Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Í bú ar á Vest ur landi vinna fjöl breytt störf. Flest ir vinna það sem kalla má venju leg an vinnu dag, það er að segja hefja störf klukk an átta á morgn ana og haldi heim á leið síð­ deg is, klukk an fjög ur eða fimm eft­ ir at vik um. Drjúg ur hluti starfa fer þó fram á ó hefð bundn um tíma og þá helst á nótt unni og til er dæmi um störf sem fara fram í hálf gerðu tíma flakki. Þetta á við um starf flug­ manns ins. Ekki eru marg ir at vinnu­ flug menn bú sett ir á Vest ur landi. Einn slík an er þó að finna í Borg­ ar nesi. Hann heit ir Eð var Ó laf ur Trausta son. Eð var, eða Eddi eins og hann er kall að ur, hef ur starf­ að sem flug mað ur hjá Icelanda ir frá því í des em ber 2004. Hann er fædd ur árið 1978 og er elsti son­ ur hjón anna Evu Eð vars dótt ur og Trausta Jó hanns son ar í Borg ar nesi. Eddi er upp al inn Borg nes ing ur og býr þar á samt unn ustu sinni Dag­ nýju Pét urs dótt ur hár greiðslu konu og tveim ur börn um þeirra; Agli Breka og Öldu Rut. Blaða mað ur Skessu horns ræddi við Edda í síð­ ustu viku um starf flug manns ins og í þeirri við leitni að kynn ast starf inu enn frek ar var far ið í starfskynn­ ingu ef svo má segja, í ferð með við­ mæl anda á vit loft ferð anna, alla leið til New York borg ar, há borg ar vest­ ur heims. Ætl aði að verða lækn ir Eddi seg ist að spurð ur um hvað dreif hann í að læra til flug manns hafi ver ið mis heppn uð hrein dýra veiði aust ur á fjörð um. Til vilj un ein réði því af hverju leið hans lá í há loft in en ekki að skurð ar borð inu eins og að var stefnt. ,,Í júní 1998 lauk ég stúd ents prófi af nátt úru fræði braut frá Mennta skól an um á Ak ur eyri. Sem stúd ent var ég harð á kveð inn í að fara í lækn is fræði og sótti um inn göngu í lækna deild Há skóla Ís­ lands. Sum ar ið eft ir út skrift var ég á þeim bux un um að prófa ein hverja nýja sum ar vinnu og varð mér úti um pláss á báti í Vest manna eyj um. Þetta var neta bát ur, 200 tonn að mig minn ir, og á gæt is dall ur. Um borð kynnt ist ég ó nefnd um æv in­ týra manni frá Eg ils stöð um og urð­ um við á gæt is kunn ingj ar. Hann bauð mér að koma með sér aust ur til hrein dýra veiða í eitt skipti þeg ar við átt um frí þetta sum ar, boð sem ég þáði,“ seg ir Eddi. Eng in hrein­ dýr voru þó felld. ,,Skemmst er frá því að segja að veið ar gengu afar illa. Ekk ert veidd ist enda fund um við eng in hrein dýr! Kunn ingi minn vatt því sínu kvæði í kross og lagði til að við skild um taka einn flug túr en hann var með einka flug manns­ próf. Við flug um í um eina og hálfa klukku stund yfir Aust fjörð um og verð ég að segja að ég varð yfir mig heill að ur af þess ari iðju. Flug­ ið hafði hrein lega tek ið mig yfir,“ seg ir Eddi sem beið ekki boð anna, af skráði sig úr lækn is fræði og hóf flug nám þess í stað hjá Flug skóla Ís lands. Vann með námi Kom ið var fram á árið 1999 þeg­ ar Eddi hóf að læra einka flug. ,,Það var helj ar inn ar keyrsla á mér á þess­ um árum. Flug nám ið er dýrt, ekki síst þar sem stór hluti þess felst í því að safna flug tím um. Kostn að­ ur vegna leigu á vél um auk elds­ neytis kostn að ar er nokk uð mik