Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Ljós mynd ar inn Mats Wibe Lund er löngu þjóð þekkt ur fyr ir mynd­ ir sín ar, ekki síst loft mynd ir af bú­ jörð um og þétt býl is stöð um. Mats, sem er 75 ára gam all, er enn að vinna við ljós mynd un en þó með öðr um hætti en áður. Hann nýt ir sér vef inn en þar get ur fólk skoð­ að mynd ir hans og síð an pant að eft ir vild. „Ég fer ekki leng ur um sveit ir að selja mynd ir. Nú læt ég kúnn ana sýna for dæm ið. Það er orð ið svo dýrt að fljúga til mynda­ töku að þetta er ekki hægt leng­ ur nema hafa trygga sölu. Ég hef ver ið að skrá allt safn ið á vef inn og skanna inn mynd ir. Það er mik il vinna og ég er í raun að vinna heil­ mikla heim ilda vinnu fyr ir fram tíð­ ina með þessu. Ég skrái þetta líka á ensku en það verð ég að gera til að fólk er lend is, sem ekki hef­ ur ís lenskt lykla borð, geti líka leit­ að af mynd um í leit ar vél inni,“ seg­ ir Mats, sem er fædd ur og upp­ al in í Nor egi, en hef ur búið á Ís­ landi frá ár inu 1966. Hann byrj­ aði að taka mynd ir hér á landi tólf árum áður en hann flutti til lands­ ins með konu sinni Arn dísi Ell erts­ dótt ur. Þau kynnt ust í Osló 1962, giftu sig 1964 og bjuggu í Nor egi fyrstu tvö árin. „Það var eig in lega ég sem vildi frek ar flytja hing að til lands. Arn dís hefði get að hugs­ að sér að búa á fram í Nor egi.“ Þau hjón eiga þrjú upp kom in börn, þau Margit, sem fædd er 1965, Anitu fædda 1967 og Christoph er sem fædd ur er 1973. Barna börn in eru sex og Mats seg ir þau hjón hafa mik ið sam neyti við barna börn in og hafi gam an af. Fékk á hug ann í hern um Eft ir kom una til Ís lands opn aði Mats ljós mynda stofu í Reykja vík. Síð ar bætt ist ljós mynda vöru versl­ un við og um svif in juk ust. Þeg ar mest var, störf uðu sautján manns hjá Mats. Hann átti um tíma eig­ in flug vél og réði flug menn til að fljúga með sig í mynda töku leið­ angra víða um land. Nú sinn ir hann starf inu heima hjá sér í Ár bæj ar­ hverf inu. Á hug ann á loft mynda­ tök um fékk Mats um tví tugs ald­ ur. „Ég var í norska hern um þeg­ ar ég var 20­22 ára og þar var hlut­ verk mitt að vinna við loft mynd ir. Um hverf is­ og auð linda ráðu neyti tók til starfa 1. sept em ber sl. við til flutn ing verk efna úr sjáv ar út­ vegs­ og land bún að ar ráðu neyti og iðn að ar ráðu neyti til um hverf­ is ráðu neyt is. Nýtt skipu rit tók þá gildi. Við breyt ing arn ar munu rann sókn ir á auð lind um og ráð­ gjöf og um nýt ingu þeirra verða verk efni um hverf is­ og auð linda­ ráðu neyt is. Ráðu neyt inu er í því sam bandi falið að setja við mið um sjálf bæra nýt ingu allra auð­ linda. Gerð á ætl un ar um vernd og nýt ingu orku svæða (ramma á­ ætl un) verð ur nú í hönd um um­ hverf is­ og auð linda ráðu neyt is auk þess sem ráðu neyt inu er fal­ in for ysta um skipu lags mál hafs­ ins og strand svæða. Vegna nýrra verk efna flytj ast Ís lensk ar orku­ rann sókn ir (ÍSOR), lands hluta­ verk efni í skóg rækt og Veiði mála­ stofn un til ráðu neyt is ins. Í nýju ráðu neyti verða fjór ar fag skrif stof ur