Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Page 20

Skessuhorn - 05.09.2012, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Áramót í útgerðinni Fisk mark að ur Ís lands er stærsti fisk mark að ur inn í land inu með tíu starfs stöðv ar, þar af fimm á Snæ­ fells nesi auk slæg ing ar­ og flokk un­ ar stöðv ar í Rifi. FMÍ er einnig með starfs stöðv ar á Akra nesi, í Reykja­ vík, Þor láks höfn og Skaga strönd og alls starfa hjá fyr ir tæk inu 65 manns. FMÍ er með 46­47% mark aðs hlut­ deild í fiski sem seld ur er á fisk­ mörk uð um hér á landi. Hætt við að missa út gerð ir aust ur „Þeg ar spurt er hvern ig geng ur þá svar ar mað ur „vel," en það á ef til vill ekki við um alla staði. Þeg ar kem ur lægð á ein um stað, þá er ann­ ar stað ur uppi. Fisk veiði ár ið sem er að ljúka hef ur geng ið á gæt lega. Við höf um hald ið okk ar hlut og geng ið vel. Þó erum við ekki jafn bjart sýn fyr ir næsta fisk veiði ár og við vor­ um fyr ir það sem er að ljúka, þar eru nokk ur at riði sem valda því. Fyrst er að telja minnk un á ýsu kvóta og aukn ing í þorski. Þeir sem helst eru að landa á fisk mark aði eru þeir sem geta leyft sér að leigja kvóta, því þeir fá hærra verð en í bein um við skipt­ um. Breyt ing arn ar núna valda því að það verð ur erfitt að fá leigu kvóta. Þannig að það er ekk ert víst að þær út gerð ir sem hafa ver ið að landa al­ far ið á fisk mark aði hafi sömu mögu­ leika og áður. Það sem við höf um líka á hyggj ur af er að með þess ari gliðn un á milli ýsu og þorsk kvót ans, ýsan minnk ar og þorsk ur inn eykst, lenda á kveðn ar út gerð ir sem hafa ver ið að róa ein göngu fyr ir vest an og norð vest an land í því að eiga ekki kvóta í það. Sam setn ing afla á þessu svæði er þannig. Hætt an er sú að á kveðn ar út gerð ir sæki meira aust ur fyr ir land þar sem ýsan er ekki jafn mik ill fylgi fisk ur þorsks ins. Segja eitt og fram kvæma ann að Páll hef ur á hyggj ur af fram kvæmd­ um stjórn valda, sem hafa vald ið því að fisk ur fer ekki á frjáls an mark að. „Að al at rið ið sem við höf um á hyggj­ ur af er að stjórn völd eru stans laust í því að segja eitt og fram kvæma ann­ að. Eins og til dæm is að það eigi að efla ís lenska fisk mark aði og auð­ velda fleir um að gang að auð lind­ inni og að gangi að fiski. Allt sem heit ir út hlut an ir í potta, byggða­ pott ar og þess hátt ar, það kem ur alltaf í and lit ið á okk ur því við meg­ um ekki selja afl ann úr byggða kvót­ an um. Hann verð ur að fara beint í vinnslu. Stjórn völd hafa á und an­ förn um árum ít rek að tek ið á kvarð­ an ir sem hrein lega draga fisk út af ís lensk um fisk mörk uð um og beina mönn um aft ur í við skipta hætti eins og þeir voru hérna fyr ir 1988. Sem dæmi um mjög furðu lega og ný­ lega ráð stöf un, þá tek ur ráð herra á kvörð un um að það eigi að veita öll um að gang að mak ríln um, það eigi ekki bara að setja kvót ann á stóru vinnslu skip in. Hann út hlut­ ar ein hverj um 875 tonn um í hand­ færa veið ar og 8000 tonn um til troll­ báta fyr ir vinnslu. Hug mynda fræð in er sú að all ir sitji við sama borð og eigi mögu leika á að sækja í mak ríl. Til þess að fá veiði leyfi á mak ríl þarf við kom andi að ili að gera bind andi lönd un ar samn ing við fisk vinnslu. Hann fer ekk ert í gegn um mark aði og það er fullt af litl um fisk vinnsl­ um, fisk búð ir og reyk hús sem eru að setja sig í sam band við okk ur og vilja kaupa mak ríl. Þeir geta þó hvergi keypt hann. Fyrst stjórn völd voru að þessu hefðu þau átt að hafa mak­ ríl inn á frjáls um mark aði