Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Æv in týri í fragt flugi Icelanda ir er dótt ur fyr ir tæki Icelanda ir Group sam stæð unn ar. Sam stæð an hef ur geng ið í gegn­ um eig enda skipti frá hruni en er nú að mestu leyti í eigu Fram taks­ sjóðs Ís lands, Lands bank ans auk ein stakra líf eyr is sjóða. Inn an vé­ banda sam stæð unn ar eru til dæm is dótt ur fé lög in Icelanda ir Cargo sem ann ast vöru flutn inga og Loft lei d­ ir Iceland ic sem stund ar leiguflug af ýms um toga. Að sögn Edda þá geta flug menn hjá Icelanda ir tek ið þátt í verk efn um hjá öðr um fé lög­ um Icelanda ir Group, allt eft ir því hvað býðst hverju sinni. Um tíma­ bund in verk efni er að ræða. ,,Ég hef tek ið þátt í nokkrum verk efn um á þess um vett vangi sam stæð unn ar. Mér finnst á gætt að breyta til endr­ um og eins. Til dæm is var Icelanda­ ir Cargo með í verk töku verk efni á meg in landi Evr ópu fyr ir al þjóð legu flutn inga fyr ir tæk in TNT og DHL. TNT var í L í ege í Belg íu og DHL í Leipzig í Þýska landi. Þá var mað ur stað sett ur í þeim borg um í nokkr­ ar vik ur og var flog ið út um all ar triss ur. Vöru flutn ing ar í lofti fara nær alltaf fram á nótt unni og því má segja að á gætt sé að fljúga í slík­ um verk efn um tíma bund ið. Í leng­ ist mað ur í slíku nátt flugi þá verð­ ur nú fjöl skyldu líf ið minna,“ seg ir Eddi í fyllstu ein lægni. Grá ir fyr ir járn um Á kvörð un ar stað ir eru fjöl breytt­ ir, sum ir mjög fram andi. Skömmu eft ir að Eddi byrj aði að starfa hjá Icelanda ir fékk hann að sinna einu fragt flugsverk efni. Þar varð sér­ kenni leg upp á koma. ,,Við vor um að fljúga frá Frakk landi til Al sír. Lent var á af skekkt um flug velli við Al sír­ strönd. Það vakti undr un okk ar eft­ ir lend ingu að eng in starfs mað ur virt ist vera á flug vell in um sem tók á móti okk ur. Eft ir fá ein ar mín út ur kom að víf andi hóp ur manna á bíl­ um, grá ir fyr ir járn um. Þeir komu til okk ar inn í vél og kröfðu okk ur um ,,pen ing ana“. Ég og flug stjór inn kom um af fjöll um og viss um ekk ert hvað menn irn ir voru að tala um. Það varð nokk ur reki stefna milli okk ar en úr varð að flug stjór inn fór með nokkrum úr hópi heima manna upp í flug turn til að leysa mál in. Þetta var held ur ó nota legt verð ég að segja. Mál in leyst ust hins veg ar eft ir smá þóf. Við náð um sam bandi við yf ir mann hjá franska flutn inga­ fyr ir tæk inu sem við vor um að vinna fyr ir og þeir bentu okk ur á að brúnt um slag væri að finna á ein um stað í vél inni, um slag sem ætl að var heima mönn um. Sam kvæmt leið­ bein ing um hans fann ég um slag ið, sem var út troð ið seðl um og kom ég því í rétt ar hend ur. Þá leyst ust mál­ in, við gát um af greitt farm inn og hald ið aft ur í sið menn ing una,“ seg­ ir Eddi glott andi. Leiguflug á fram andi slóð um Einnig hef ur Eddi sinnt verk efn­ um fyr ir Loft lei d ir Iceland ic. Iðu­ lega er þá hald ið á fram andi slóð­ ir. ,,Í fyrra vor fékk ég að fljúga með frið ar gæslu liða fyr ir Sam ein uðu þjóð irn ar til og frá Afr íku. Um var að ræða tveggja mán aða verk efni og var á höfn in stað sett í borg inni Mon­ róvíu í Lí ber íu á vest ur strönd Afr­ íku. Þetta er með því eft ir minni leg­ asta sem ég hef gert og flug um við með frið ar gæslu liða á vett vang og til síns heima. Með al á kvörð un ar staða var Beirút í Lí banon, Mykola jiv í Úkra ínu og Accra í Ghana í Afr íku. Með an á verk efn inu stóð gat mað­ ur svip ast um í Mon róvíu. Lí ber