Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Egill Pálsson aldarminning Opnun sýningar og hátíðardagskrá fimmtudaginn 6. sept. 2012 kl. 17.30. Sagt verður frá Agli og fjölskyldu hans. Guðríður og Gunnar Ringsted flytja tónlist. Allir velkomnir Safnahús Borgarfjarðar SAFNAHÚS BORGARFJARÐAR Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi Morguntímar: Mánud, þriðjud og fimmtud. kl. 06.45 (Erla). Hefst þriðudaginn 11. sept. Kl. 08.00 (Guðrún Dan.) Spinning, morgunleikfimi, lóð, pallar, magi, rass og læri, góðar æfingar og teygjur. Það er ekkert betra en að byrja daginn með leikfimi í góðra vina hópi, í þessum tímum er vel tekið á því og mikill eftirbruni. Hefst mánudaginn 10. sept. 2 fríir prufutímar. Hádegispúl: Þriðjudaga og föstudaga kl. 12.00 (Íris íþróttafræðingur). Hefst þriðjudaginn 4. sept. Spinning: Mánudaga kl. 18.15 (Guðrún Dan). Miðvikudaga kl. 18.15 (Dóra einkaþjálfari). Fyrir alla sem vilja koma sér í form, auka þol og þrek. Hefst mánudaginn 10. sept. 2 fríir prufutímar. Vatnsleikfimi: (Íris íþróttafræðingur). Konur: Þriðjudaga kl. 15.30 Fimmtudaga kl. 17.00 Föstudaga kl. 14.00 Karlar: Þriðjudaga kl. 18.00 Fimmtudaga kl. 18.00 Laugardagsfjör kl. 10.00 Hressir og skemmtilegir tímar fyrir alla, þar sem við hjólum í um ca. 50 mín. Síðan eru gerðar æfingar og teygjur, mikil brennsla stuð og stemma. (Erla og Guðrún Dan.) Byrjar laugardaginn 15. sept. Þreksalur með leiðbeinanda: (Íris íþróttafræðingur). Mánudagar kl. 15.00 – 18.30 Þriðjudagar kl. 13.00 – 14.30 og 16.30 – 18.00 Fimmtudaga kl. 15.00 – 17.00 Föstudaga kl. 13.00 – 14.00 Mánaðar- og árskort gilda í alla þessa tíma hér að ofan. Tímar í Metabolic 4 sinnum í viku. Nánari upplýsingar hjá Hafdísi Kristjánsdóttur þjálfara í síma 896 3241 Æfingar eru hafnar hjá öllum deildum Skallagríms. Íþróttamiðstöðin Borgarnesi Vetrarstarfið 2012 – 2013 S K E S S U H O R N 2 01 2 Starfsmaður í mötuneyti og ræstingu Norðurál óskar eftir að ráða starfsmenn í afleysingar í mötuneyti og ræstingu Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Fjöldi starfsmanna er á sjötta hundrað og árleg framleiðslugeta fyrirtækisins um 280 þúsund tonn af hágæða áli. Hjá Norðuráli starfar fólk með afar fjölbreytta menntun og bakgrunn. Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til vinnu. Norðurál er í eigu Century Aluminum. Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Um er að ræða helgar- og kvöldvinnu Hæfniskröfur: • Sjálfstæð og örugg vinnubrögð • Þjónustulund og góð samskiptahæfni • Vandvirkni • Snyrtimennska • Stundvísi Nánari upplýsingar veitir Karl Davíðsson, deildarstjóri mötuneytis og ræstinga í síma 4301000 Umsóknarfrestur er til og með 14. september 2012 Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.Jarð skjálfti upp á 4,6 stig reið yfir klukk an 11:59 sl. fimmtu dag. Upp­ tök skjálft ans voru á 5,8 km dýpi á svæði skammt frá Víf ils felli, fjalli skammt frá skíða svæð inu í Blá fjöll­ um. Nokkr ir eft ir skjálft ar fylgdu í kjöl far ið en þeir eru all ir tvö stig eða minna. Er þetta með stærri skjálft um sem átt hafa upp tök á þessu svæði. Að sögn jarð eðl is fræð­ inga á Veð ur stof unni er alltaf tölu­ verð skjálfta virkni á Reykja nes inu en eng in ó eðli leg virkni hafi ver­ ið á þessu svæði fyrr en á fimmtu­ dag inn. Jarð skjálft inn fannst glöggt á höf uð borg ar svæð inu og víða um Suð ur land og Vest ur land; á Sel­ fossi, Vest manna eyj um, Akra­ nesi, Borg ar nesi og í Búð ar dal. Á rit stjórn Skessu horns á Akra nesi fannst skjálft inn m.a. mjög greini­ lega. mm Jarð skjálfti í Víf ils felli fannst vel á Vest ur landi Leið rétt Stund um þeg ar hratt er unn ið á rit stjórn inni slæð ast inn vill­ ur sem ekki sést yfir að leið rétta fyr ir prent un. Í síð ustu viku voru mynda brengl og rangt far ið með föð ur nafn í ein um mynda texta. Beðist er vel virð­ ing ar á þessu. Systk in in Rún ar, Ragn heið ur Elín og Jón Ge org voru rang feðruð í mynda­ texta í grein um dún tekju á Mýr um í síð asta tölu blaði Skessu horns. Þau eru Ragn ars börn en ekki Jóns börn eins og mis rit að var á ein um stað. Þau eru börn hjón anna Ragn ars Jóns son ar og Guð rún ar Ge orgs dótt ur í Borg ar nesi. Mynda brengl varð á síðu 21. í síð asta tölu blaði, í blað hlut an um sem fjall aði um það sem nátt úr an gef ur. Af þeim sök um birt ist röng mynd með grein um brauð úr hveiti frá Belgs holti í Mela­ sveit. Hér er rétt mynd af úr vals brauði Sig rún ar Sól, hús freyju í Belgs holti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.