þannig að all ir hefðu mögu leika á að kom ast inn í þetta og jafn vel að litl ar vinnsl­ ur hefðu mögu leika á því að þróa nýj ar af urð ir og þess hátt ar. Stjórn­ völd eru reglu lega að segja eitt og þeg ar á kvarð an ir eru tekn ar er það yf ir leitt á skjön við það sem búið var að segja. Þetta eru helstu ógn an ir við næsta fisk veiði ár að mínu mati," seg ir Páll. Bitn ar á þeim sem brauð fæða mark aði Auð linda skatt ur inn sem sett ur hef ur ver ið á mun að mati Páls koma verst nið ur á þeim út gerð um sem selja afla sinn á mark aði. „Nýi auð linda­ skatt ur inn mun klár lega bitna mest á með al stór um og smá um út gerð­ um. Mað ur veit ekki hvað þetta þýð­ ir fyr ir þess ar út gerð ir, hvort þær lifi þetta af eða hvað. Engu að síð ur er sá hóp ur sem þetta bitn ar verst á sam­ kvæmt út reikn ing um, sem all ir eru sam mála um, þeir sem hafa ver ið að brauð fæða ís lenska fisk mark aði og frjáls við skipti með fisk. Hætt an er sú að ef þetta bitn ar verst á þess um hópi, þá mun það ekki bara draga úr um svif um á ís lensk um fisk mörk uð­ um held ur er fullt af fisk vinnsl um á Ís landi sem að byggja sín hrá efn­ is kaup al far ið á fisk mörk uð um. Ef það fer að draga veru lega úr fram­ boði hjá okk ur af þess um sök um, þá eiga þess ar fisk vinnsl ur und ir högg að sækja," seg ir Páll. Sof ið á verð in um Páll tel ur að um ræð an um sjáv ar út­ veg inn sé að miklu leyti að il um iðn­ að ar ins að kenna. „Hún hef ur versn­ að mik ið á und an förn um miss er um, þessi mið stýr ing eða af skipta semi af því hvern ig við ger um hlut ina og ég hef oft spurt mig af hverju þessi af­ skipta semi er og af hverju sjáv ar út­ veg ur inn er á þeim stað í um ræð­ unni í þjóð fé lag inu sem hann er. Ég held því fram að ein af höf uð­ skýr ing un um á því er fá fræði þeirra sem eru að gagn rýna okk ur. Hverj­ um er fá fræð in að kenna? Fá fræði er ekki þeim að kenna sem fá fróð­ ur er, nema hann vilji ekki fræð ast. Þetta er okk ur hin um að kenna sem höf um búið yfir upp lýs ing un um og ekki kom ið þeim á fram færi. Þar má sjáv ar út veg ur inn líta í eig in barm. Við höf um sof ið á verð in um gagn­ vart þjóð inni og ekki bara síð ast lið­ in þrjú eða fimm ár, held ur síð ustu þrjá tíu ár. Þar á með al sváf um við á verð in um á upp gangs ár un um2002­ 2007. Þá voru all ir í banka leik og eng inn að horfa á hvað við vor um að gera. Við vor um held ur ekki að horfa í eig in barm," seg ir Páll. Mörg mis mun andi hags muna­ fé lög eru inn an sjáv ar út vegs ins og tel ur Páll að mikl ir kraft ar fari til spill is í átök inn á við. „Ann að er að við erum með allt of mörg sam­ tök í sjáv ar út veg in um sem eru að takast á sín á milli. Við erum ekki að sam ræma kraft ana í að vinna út á við. Ein af skýr ing un um á því er að hags mun ir manna inn an til dæm­ is LÍÚ eru gríð ar lega mis mun andi. Ég held því fram að þó að hags­ mun ir séu svona ólíkir þá skað ar það heild ina að standa ekki sam an út á við." Þorsk ur inn hef ur stækk að mik ið Fisk verð á mörk uð um lands ins hef­ ur ver ið hátt und an far in ár og sér Páll enga á stæðu til að það muni breyt ast á næst unni. „Með al verð á öll um fiski hef ur hækk að und an far­ in ár. Árið 2008 var með al verð yfir all ar teg und ir hjá okk ur 185 krón ur á kíló, 2009 var það 216 kr, 2010 var það 280 kr og á síð asta ári var með­ al verð ið 298 kr á kíló. Þannig að það er gríð ar leg verð mæta aukn ing í því sem við höf um ver ið að selja, magn ið hef ur líka far ið minnk andi. Ég held að