Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND www.flytjandi.is | sími 525 7700 Kára menn á Akra nesi eru í erf­ iðri stöðu í úr slit um 3. deild ar eft­ ir 3­4 tap gegn Magna frá Greni­ vík í Akra nes höll inni sl. laug ar­ dag. Það þýð ir að Kári varð að vinna tveggja marka sig­ ur fyr ir norð an í gær kvöldi í síð­ ari úr slita leikn um, þar sem að fleiri skor uð mörk á úti­ velli ráða úr slit um ef marka tala liða er jöfn. Þeim leik var ekki lok ið í gær þeg­ ar Skessu horn var sent í prent un. Leik ur inn í Akra nes höll­ inni á laug ar dag var dramat­ ísk ur. Magna menn voru alltaf fyrri til að skora og leiddu 2­1 í leik­ hléi. Kára menn jöfn uðu 3­3 þeg­ ar tíu mín út ur voru eft ir og fengu í kjöl far ið tvö dauða færi til að kom­ ast yfir. Í stað inn voru það Magna­ menn sem skor uðu sig ur mark ið á lokamín út unni og um svip að leyti var Al mar Björn Við ars son fyr ir liði Kára rek inn af velli vegna tveggja gulra spjalda. Það voru Aron Örn Sig urðs son, Leó Daða son og Pálmi Har alds son sem skor uðu mörk Kára. Magna menn eru ó sigr að ir í sum ar og með sterk an heima völl. Verk efn ið var því erfitt fyr ir liðs menn Kára í gær og að auki bjóst Valdi mar Krist­ munds Sig urðs son þjálf ari við að eitt hvað myndi vanta af byrj un ar­ liðs mönn um í leik inn. þá Grund ar fjörð ur gull tryggði þátt­ töku rétt sinn í nýrri þriðju deild KSÍ með sann fær andi sigri á liði Létt is frá Reykja vík sl. laug ar­ dag. Leik ur inn fór fram á hlut­ laus um velli og varð Skalla grím­ s völl ur í Borg ar nesi fyr ir val inu. Grund firð ing ar byrj uðu leik inn af krafti og léku með vind inn í bak ið í fyrri hálf leik. Strax á annarri mín­ útu leiks ins vildu Grund firð ing­ ar fá víta spyrnu en dóm ari leiks ins, Garð ar Örn Hin riks son var á öðru máli og gaf Dani jel Smilj kovic gult spjald fyr ir leik ara skap. Tveim­ ur mín út um síð ar skor aði Dani jel svo mark sem var dæmt af vegna rang stöðu. Á 20. mín útu leiks ins skor aði Ingólf ur Örn Krist jáns son gott mark og kom Grund firð ing­ um í 1­0. Tíu mín út um síð ar var Ingólf ur svo felld ur inni í víta teig og dóm ar inn dæmdi víta spyrnu. Ingólf ur skor aði sjálf ur úr spyrn­ unni og jók for ystu Grund firð­ inga. Að eins fjór um mín út um síð ar kom Smilj kovic Grund firð ing um í 3­0. Ingólf ur átti svo skot í stöng­ ina áður en Létt is menn minnk­ uðu mun inn í 3­1 með lang skoti. Ingólf ur Örn var þó ekki hætt ur því að hann full komn aði þrenn una og kom Grund firð ing um í 4­1 með góð um skalla rétt áður en dóm ar­ inn flaut aði til leik hlés. Í síð ari hálf leik komu Létt is­ menn grimm ir til leiks og freist uðu þess að pressa á Grund firð inga og minnka mun inn en Her mann Geir Þórs son var snögg ur að slökkva þær litlu von ir sem Létt is menn höfðu með því að koma Grund ar­ firði í 5­1 þeg ar að eins fimm mín­ út ur voru liðn ar af síð ari hálf leik. Leik ur inn koðn aði svo lít ið nið ur við þetta og Létt is menn náðu ekki að ógna marki Grund firð inga að neinu ráði. Það var svo á 90. mín­ útu að Heim ir Þór Ás geirs son slapp inn fyr ir og skor aði sjötta mark Grund ar fjarð ar áður en dóm ar inn flaut aði leik inn af. Loka stað an því 6­1 Grund ar firði í vil og því munu þeir leika í þriðju deild á næsta ári en Létt is menn verða að gera sér að góðu að spila í þeirri fjórðu. tfk Þrír pilt ar kepptu und ir merkj um UMSB í fyrstu fjöl þraut Breiða­ bliks sem fram fór á Kópa vogs­ velli 2. sept em ber í blíð skap ar­ veðri. Eins og kom fram í síð­ asta blaði er keppni þessi fram­ hald af fjöl þrauta móti sem Frjáls­ í þrótta deild Skalla gríms efndi til í fyrsta sinn í fyrra. Skráð ir kepp­ end ur voru 52 frá tíu fé lög um. Í fjór þraut pilta 11 ára