Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012
Freyjukórinn í Borgarfirði
Vetrarstarf Freyjukórsins hefst miðvikudaginn
5. september. Æfingar verða í Logalandi í vetur á
miðvikudögum og hefjast kl. 18. Stjórnandi kórsins er
Zsuzsanna Budai. Vetrarstarfið verður spennandi og
öflugt eins og áður og nýjar konur eru velkomnar.
Þær sem vilja bætast í hópinn eru beðnar að hafa
samband við Zsuzsönnu í síma 847 5264.
Stuðkveðjur, Freyjukórinn
Sérhæfðir í gleri og speglum
GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER MILLIVEGGIR
GLER MILLI SKÁPA – STURTUGLER
Fyrsta glerverksmiðjan á Íslandi með CE vottaða framleiðslu á gleri og speglum
Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is
CE VOTTAÐ
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
2
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2012
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & smur, Nesvegi 5
Mánudaginn 17. sept. kl. 10.00 – 18.00
Þriðjudaginn 18. sept. kl. 08.00 – 16.00
Stórir bílar einnig skoðaðir
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
2
Niðursuðuverksmiðjan Akraborg
óskar eftir að ráða vanan vélvirkja
til starfa.
Nánari upplýsingar veitir Einar Víglundsson verksmiðjustjóri,
í síma 892 6272 eða með tölvupósti, einar@akraborg.is
MÓTTÖKUSTÖÐVAR
Akranesi
Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881
Opið
Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00
Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00
Laugard. Kl. 10.00 – 14.00
Borgarnesi
Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882
Opið
Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00
Við breytum
gráu í grænt
Nú hef ur vetr ar dag skrá Land náms
set urs ins í Borg ar nesi ver ið kynnt.
„Í vet ur byrj um við dag skrána á
Sögu loft inu með hin um bráð
skemmti lega sagna þul Ótt ari Guð
munds syni, geð lækni og rit höf undi
í upp á komu sem hann nefn ir Geð
veiki í Eg ils sögu. Ótt ar sendi ný
lega frá sér bók ina Hetj ur og hug
ar víl en þar tekst hann á við hefð
bundna sýn á Ís lend inga sög ur og
beit ir fag þekk ingu sinni á ó vænt an
hátt. Í uppi standi sínu á Sögu loft
inu bein ir Ótt ar sér stak lega aug
um sín um að skálk in um og skáld
inu Agli Skalla gríms syni og velt ir
fyr ir sér geð höfn og skap brest um
skálds ins.
Í nóv em ber tek ur Ein ar Kára
son við með nýj ustu af urð sína
„Skáld“ sem gef in verð ur út um
miðj an októ ber. Ein ar flyt ur efni
bók ar inn ar, eins og hon um ein um
er lag ið. Skáld er þriðja og síð asta
bók in í þrí leik Ein ars Kára son ar
um Sturl unga öld ina. Sú fyrsta var
Ó vinafagn að ur sem fjall aði að al lega
um stríð Sturl unga ald ar. Í annarri
bók inni, Ofsa, beindi Ein ar sjón um
að fjöl skyldu harm leik þessa róst ur
sama tíma en í Skáldi er það skáld
skap ur inn og skáld ið Sturla Þórð ar
son sem eru í að al hlut verki, á samt
frænda Sturlu, Snorra Sturlu syni.
Bók in er eins kon ar upp gjör skálds
ins sem skrif aði all ar helstu bæk ur
ald ar inn ar.
5. jan ú ar 2013 eru fimm ár lið
in frá fum sýn ingu hinn ar vin sælu
sýn ing ar Bryn hild ar Guð jóns dótt
ur um amb átt ina Brák. Af því til
efni efn um við til fjög urra sýn
inga í jan ú ar. Sú fyrsta verð ur á
sjálf an af mæl is dag inn klukk an 20.
Brák er ein leik ur í fullri lengd eft
ir Bryn hildi Guð jóns dótt ur. Verk
ið var sér stak lega samið til sýn inga
á Sögu loft inu á Land náms setr inu
í Borg ar nesi. Það seg ir sögu Þor
gerð ar Brák ar, fóstru Eg ils Skalla
Gríms son ar og amb átt ar Skalla
gríms KveldÚlfs son ar, unn ið upp
úr þeim 11 lín um sem fjalla um
Brák í Eg ils sögu. Of ur hetjan Bryn
hild ur heill ar á horf end ur upp úr
skón um með lát bragði, leikni og
meist ara leg um hljóð um. Hún legg
ur af stað í hina miklu för frá Nor
egi til Ís lands en fer fyrst létt með
að brytja nið ur 50 manns á þrem
ur skip um og lágu lík in út um allt
í fanta góðri mynd sem henni tekst
að bregða upp í byrj un.“
Guð mund ur Böðv ars son og kon
urn ar í lífi hans. Síð ast lið inn vet
ur flutti Silja Að al steins dótt ir sér
lega lif andi og skemmti legt er indi
um Guð mund Böðv ars son skáld.
