Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um starfið á www.istak.is undir „Starfsumsókn“ fyrir 12. september næstkomandi. TRÉSMIÐIR ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til starfa við framkvæmdir á Grundartanga. Um er að ræða byggingu stálgrindarhúss og þjónustubyggingar. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega. Við leitum að hæfileikaríku og duglegu fólki til starfa með okkur á Hótel Búðum. Ef þú hefur áhuga á að starfa við ferðaþjónustu, þá hvetjum við þig til að senda okkur umsókn með ferilskrá. Við leitum nú að góðu fólki í eftirfarandi stöður: Starfsmaður í gestamóttöku Matreiðslumenn, framreiðslumenn og nemar Starfsfólk í þrif Það er kostur ef þú býrð yfir: Frumkvæði og metnaði til að sýna árangur í starfi Menntun í ferðaþjónustu og á hótelsviði Reynslu af sambærilegum störfum Viðeigandi tölvukunnáttu eftir starfi Tungumálakunnáttu Sjálfstæðum vinnubrögðum og þjónustulund Snyrtimennsku og stundvísi Um er að ræða bæði fullt starf sem og hlutastarf. Vinsamlegast tilgreindu í umsókn hvaða stöðu sótt er um. Hótel Búðir er þekkt fyrir metnaðarfulla matargerð, einstaka gistingu og faglega þjónustu í einu stórbrotnasta umhverfi landsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendið umsókn og ferilskrá á netfangið budir@budir.is. HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ STARFA Í HÓTEL- OG VEITINGAGEIRANUM? Glæsilegt úrval – Topp vörumerki í stærstu hljóðfæraverslun landsins Fimmtu dag inn 6. sept em ber hefði Eg ill Páls son, verka mað ur og bóndi í Borg ar nesi, orð ið 100 ára. Af því til efni verð ur sett upp vegg spjalda­ sýn ing í Safna húsi Borg ar fjarð ar um Egil og fjöl skyldu hans. Sýn ing in verð ur opn uð á af mæl is dag inn sjálf­ an. Eg ill Páls son var fædd ur á Snæ­ fells nesi en flutti í Borg ar nes barn að aldri. For eldr ar hans voru Páll Pét urs son og Guð veig Guð munds­ dótt ir. Hann átti sín upp vaxt ar ár í Borg ar nesi, en var einnig í nokk ur ár í Sól heima tungu í Staf holtstung­ um þar sem hann gekk í öll venju­ leg sveita störf þótt ung ur væri að árum. Þar kynnt ist hann verð andi eig in konu sinni, Jó hönnu Lind frá Svín ey í Fær eyj um. Þau giftu sig og fóru að búa í Borg ar nesi árið 1939 og bjuggu nær all an sinn bú skap að Gunn laugs götu 10. Eg ill og Jó hanna eign uð ust sam­ an 15 börn auk þess sem Jó hanna átti eitt fyr ir sem alið var upp í Fær eyj um. Af þeim stóra hópi sem fædd ist hér heima komust 13 upp og búa 10 þeirra í Borg ar nesi í dag. Þess má geta að árið 1960 þeg ar yngsta barn hjón anna fædd ist náði fjöl skyld an því að vera tæp tvö pró­ sent af í búa fjölda Borg ar ness. Eg­ ill bjó í Borg ar nesi mest allt sitt líf þar sem hann starf aði lengst af hjá Kaup fé lagi Borg firð inga eða í um 40 ár. Saga hans og fjöl skyldu hans er að mörgu leyti sam of in mót un­ ar sögu Borg ar ness. Sýn ing in um Egil Páls son er unn in í sam vinnu við fjöl skyldu Eg ils og er Kaup fé lag Borg firð inga styrkt ar að ili henn ar. Hún verð ur opn uð með há tíð ar dag skrá á neðri hæð Safna húss kl. 17.30 fimmtu­ dag inn 6. sept em ber. mm/frétta tilk. Hjón in Eg ill Páls son og Jó hanna Lind. Sýn ing í ald arminn ingu Eg ils Páls son ar www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.