ill. Þeg ar ég var að hefja nám var flug­ nám ekki láns hæft hjá Lána sjóði ís­ lenskra náms manna. Því þurfti ég að vinna á fullu með námi til að kosta það. Ég vann sem dæmi hjá JGR í Borg ar nesi með an ég var að læra einka flug. Þá kom oft fyr ir að mað ur var að skutl ast með vör ur út á Snæ fells nes og síðla sama dag var loks brun að í loft köst um alla leið til Reykja vík ur í tíma. Þetta voru oft ansi lang ir vinnu dag ar,“ seg ir Eddi sem veit að marg ir flug menn hafa ein hverja á líka sögu að segja frá sín­ um náms ár um. Í dag er hins veg ar flug nám láns hæft sem Eddi tel ur að bæti að stæð ur verð andi flug manna veru lega. Aft ur á móti hafi náms­ kostn að ur hækk að frá því hann var að læra flug fyr ir rúm um ára tug. Heild ar kostn að ur flug náms þeg ar hann lærði fyr ir hart nær ára tug hafi ver ið á bil inu 6­7 millj ón ir króna. Í dag hlaupi náms kostn að ur allt að 12 millj ón um. Margt spili þar inni í ekki síst hækk andi elds neyt is verð á liðn um árum. Fékk starf hjá Icelanda ir í fyrstu at rennu Árið 2001 byrj aði Eddi að læra at­ vinnu flug. Skil yrði fyr ir inn göngu voru ýmis, fyrst og fremst að vera með einka flug manns próf og hafa lok ið að minnsta kosti 500 flug tím­ um. ,, Mesta hark ið má segja er að ná 500 tím um á lofti. Eins og ég sagði áður er það einn stærsti kostn­ að ar hluti náms ins. Marg ir sem eru að safna tím um kaupa ým ist hlut í flug vél eða taka jafn vel vél á leigu, allt eft ir að stæð um. Eft ir að einka­ flug manns próf inu hef ur ver ið náð geta flug menn sinnt flug kennslu. Alltaf er ein hver eft ir spurn eft ir kennslu. Þá get ur flug mað ur feng ið bæði í senn, flug tíma og greiðslu á móti frá flugnema. Þessa leið fet aði ég í minni söfn un á flug tím um.“ Verk legu at vinnu flug manns prófi lauk Eddi í nóv em ber 2003 frá Flug skóla Ís lands. Það an lá leið in vest ur um haf alla leið til Los Ang­ el es í Kalíforn íu í Banda ríkj un um við Air Des ert Pacific flug skól ann. Þar tók Eddi banda rískt einka flug­ manns próf á tveggja hreyfla vél ar og flaug með al ann ars Piper Sen­ ica flug vél. Hlut irn ir gerð ust nú hratt. Blind flugs prófi á fjöl hreyfla­ vél ar lauk hann í októ ber 2004. Öll rétt indi voru þá kom inn í hús til að starfa sem at vinnu flug mað ur, en hug ur Edda stefndi að því að ger­ ast flug mað ur í milli landa flugi. Og það var úr, í fyrst at rennu. ,,Ég sótti um starf hjá Icelanda ir í árs lok 2004 og komst inn strax. Þá var ég 26 ára gam all. Ég var nokk uð láns sam ur, en þeir sem þekkja til flug brans ans vita að þar er ekki á vís an að róa. Stutt get ur ver ið milli upp gangs og sam drátt ar, en um þetta leyti var fé lag ið í sókn. Hjá Icelanda ir hef ég síð an ver ið og lík að vel,“ seg­ ir Eddi. Flug rekst ur er hug sjóna starf Ó hætt er að segja að flug brans­ inn sé hvik ull. Stjórn end ur flug fé­ lag anna líkt og aðr ir þjón ustu að il­ ar í ferða mennsku þurfa stöðugt að vera á varð bergi gagn vart breytt­ um að stæð um og nýju á hersl um og kröf um ferða langa í vali á á kvörð­ un ar stöð um. Ým is legt get ur haft á hrif, allt frá slys um til breyt inga í hag kerf um ein stakra ríkja. Við