Hægt er að bóka þessa dag skrá fyr ir
hópa sem telja 30 og fleiri.
Nán ari upp lýs ing ar um fleiri
upp á kom ur og sýn ing ar tíma er á
heima síð unni www.landnam.is
Miða sala á all ar þess ar sýn ing
ar er haf in og hægt að panta miða
á landnam@landnam.is eða í síma
437 1600.“
-frétta til kynn ing
Hall dór Hólm Krist jáns son tón
list ar mað ur í Borg ar nesi mun
leggja land und ir fót á næst
unni þar hann mun halda á samt
hljóm sveit sinni Megakukli
vest ur um haf til tón leik halds í
Banda ríkj un um. Hall dór hef
ur leik ið með nokkrum hljóm
sveit um í hér aði m.a. Úl rik,
Grasösn un um og leik ið inn á
plötu hjá Írisi Björk og Sigga Óla
og Banka ræn ingj un um. Hall
dór leik ur á bassa í Megakukli
en aðr ir hljóm sveit ar með lim ir
eru Bald ur Páll Hólm geirs son
á tromm ur, Egg ert Ein ar Niels
sen á gít ar, Guð mund ur Hjalta son á
gít ar og þá ann ast söng Elf ar Logi
Hann es son sem einnig hef ur get
ið sér gott orð sem leik ari vest ur á
fjörð um. Hall dór seg ir hljóm sveit
ina ís firska að upp runa og hafi ver
ið stofn uð fyr ir tæp um fimm árum.
Laga val er fjöl breytt. ,,Við spil um
tón list úr ýms um átt um, nán ast af
öll um tónska l an um má segja. Fyrst
og fremst leik um við ís lensk lög og
lít um við á ferð ina til Banda ríkj anna
sem hálf gerða kynn ingu fyr ir Ís
land,“ seg ir Hall dór.
Lög eft ir Me g as skipa sér stak
an sess í laga vali hóps ins sem út set
ur lög in á skemmti lega hátt. ,,Þeg
ar við byrj uð um að koma fram hóf
um við að spila Me g as frá A til Ö.
Það skýr ir nafn ið á band inu, kukl
með Meg asi. Síð an bætt um við lög
um eft ir snill inga á borð við Bubba
og KK á laga list ann okk ar,“ bæt ir
Hall dór við og seg ist að spurð ur að
flutn ing ur lag anna fari að sjálf sögðu
fram á ís lensku. Elf ar Logi leiki þar
stóra rullu. ,,Elf ar túlk ar Me g as á
skemmti leg an hátt þeg ar við spil
um. Það hef ur gef ist vel á tón leik
um okk ar hing að til og fá Banda
ríkja menn nú að kynn ast meist ara
Meg asi að ein hverju leyti,“ seg
ir Hall dór en hljóm sveit in hef ur
m.a. hald ið tón leika á Rósen berg,
Græna hatt in um og
Land náms setr inu í
Borg ar nesi.
Hall dór og fé
lag ar munu halda
til Banda ríkj anna 4.
októ ber nk. Hljóm
sveit in mun leika á
fjór um tón leik um frá
6.7. októ ber og fara
þeir fram á upp skeru
há tíð og sér stakri Ís
lend inga há tíð í Virg
in íu fylki á aust ur
strönd Banda ríkj
anna. ,, Þetta verð ur
von andi gam an. Okk ur hef ur ver
ið vel tek ið hing að til og vænt um
þess að sama verði í gangi í Banda
ríkj un um. Ég hlakka til að sjá,“ seg
ir bassa leik ar inn Hall dór Hólm að
lok um.
hlh
Vetr ar dag skrá Land náms set urs
Hljóm sveit in Megakukl. Ljósm. Bald ur Pan.
Megakukl á leið í tón leika ferð
til Banda ríkj anna
Hall dór Hólm Krist jáns son tón list ar mað ur í Borg ar nesi. Ljósm. hlh.