íu­ menn vilja mik ið líkj ast Banda ríkja­ mönn um enda rík ið nán ast stofn að af þeim fyr ir af kom end ur þræla sem brottnumd ir voru frá Afr íku fyrr á öld um. Höf uð borg lands ins heit­ ir til að mynda eft ir James Mon roe fyrr um for seta Banda ríkj anna. Líkt og í mörg um Afr íku ríkj um hafa átök sett svip sinn á sögu Lí ber­ íu. Þar er mik il fá tækt sem var ansi á ber andi,“ grein ir Eddi frá. Ann að eft ir minni legt verk efni sem Eddi tók þátt í var lækna­ flug með fjölda íbúa Venes ú ela til Kúbu. ,, Þetta verk efni var á veg­ um Kúbu stjórn ar. Þar flutt um við að al lega eldra fólk frá Venes ú ela til Kúbu en fólk ið var að fara í lækn­ is að gerð ir t.d. augn steina að gerð ir í landi Castros. Við vor um stað sett í Havana höf uð borg Kúbu með an á verk efn inu stóð. Borg in er æð is­ leg ur stað ur og var gam an að vera þar. Sam skipti Kúbu og Venes ú ela eru mik il enda stjórn ríkj anna sam­ stillt um að vera ó þæg ur ljár í þúfu Banda ríkja manna. Svona geta nú verk efn in ver ið mis jöfn hjá al þjóð­ legu flug fé lagi eins og Icelanda ir.“ Í ýmis horn að líta í flug inu Vegna við tals ins slóst blaða mað­ ur Skessu horns í för með Edda í eitt flug verk efni. Hald ið var vest ur um haf til New York borg ar. Þeg­ ar flog ið er vest ur um haf er brott­ för jafn an seinni part inn á ís lensk­ um tíma. Flog ið er með sól ar gang­ in um þeg ar hald ið er vest ur. Brott­ för var klukk an 17 á ís lensk um tíma og lent í New York klukk an 19. Alls tók flug ið um sex klukku tíma. Flug stjóri og flug mað ur fylgja stífu plani allt flug ið. Á byrgð þeirra er mik il og því ríð ur á að vinnu brögð séu öguð og fag mann leg. Mest­ an part ferð ar inn ar var vél inni sem er af gerð inni Boeing 757­256 ár­ gerð 2003 flog ið í 32.000 feta hæð. Mest fór hún í 36.000 fet. Flog ið er í svoköll uðu heið hvolfi í loft hjúpi jarð ar, ofar veðra hvolf inu. Veð ur er því nokk uð stöðugt á þess um slóð­ um en há lofta vind ar geta haft á hrif á gang flugs ins og flug tíma. Eddi seg ir að ýmsu sé að hyggja með an á flug inu stend ur. Flug menn fylgja flug á ætl un sem flug um sjón arteymi Icelanda ir hef ur sett sam an. Ýms­ ir þætt ir á kvarða gerð flug á ætl ana, svo sem tíma skipu lag ann arra fluga, há lofta vind ar og elds neyt is notk un. Mik ið magn af elds neyti fer í hvert flug og er einn stærsti út gjalda lið­ ur flug fé laga elds neytis kostn að ur. Því ríð ur á að sem mest ur sparn­ að ur ná ist í hverju flugi og reyn ir á lagni flug manna. Til að les end ur átti sér á um fangi elds neyt is þá er með al þyngd flug vél ar eins og þeirri sem flog ið er í far þega flutn ing um til New York 118,8 tonn. Þar af eru 28 tonn elds neyti. Á sex tíma flugi brenn ur vél in 22 tonn um, tæp um fjór um tonn um á klukku stund! Til glöggv un ar þá er heims mark aðs­ verð flug véla elds neyt is um 1000 doll ar ar á hvert tonn nú um stund ir. Elds neyt is drop inn kost ar því sitt. Greið ur að gang ur á JFK Með an á flug inu stend ur sér Eddi með al ann ars um sam skipti við flug­ um ferð ar stjórn í hverri lög sögu, en á flug leið inni vest ur um haf er flog­ ið í gegn um þrjár flug lög sög ur, Ís­ lands, Kanada og Banda ríkj anna. Flug hraði er fyrri hluta ferð ar inn­ ar 889 km/klst en minnk ar að eins sök um mót vinds þeg ar nær dreg­ ur strönd um Norð ur­Am er íku. Á heim leið inni er hins veg ar drjúg ur með vind ur og nær þar af leið andi vél in allt að 1100 km/klst hraða. Af þess um sök um