þess ar að stæð ur þurfa flug menn að búa við frá degi til dags. ,,Flug­ rekst ur er hug sjóna starf í mín um huga. Oft er tal að um að besta leið­ in til að tapa pen ing um sé að eiga flug fé lag eða fjöl mið il, þar sem þau fyr ir tæki starfa á erf ið um mark aði. Icelanda ir á sér langa og merki lega sögu. Fyr ir tæk ið hef ur geng ið í gegn um súrt og sætt en ætíð tryggt að Ís lend ing ar séu tengd ir við um­ heim inn, bæði vest ur og aust ur,“ seg ir Eddi. Hann þurfti að lifa það sem ný liði hjá Icelanda ir að vera sagt upp vegna nið ur skurð ar haust­ ið 2008. Á þeim tíma mót um tók hann á fanga í tré smíði í tré iðn aða­ deild FVA til að hafa að ein hverju að hverfa þeg ar hart væri í ári í loft­ ferð um eins og þá. Eddi var þó ekki lengi frá flug inu, því hann var ráð­ inn aft ur vor ið 2009 og hef ur flog ið hjá fyr ir tæk inu síð an. ,,Það verð ur að við ur kenn ast að at vinnu ör yggi er kannski ekki það besta í flug inu. Hins veg ar er starf ið afar skemmti­ legt og síð ast en ekki síst fræð andi. Eðli máls sam kvæmt er mað ur alltaf á flakki og fær að kynn ast fjöl­ breytt um af kimum jarð ar inn ar.“ Borg ar nes­Evr ópa­ Borg ar nes á 12 tím um Að stærst um hluta hef ur Eddi sinnt hefð bundnu far þega flugi á sín um átta árum hjá Icelanda ir og hef ur hann flog ið til allra helstu á kvörð­ un ar staða fé lags ins, allt frá London til Seattle. ,,Venju leg ur vinnu dag ur er þannig að á höfn in, flug stjóri og flug mað ur á samt flug lið um, mæt ir í Leifs stöð um klukku tíma fyr ir á ætl­ að flug. Í flest um til vik um er mætt árla morg uns. Síð an er flog ið út og loks hald ið heim beint aft ur og lent síð deg is. Þannig fer mað ur kannski út úr húsi í Borg ar nesi klukk­ an fimm að morgni og er kom inn heim aft ur síð deg is sama dag. Þá er mað ur bú inn að fljúga yfir Atl ants­ haf ið til borg ar á meg in landi Evr­ ópu, fram og til baka,“ seg ir Eddi sem tel ur ekk ert til fyr ir stöðu að búa í Borg ar nesi, rúma 114 km frá Kefla vík ur flug velli. Stund um þarf á höfn flug véla að staldra við í sól­ ar hring á á kvörð un ar stað. ,,Í lengri flug um, eins og til dæm is til Norð­ ur­Am er íku er aft ur á móti skipt um á höfn milli fluga sök um reglna um hvíld ar tíma. Þá er gist á hót eli og loks tek ið við kefl inu af annarri á höfn dag inn eft ir. Þar gefst ei lít­ ill tími til að skoða sig um og eru borg ir á borð við San Frans isco, Boston og New York skemmti leg ar heim að sækja,“ seg ir Eddi. Varð flug mað ur fyr ir til vilj un Rætt við Eð var Ólaf Trausta son at vinnu flug mann í Borg ar nesi Eð var Þór Trausta son, Eddi eins og hann er jafn an kall að ur. 757­256 flug vél sem Icelanda ir hef ur í þjón ustu sinni um þess ar mund ir. Ó fá ir takk ar, mæl ar og skjá ir leyn ast í flug stjórn ar klef an um og að sjálf sögðu kunna flug menn skil á þeim öll um. Aðal upp lýs in ga skjá irn ir í f lug stjórn ar kl ef an um. Vins tra meg in má m. a. sjá upp lýs i ng ar um flug hæð, stöðu v él ar inn­ ar, flug stefnu og flug hraða . Hægra meg i n er rad ar. Kort af flug leið vél ar inn ar til Norð ur­Am er íku.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.