í 101 þétt býl is stað á land­ inu, eða 303.059 í bú ar. Af þétt býl­ is stöð um lands ins eru Klepp járns­ reyk ir í Borg ar firði með fæsta íbúa, 44 tals ins, en Reykja vík með flesta, 117.980. Flest ir þétt býl is stað ir eru á Norð ur landi eystra, eða 20 tals ins, en 19 á Suð ur landi og 12 á Vest ur­ landi. Á Suð ur landi búa samt hlut­ falls lega næst flest ir í bú ar í strjál­ býli, 20,7%, en hæst hlut fall íbúa í strjál býli er á Norð ur landi vestra, eða 33,4%. Fæst ir þétt býl is stað ir eru á Suð ur nesj um, sex tals ins, en þar búa 99,4% í bú anna í þétt býli. Á Vest ur landi búa 16,4% íbúa í strjál býli, eða 2.522 tals ins. Í þétt­ býli Vest ur lands búa því 83,6%; 12.846 í bú ar. Mann fjöldi eft ir þétt­ býl is stöð um á Vest ur landi skipt ist nú þannig: Akra nes og ná grenni 6.638 Borg ar nes 1.767 Hvann eyri 246 Klepp járns reyk ir 44 Mela hverfi í Hval fjarð ar sveit 133 Bif röst 253 Hell is sand ur 379 Rif 164 Ó lafs vík 1.024 Grund ar fjörð ur 845 Stykk is hólm ur 1.104 Búð ar dal ur 249 mm Klepp járns reyk ir í Borg ar firði er fá menn asti þétt býl is stað ur lands ins, sam kvæmt skil grein ingu Hag stof unn ar, með 44 íbúa. Ljósm. Mats Wibe Lund. Bryn dís Hlöðvers dótt ir rekt or af hend ir ein um af hund rað út skrift ar nem um skír teini sitt sl. laug ar dag. Hund rað nem end ur braut skráð ir frá Há skól an um á Bif röst

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.