og yngri varð Dav íð Freyr Bjarna son þriðji með 2279 stig. Hann er að eins 10 ára. Hann hljóp 60 m á 10,01 sek, stökk 3,69 m í lang stökki, varp­ aði kúlu 5,33 m og hljóp 400 m hlaup á 83,26 sek. Í fjór þraut 12 ára pilta varð Arn ar Smári Bjarna­ son fjórði með 3050 stig. Hann hljóp 60 m á 8,95 sek, stökk 4,33 m í lang stökki, varp aði kúlu 7,39 m og hljóp 400 m á 70,36 sek. Í fjór þraut 13 ára pilta varð Helgi Guð jóns son þriðji með 3047 stig. Hann hljóp 60 m á 8,58 sek, stökk 4,32 m í lang stökki, varp­ aði kúlu 8,31 m og hljóp 400 m á 62,21 sek. Á kveð ið hef ur ver ið að keppni sem þessi í fjöl þraut verð­ ur aft ur hald in að ári á Kópa vogs­ velli. ii Bæði karla­ og kvenna lið Snæ­ fells stóðu uppi sem sig ur veg ar­ ar á Ljósnæt ur mót inu sem fram fór í síð ustu viku í Reykja nes bæ. Kvenna lið ið sigr aði í fyrsta skipt ið á mót inu en karl arn ir urðu Reykja­ nescup meist ar ar í þriðja sinn á fjór­ um árum. Ljóst er að Snæ fellslið in líta vel út fyr ir kom andi tíma bil og má mik ils af þeim vænta í úr vals­ deild un um í vet ur. Kon urn ar unnu alla sína leiki á mót inu, Grinda vík 59:56, Njarð­ vík 66:40 og Fjölni 73:39. Karla­ lið Snæ fells tap aði fyrsta leik fyr­ ir Njarð vík 64:79 en sigr aði síð­ an Kefla vík 95:70 og Grinda vík 107:82. Kefla vík sigr aði Njarð vík á mót inu með 18 stiga mun, sem þýddi að Snæ fell var með bestu út­ kom una. Fátt var um út lend inga í lið un­ um á Reykja nescup og kom sterk­ ur kjarni heima manna því Snæ felli til góða. Kvenna lið ið er að miklu leyti ó breytt frá síð asta vetri og ekki mikl ar breyt ing ar hjá körlun­ um, en inn í lið ið núna komu ung ir strák ar sem voru að spila sína fyrstu leiki; Stef án Kar el Torfa son, Jó­ hann Krist ó fer Sæv ars son og Ótt­ ar Sig urðs son. Stóðu þeir sig vel, eink um Stef án Kar el sem er bróð­ ir Ó lafs Torfa son ar sem leik ur nú með Snæ fellslið inu eins og á síð­ ustu leik tíð. þá Skaga menn sóttu gott stig til Vest­ mann eyja sl. sunnu dag þeg ar þeir gerðu marka laust jafn tefli við Eyja­ menn. Leik ur inn var mjög mik­ il væg ur báð um lið um, en þau er að keppa um sæti í Evr ópu keppni á samt Stjörnu mönn um. Við þessi úr slit eru ÍA og ÍBV enn jöfn með 28 stig í 4.­5. sæti. Stjarn an fór upp í þriðja sæt ið með 2­0 sigri á Val og er kom in í 29 stig. Þórð ur Þórð ar­ son þjálf ari ÍA stillti upp ó breyttu liði frá sig ur leikn um gegn Grinda­ vík og lagði upp með að liggja til baka og ná stigi. Fátt var um opin færi í fyrri hálf leikn um en bæði lið fengu nokk ur hálf færi sem ekki nýtt ust. Í síð ari hálf leik jókst pressa heima manna á mark Skaga manna og í tvígang varð Páll Gísli mark­ vörð ur Skaga manna að taka á stóra sín um. Bæði Dean Mart in og Garð ar Gunn laugs son fengu þó fín tæki­ færi til að sleppa í gegn en varn ar­ menn Eyja manna gerðu vel í bæði skipt in. Leik ur inn fjar aði út eft ir þetta, þó svo að lið ÍBV reyndi að sækja að marki gest anna náði það aldrei að opna vörn Skaga manna að ráði og nið ur stað an því marka­ laust jafn tefli. Það var varn ar lín an sem var að spila best hjá ÍA og nið­ ur stað an vel á sætt an leg á erf ið um úti velli. Nú verð ur tveggja vikna hlé á Pepsi­deild inni vegna land s leikja en næst leika Skaga menn gegn Val á Akra nes velli sunnu dag inn 16. sept em ber. þá Karla lið ið var Reykja nescup meist ari í þriðja sinn á fjór um árum. Snæ fellslið in sigr uðu á Ljósanæt ur mót inu Kvenna lið ið vann mót ið í fyrsta sinn. Grund firð ing ar tryggðu veru sína í nýrri þriðju deild Þrír í Kópa vogs þraut Páll Gísli varði vel í marki Skaga- manna. ÍA með marka laust jafn tefli úti í Eyj um Erf ið staða Kára í úr slit un um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.