Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www. skessuhorn.is Ufsa verð lækk að LAND IÐ: Á fundi Úr skurð­ ar nefnd ar sjó manna og út­ vegs manna í síð ustu viku var á kveð ið að lækka verð á ufsa um 5%. Lækk un in tók gildi sl. laug ar dag, 1. sept em ber. -mm Lands fund ur jafn réttis nefnda sveit ar fé laga AKRA NES: Starfs hóp ur Akra nes kaup stað ar um jafn­ rétt is mál hef ur boð að til lands fund ar jafn réttis nefnda sveit ar fé laga. Fer fund ur inn fram í Tón bergi á Akra nesi föstu dag inn 14. sept em ber. Ým is legt mun bera á góma á fund in um. M.a. ræð ir Amal Tam ini um jafn rétti á Ís landi séð með aug um kvenna af er­ lend um upp runa, rætt verð­ ur um kynj aða fjár hags­ og starfs á ætl ana gerð í Reykja vík­ ur borg, gerð jafn rétt is á ætl ana; eft ir fylgni og að gerða á ætl un í jafn rétt is mál um og um ár ang­ ur drengja í grunn skól um. Að lokn um er ind um verða vinnu­ stof ur og um ræð ur áður en dag skrá lýk ur með mót töku á veg um Akra nes kaup stað ar. Nán ari upp lýs ing ar um lands­ fund inn má finna á vef Akra­ nes kaup stað ar. -mm Vöru skipta jöfn­ uð ur versn ar LAND IÐ: Í júlí mán uði voru flutt ar út vör ur fyr ir 47,4 millj arða króna og inn fyr ir 45 millj arða. Vöru við skipt in voru því hag stæð um 2,4 millj­ arða króna í júlí. Í júlí í fyrra voru vöru skipt in hag stæð um 9,2 millj arða. Fyrstu sjö mán­ uði árs ins voru flutt ar út vör ur fyr ir 361,8 millj arða króna og inn fyr ir 326,6 millj arða. Af­ gang ur var því á vöru skipt un­ um við út lönd um 35,2 millj­ arða, en á sama tíma bili á síð­ asta ári voru þau hag stæð um 57,7 millj arða króna á sama gengi. Vöru skipta jöfn uð ur­ inn var því 22,5 millj örð um króna lak ari en á sama tíma árið áður. Þetta kem ur fram á vef Hag stof unn ar. -sko Borg fir skar vís ur á stofn un LAND IÐ: Safna hús Borg ar­ fjarð ar er nú orð inn form leg­ ur að ili að vísna vef Árna stofn­ un ar. Vef ur inn heit ir „ Bragi ­ óð fræði vef ur.“ Það eru þau Jó hanna Skúla dótt ir og Sæv­ ar Ingi Jóns son starfs menn safns ins sem ann ast rit stjórn borg firska hlut ans. Á samt efni frá Árna stofn un og kvæða safni úr Borg ar firði er á vefn um vísna safn úr Skaga firði, Vest­ manna eyj um og Kópa vogi og von á meira efni með haustinu, seg ir í frétt frá Safna hús inu. -mm Bjór há tíð in á Hól um NORÐ UR LAND: Bjór­ há tíð in á Hól um í Hjalta­ dal verð ur nú hald in ann að árið í röð. Há tíð in fer fram laug ar dag inn 8. sept em ber frá kl. 15:00 til 19:00. Helstu bjór fram leið end ur lands ins mæta á svæð ið og kynna fjöl­ breytt úr val gæða bjórs. Kos­ ið verð ur um besta bjór inn og keppt í kút aralli. Bjór há­ tíð in er hald in að und ir lagi Bjór set urs Ís lands sem stað­ sett er á Hól um og er rek­ ið af hópi á huga manna um bætta bjór menn ingu lands­ manna. Fjöldi miða á há tíð­ ina er tak mark að ur og eru mið ar ein göngu seld ir í for­ sölu á miði.is. Nán ari upp­ lýs ing ar má finna á Fés bók­ ar síðu Bjór set urs Ís lands. -mm Fjall skila nefnd sagði af sér REYK HÓL AR: Á fundi fjall skila nefnd ar Reyk hóla­ hrepps þriðju dag inn 28. á gúst, sagði fjall skila nefnd­ in af sér vegna sam þykkt ar hrepps nefnd ar um bann við lausa göngu bú fjár í Múla­ hreppi. Var