tek ur flug ið heim til Ís lands ein ung is fjóra og hálfa klukku stund. Flog ið er hins veg ar á móti sól ar gang in um heim á leið. Brott för frá New York var klukk­ an 20:40 að kvöldi þriðju dags en lent var í Kefla vík um klukk an 6 að morgni mið viku dags. Icelanda ir hef ur í marga ára tugi flog ið til John F. Kenn edy flug vall ar í New York. Vegna þessa nýt ur fé lag ið þess að eiga víst pláss í einni að gengi leg­ ustu flug stöðv ar bygg ingu vall ar ins. Auð velt er fyr ir far þega að kom­ ast í tengil flug frá þeirri bygg ingu. Eddi seg ir pláss fé lags ins vera afar verð mætt en afar stutt an tíma tek ur fyr ir vél ar flug fé lags ins að nálg ast flug bygg ingu eft ir lend ingu á JFK sem er einn er ils samasti flug völl ur á jörð inni. Hlakk ar til næstu ára Eddi leyn ir því ekki að hann sé á réttri hillu hvað at vinnu snert­ ir. Ekki sjái hann eft ir sinna skipt­ un um ör laga ríku aust ur á fjörð um forð um daga. Starf flug manns ins er skemmti legt og hlakki hann til að mæta í vinn una, þó um nokkurn spöl þurfi að fara. Vissu lega er starf­ ið þannig vax ið að það krefst nokk­ urr ar fjar veru frá fjöl skyldu. Að jafn­ aði eru tíu flug í mán uði og frí þess á milli. Þá ver hann tíma með fjöl­ skyld unni eða bregð ur sér í veiði, en hann kveðst vera for fall inn veiði á­ huga mað ur og hef ur með al ann­ ars séð um leið sögn í Langá á Mýr­ um. Flug verk efni komi ein fald lega í lot um og það henti á gæt lega. Flug­ tím ar Edda eru nú 3.050 tals ins. Til þess að geta orð ið flug stjóri þarf að flug mað ur að hafa flog ið að lág­ marki 4000­5000 tíma. ,,Með tíð og tíma von ast mað ur til þess að verða flug stjóri. Þang að er stefn an tek­ in. Flug menn fara á eft ir laun 65 ára gaml ir. Ég á því mörg ár eft ir í flug­ inu og hlakka ég til að takast á við þau verk efni sem þar bjóð ast á kom­ andi árum,“ seg ir Borg nes ing ur inn Eð var Ó laf ur Trausta son flug mað­ ur hjá Icelanda ir að end ingu. hlh Eddi skrá ir nið ur fram gang flugs ins. Allt er á á ætl un. Gott skyggni var yfir suð ur strönd Græn lands á leið inni til Banda ríkj anna. Á kvörð un ar stað ir Edda í flug inu eru marg ir. New York, hin háa borg er einn þeirra. Auglýst eftir IPA-verkefnistillögum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst eftir hugmyndum að IPA-verkefnum á Íslandi en markmið þeirra er að undirbúa mögulega þátttöku í uppbyggingarsjóðum ESB komi til aðildar að sambandinu. Auglýst er eftir verkefnum á sviði: Atvinnuþróunar og byggðamála Velferðar- og vinnumarkaðsmála Til ráðstöfunar eru u.þ.b. 8,3 milljónir evra. Stefnt er að því að verja þeim til allt að 20 verkefna um allt land á árinu 2013. Verkefni skulu taka mið af „Ísland 2020“ stefnumörkuninni og vera unnin í samstarfi a.m.k. þriggja aðila. Lágmarksstyrkur til hvers verkefnis er 200 þús. evrur og að hámarki ein milljón evra. Umsóknafrestur er til 30. nóvember 2012 Frekari upplýsingar um IPA og umsóknargögn eru aðgengileg á slóðinni: www.byggdastofnun.is/ipa ➤ ➤ ➤ Kynningarfundir verða haldnir á eftirfarandi stöðum á næstunni: Grand hóteli Reykjavík 10. september kl. 13-17.30 Háskólanum á Akureyri 11. september kl. 13-17.30 Hótel Héraði á Egilsstöðum 12. september kl. 13-17.30 Hægt verður að fylgjast með fundinum þann 11. september á vefsíðu Byggðastofnunar. Fundirnir eru öllum opnir og aðgangur er ókeypis. Tilkynna þarf um þátttöku á netfangið ipa@byggdastofnun.is með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.