auk skrif stofu yf ir­ stjórn ar sem verð ur und ir stjórn ráðu neyt is stjóra. Þrjár skrif stof­ anna hverf ast um mála flokka ráðu neyt is ins; skrif stofa land­ gæða, skrif stofa hafs, vatns og lofts lags og skrif stofa um hverf­ is og skipu lags. Þvert á alla starf­ semi ráðu neyt is ins geng ur svo skrif stofa fjár mála og rekstr ar. Þá munu fagteymi um á kveð in verk­ efni ráðu neyt is ins starfa þvert á starf semi þess. Ráðu neyt is stjóri verð ur Magn ús Jó hann es son sem hef ur ver ið ráðu neyt is stjóri um­ hverf is ráðu neyt is frá ár inu 1992. mm Veiði mála stofn un flyst nú milli ráðu neyta þrátt fyr ir mikla and stöðu m.a. Lands sam bands veiði fé laga. Skóg rækt og Veiði mála stofn un í um hverf is ráðu neyt ið Hef ur mynd að flest ar bú jarð ir lands ins og alla þétt býl is staði Rætt við ljós myndar ann Mats Wibe Lund Þar fékk ég bakt er í una. Sveit in sem ég var í var gerð út frá flug vell in um í Bodö í Norð ur­Nor egi. Þetta var mjög skemmti leg ur tími í hern um og lær dóms rík ur. Ljós mynda nám ið stund aði ég síð an í ljós mynda skóla í Köln í Þýska landi.“ Áður en til Ís­ lands kom vann Mats Wibe Lund sem blaða mað ur fyr ir fjölda dag­ og viku blaða á Norð ur lönd um. „Ég bæði skrif aði og tók mynd ir. Þeg­ ar ég flutti svo hing að á kvað ég að segja skil ið við blaða mennsk una og ein beita mér að ljós mynd un inni.“ Al inn upp á skíða svæði Mats ólst upp á Hol men kollen í Osló í næsta ná grenni við skíða­ stökk pall inn þekkta. „Við vor­ um með skíða svig braut inni á lóð­ inni hjá okk ur enda er mik ill halli þarna og það var tölu verð pressa á okk ur krakk ana að standa okk ur vel í skíða í þrótt inni. Þetta var hálf­ part inn úti í sveit á þess um árum. Þarna ólust líka upp marg ir góð­ ir skíða menn og þrír úr göt unni okk ar komust alla leið á Ólymp íu­ leika. Við ól umst bara upp á skíð­ um. Svo var einn ná granni minn og vin ur sem tók upp á því að keppa á maga sleða og fólk ið á Hol men­ kollen taldi hann skrýt inn. Hann náði hins veg ar góð um ár angri og keppti á Evr ópu mót um en þetta þótti full orðna fólk inu þarna ekki merki leg í þrótt. Eldri kyn slóð in þarna tal aði um að dreng ur inn ætti nú bara bágt.“ Sýndi mynd ir í Kanada Í fyrra haust fór Mats vest ur um haf og sýndi mynd ir á Ís lend inga slóð­ um í Kanada. „Ég fór til ell efu staða og hitti Vest ur­Ís lend inga. Þang að fór ég með yfir átta hund ruð mynd­ ir af átt hög um for feðra þessa fólks. Þær sýndi ég fólk inu og fékk góð ar við tök ur enda hafði fólk ið gam an af að sjá um hverf ið á hverj um stað. Þetta var mik il upp lif un og gam an að hitta fólk ið. Fólk ið spurði mik ið um stað ina og stund um gat ég ekki svar að því oft voru þetta eyði jarð ir. Ég bjó svo til sér stak an vef www. mats.photoshelter.com þar sem þess ar mynd ir eru.