sú á kvörð un hrepps nefnd ar gegn ráð gef­ andi til lögu fjall skila nefnd ar. Þetta kem ur fram á vef Reyk­ hóla hrepps. Ein ar Haf liða­ son, for mað ur nefnd ar inn ar, lagði fram bréf þar sem hann til kynnti af sögn sína og vék af fundi. Hin ir fjór ir nefnd­ ar menn sem eft ir sátu létu í kjöl far ið bóka sam eig in lega af sögn sína. Tvö mál voru á dag skrá fund ar ins og seinna mál ið var því ekki tek ið fyr ir á fund in um. -sko Skaga for eldr ar komn ir á skrið AKRA NES: Nú hafa Skaga­ for eldr ar hald ið sinn fyrsta stjórn ar fund eft ir sum ar frí. Á vef Brekku bæj ar skóla seg ir að for svars menn sam tak anna stefni á að gera fé lag ið sýni­ legt og vilja endi lega fá meiri um ferð á vef set ur þeirra, enda margt skemmti legt og spenn andi framund an. Fund­ ar gerð fyrsta fund ar er kom­ inn á vef inn og all ir hvatt­ ir til að kynna sér hana og efni vefj ar ins Skagaforeldrar. is. Að ild að Skaga for eldr­ um eiga for eldra sam fé lög allra skóla stiga á Akra nesi, en mark mið sam tak anna eru þau helst að standa vörð um rétt indi barna til mennt un­ ar og þroska, að beita sér fyr ir aukn um á hrif um for­ eldra á skóla starf, að stuðla að skipu legu sam starfi að ild­ ar fé lag anna og að vera sam­ eig in leg ur málsvari for eldra gagn vart sveit ar fé lagi og stjórn völd um. -mm Tveir menn á flug vél tóku þátt í smöl un í eyj un um við Stað og Árbæ í Reyk hóla hreppi ný ver ið. Flug menn irn ir flugu yfir eyj arn ar og létu vita hvar kind ur væru að finna og hvar ekki. Þetta kem ur fram á vef Reyk hóla hrepps. Þar er haft eft ir Ei­ ríki Snæ björns syni bónda á Stað: „ Þetta var mik ill sparn að­ ur og skemmti leg til breyt ing í smöl un, kind urn ar tóku vél­ inni vel, enda ekki mik ill há vaði af henni, og runnu létt heim.“ Tveir hóp ar fund ust sem náð ist að sam eina á vél inni og við tóku hest ar og hjól sem ráku féð heim. „ Þessi nýj ung get ur spar að mik inn tíma og sér stak lega í eft ir leit um. Aldrei að vita nema svona vél kíki við aft ur,“ seg ir Ei rík ur. sko Ný lega var geng ið frá sam komu­ lagi Omn is og Sjón varps mið stöðv­ ar inn ar um sölu á sjón varps tækj­ um, skjá vörp um, heima bíó kerf um, hljóm flutn ings tækj um, mynda vél­ um og tengd um smá vör um í versl­ un um Omn is á Akra nesi, í Borg ar­ nesi og í Reykja nes bæ. Sjón varps­ mið stöð in sem var stofn uð 1971 hef ur um ára tuga skeið ver ið leið­ andi í sölu sjón varps tækja og bún­ að ar. Þær vör ur bjóð ast nú í versl­ un um Omn is. Sjón varps mið stöð­ in býð ur m.a. vöru merki á borð við Pana son ic, Phil ips, Tos hiba, JVC, JBL, Finlux og Grundig og má skoða allt vöru ú val ið á www.sm.is. Bjarki Jó hann es son, fram­ kvæmda stjóri versl ana sviðs Omn­ is, seg ir á nægju legt að geta nú boð­ ið við skipta vin um fjöl breytt ar vör­ ur fyrr nefndra fyr ir tækja. „Vin sæl­ ustu vör urn ar verða til sýn is í versl­ un um okk ar en aðr ar vör ur eru á vef sem ein falt er að panta af. Við bjóð um svo ó keyp is heim send ingu inn an bæj ar marka.