aukn ing in á þorski muni í sjálfu sér ekki lækka verð ið. Magn­ ið hef ur minnk að af ýms um á stæð­ um og þar veg ur skerð ing á ýsu­ kvóta mik ið. Það er þó á hyggju efni að þorsk ur inn hef ur stækk að mjög mik ið. Fyr ir tíu árum var tveggja og hálfs kílóa fisk ur góð ur fisk ur. Nú er all ur fisk ur fimm til sjö og upp í átta kíló. Sal an á þess um stærri fiski hef­ ur ekki ver ið neitt til að hrópa húrra fyr ir. Salt fisk kaup end ur hafa alltaf ver ið sterk ast ir í þess um stóra fiski og við finn um fyr ir því að kaup­ mátt ur á Spáni og í Portú gal hef ur far ið minnk andi og það kem ur beint í and lit ið á okk ur. Ég hef hins veg ar sagt að fisk fram leið end ur og sölu­ fyr ir tæk in hafa ekki gert nein stór átök í því að mark aðs setja stærri fisk er lend is, vit andi það að hann hef ur ver ið að stækka. Þar hafa menn set­ ið svo lít ið eft ir. Ég held því fram að breyt ing in sem varð í sölu mál um í sjáv ar út vegi fyr ir um tutt ugu árum þeg ar við lögð um af sölu mið stöð ina SÍF og ÍS og all ir fóru að selja sjálf­ ir, hafi haft þær af leið ing ar að einn lít ill sölu að ili sem er kannski að selja fyr ir tvær fisk vinnsl ur er ekki að fara í tuga eða hund ruða millj óna mark aðs starf í Banda ríkj un um. Ég hef rætt við marga fisk fram leið end­ ur að standa sam an í mark aðs setn­ ingu og tel að menn séu svo lít ið að vakna til lífs ins í þessu. Þeg ar geng­ ið var mjög ó hag stætt svelt um við Am er íku mark að inn og það er al veg merki legt hvað hann hef ur ver ið að koma sterk ur aft ur inn und an far­ in ár. Það er merki leg ur hlut ur sem seg ir mér að það eru mikl ir mögu­ leik ar þar," seg ir Páll. Kaup mátt ur hef ur minnk að Páll seg ir að þrátt fyr ir erf ið­ leika á mörk uð um í Evr ópu séu næg tæki færi, það þurfi hins veg­ ar að nýta þau. „Við finn um mik ið fyr ir minnk andi kaup mætti í Evr­ ópu, sér stak lega með til liti til dýr ari fiskaf urða. Við erum mun tengd­ ari dag leg um lífs hátt um í Evr ópu en menn vilja við ur kenna. Við eig­ um fullt af mögu leik um, en þurf um bara að standa sam an og nýta þá. Sam staða er for senda fyr ir því að við bæt um hér lífs kjör," seg ir Páll að lok um. sko Fær sautján tonn í við bót Frið rik Magn ús son og Pét ur Lár us son á Keili öðr um að taka net in um borð. „Ætli það séu ekki um 17 þorskígildistonn sem bæt ast við kvót ann hjá mér núna. Kvóta­ aukn ing in er 20% en svo eru tek­ in 3% í ein hverja potta, en ég var með um 100 þorskígildistonn fyr­ ir," sagði Frið rik Magn ús son skip­ stjóri og út gerð ar mað ur Keil is II AK­4. Frið rik var í óða önn á samt Pétri Lárus syni skip verja sín um að taka þorska net in um borð í bát­ inn í Akra nes höfn und ir lok síð­ ustu viku. „Það er von um neta fisk hérna á heima mið um. Kefl vík ing­ arn ir hafa ver ið að fiska á gæt lega hérna úti á Hrauni. Við tók um tíu tross ur um borð núna." Frið rik sagð ist ekki hafa far ið á skötusels net þetta árið. „Verð ið fyr ir skötu sel inn hef ur hríð lækk að og leigu verð ið hef ur ekki lækk að í sam ræmi við það. Það er eng inn grund völl ur fyr ir að gera út á hann með því að leigja til sín kvóta," sagði Frið rik Magn ús son. hb Þurf um að standa sam an og nýta tæki fær in Rætt við Pál Ing ólfs son fram kvæmda stjóra Fisk mark að ar Ís lands Starfs menn Slæg ing ar þjón ust unn ar í Rifi eru hér á fullu við slæg ingu og frá gang á afla af Snæ fells nesi. Páll Ing ólfs son fram kvæmda stjóri Fisk mark að ar Ís lands.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.