“ Flug ið orð ið of dýrt Mats seg ist hafa tek ið mynd ir af yfir 95% bú jarða á Ís landi. Safn­ ið tel ur um 300 þús und mynd ir og þar af eru um 20 þús und mynd­ ir á vefn um www.mats.is. Þetta eru mynd ir úr öll um lands hlut um, t.d. er mik ið af mynd um af Vest ur landi og er Mats sér stak lega heill að ur af Snæ fells nes inu og á marg ar góð­ ar mynd ir af Snæ fellsjökli. Hann seg ist alls ekki hætt ur að taka loft­ mynd ir þótt minna sé um það nú en áður. „Kostn að ur inn er svo mik­ ill. Hver tími í flug vél er ör ugg lega fjór falt dýr ari núna en var fyr ir 20 árum. Árið 1995 byrj aði ég að taka mynd ir úr þyrlu og það var góð á kvörð un. Þannig var auð veld ara að nálg ast mó tí við en þetta kost­ ar svo mik ið. Þyrlu flug ið kost ar nú frá 195 þús und á tím ann og upp úr. Ljós mynd un ur þyrlu geng ur ekki leng ur upp nema mað ur hafi skrif­ leg an samn ing um sölu á mynd un­ um fyr ir fram. Áður fyrr vann ég mynd irn ar al far ið sjálf ur en í dag tek ég staf rænt og læt síð an full­ vinna mynd irn ar fyr ir mig. Að al at­ rið ið hjá mér núna er að fylla sem mest í skarð ið á næstu árum með mynda tök um af þeim stöð um sem ég hef ekki mynd að. Það litla sem eft ir er af bú jörð um eru nán ast allt stað ir þar sem ekki er búið leng ur, það geta ver ið frí stunda hús þar eða tóft ir en svo get ur bara ver ið smá­ vægi leg um merki um bú skap.“ Eldra fólk ið nýt ur mynd anna Mik ið hef ur breyst í ljós mynda tækni á þeirri rúmu hálfu öld sem Mats hef ur tek ið mynd ir. Hann tók svart hvít ar mynd ir á filmu fyrst en seg ist hafa ver ið far inn að taka í lit þeg ar hann byrj aði loft mynda tök urn ar hér á landi. Í fyrstu varð hann að senda lit film urn ar í fram köll un en byrj aði að fram kalla þær sjálf ur um 1975. Hann byrj aði að taka staf rænt fljót­ lega eft ir að sú tækni kom en hann seg ir að í fyrstu hafi mynd irn ar ver ið í svo lít illi upp lausn að erfitt hafi ver­ ið að stækka þær. Mats á enn þá góð­ ar og öfl ug ar filmu vél ar en er hætt­ ur að nota þær enda staf ræna tækn in orð in svo góð. „Um dag inn var ég að taka mynd ir af Snæ fellsjökli í bestu birtu síð deg is og þá tók ég allt of mik ið af mynd um. Það er gall inn við staf rænu mynda tök urn ar að mað­ ur er ekki að spara film urn ar eins og áður. Ég sendi nokkr ar af þess um mynd um til Har ald ar Sig urðs son ar jarð fræð ings í Stykk is hólmi og aðr­ ar eldri mynd ir líka.“ Mats seg ir að eft ir ferð ina til vest­ ur heims hafi hann far ið að hugsa til eldra fólks hér á landi. Hann hafi því hug á að heim sækja öldr un ar­ stofn an ir og fé lög eldri borg ara og sýna mynd ir. Hann seg ir að það sé ó met an legt að sjá hve margt rifj ist upp fyr ir fólki þeg ar það sér mynd­ ir af æsku slóð um og bú jörð um sem það teng ist. Þetta sé mik ils vert ekki síst fyr ir fólk sem sé far ið að missa minn ið. „Í vet ur ætla ég að sinna þessu af krafti og ég hlakka til,“ seg ir ljós mynd ar inn Mats Wibe Lund. hb Mats í vinnu stof unni heima hjá sér í Ár bæj ar hverf inu. Hjón in Arn dís og Mats. Frá Hol men kollen árið 1960. Hús ið sem Mats ólst upp í er par hús ið fremst til vinstri. Mats við flug vél ina sem hann átti. Hér er Mats stadd ur í Grund ar firði á samt þyrlu flug manni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.