“ -frétta tilk. Lions klúbb ur Grund ar fjarð ar og Kven fé lag ið Gleym mér ei færðu HVE í Grund ar firði veg lega gjöf á dög un um. Þetta er 3G send ir fyr ir Lifepak 12 hjarta stuð tæk ið í sjúkra­ bíl Grund firð inga. Þetta er góð við­ bót við tækja bún að bíls ins því nú er hægt að senda 12 línu rit beint á sjúkra hús ið áður en bíll inn kem ur með sjúk ling inn. Þetta get ur skipt sköp un þeg ar á reyn ir. mm „Ég er fylgj andi til lög um starfs­ hóps fjár mála ráð herra um nýtt fyr­ ir komu lag ráðn inga hjá hinu op in­ bera og hef trú á því að það sem hóp ur inn leggi til verði til að binda endi á þann ei lífa vand ræða gang sem er í ráðn ing um í op in ber emb­ ætti,“ seg ir Magn ús Guð munds son for stjóri Land mæl inga Ís lands sem jafn framt er for mað ur Fé lags for­ stöðu manna rík is stofn ana. Magn ús er þarna að vitna til síð ustu frétta þar sem Ög mund ur Jón as son inn­ an rík is ráð herra braut jafn rétt islög við ráðn ingu karl manns í stöðu sýslu manns á Húsa vík, að mati kæru nefnd ar jafn rétt is mála, en þar áður hafði Jó hanna Sig urð ar dótt ir for sæt is ráð herra gert slíkt hið sama við ráðn ingu karl manns í starf sér­ fræð ings í for sæt is ráðu neyt inu. Í apr íl í vor skil aði starfs hóp­ ur fjár mála ráð herra til lög um sín­ um um stöðu, starfs skil yrði og kjör for stöðu manna rík is stofn ana. Starfs hóp ur inn ger ir í skýrslu sinni að til lögu varð andi ráðn inga mál in að skip uð verði mið læg ein ing sem fjalli um þau mál. Í til lög un um seg­ ir m.a. orðrétt. „Hin mið læga ein­ ing haldi utan um og sjái um fram­ kvæmd ráðn ing ar, allt frá því að á kvörð un er tek in um að aug lýsa þar til ráðn ing er af stað in. Ein ing­ in á kveð ur ekki hver skuli ráð inn, það ger ir ráð herra, en hún stjórn­ ar öll um öðr um þátt um ráðn ing­ ar fer ils ins. Hún á kveð ur, í sam ráði við ráðu neyt ið, hvaða þætti leggja skuli á herslu á í aug lýs ingu starfs­ ins, hvaða mats að ferð um skuli beitt gagn vart um sækj end um o.s.frv.“ Magn ús seg ir að um ræð an í kring um ráðn ing ar í stjórn un ar­ störf hjá hinu op in bera sé mjög ó væg in og mann orð um sækj enda á köfl um nán ast í hættu. „Dæmi eru um að hæf ir stjórn end ur treysti sér ekki til að sækja um stjórn un­ ar stöð ur hjá hinu op in bera vegna þess mold viðr is sem oft skap ast í ráðn inga ferl inu. Þeir eru oft á tíð­ um marg ir sem sækja um stjórn un­ ar stöð ur þeg ar þær losna hjá hinu op in bera. Þá þarf að meta hver er hæf ast ur og ráða í starf ið. Sitt sýn­ ist oft hverj um og menn takast jafn vel op in ber lega á um hæfi ein­ stakra um sækj enda. Eins og mál in hafa geng ið um ráðn ing ar eru þau til að draga úr trausti á stjórn sýsl­ una, þessu verð ur að linna,“segir Magn ús Guð munds son, for mað ur Fé lags for stöðu manna rík is stofn­ ana. þá Er fylgjandi til lög um starfs hóps um ráðn ing ar í op in ber ar stöð ur Frá vinstri: Mjöll Guð jóns­ dótt ir frá Kven fé lag inu, sjúkra flutn inga menn irn ir Tómas Freyr Krist jáns son og Ey þór Garð ars son og svo Unn ur Birna Þór halls­ dótt ir frá Lions. Kven fé lag ið gaf bún að vegna hjarta stuð tæk is Omn is og Sjón varps mið stöð in í sam starf Jón Þór Jóns son rekstr ar stjóri Omn is á Akra nesi við sýn ing ar bún að í versl un. Þeg ar elds neyti vant aði var lent við Hót el Bjarka lund og dælt á vél ina. Ljósm. reykholar.is. Smal ar á flug vél tóku bens ín í Bjarka lundi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.