Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Ræsting og þvottahús Í starfinu felst öll almenn ræsting á skrifstofum og önnur tengd störf. Vinnuhlutfall um 50%, vinnutími skv. nánara samkomulagi. Óskað er eftir að umsækjandi geti hafið störf 1. október 2012 eða fyrr. Nánari upplýsingar gefur Ása S. Haraldsdóttir í síma 412 5304 eða með tölvupósti, asa@limtrevirnet.is. Umsóknarfrestur er til 20. september Naglaframleiðsla og völsun Okkur vantar til starfa laghent fólk í nagladeild og völsunardeild fyrirtækisins. Störfin eru fjölbreytt og er nauðsynlegt að umsækjendur séu vanir að umgangast vélar og tæki og hafi þekkingu eða reynslu af vélaviðhaldi. Nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn Símonarson í síma 412 5302 eða með tölvupósti, alli@limtrevirnet.is. Umsóknarfrestur er til 20. september. Límtré Vírnet Borgarnesi framtíðarstörf Vanræksla og ofbeldi gegn börnum – samstarf við barnaverndarnefndir Skráningarfrestur er til 14. september Öugt sjálfstraust Skráningarfrestur er til 20. september Grunnatriði í verkefnastjórnun Skráningarfrestur er til 24. september Kvíði barna og unglinga - fagnámskeið Skráningarfrestur er til 25. september Vinnugleði – mín vinna, mitt viðhorf Skráningarfrestur er til 27. september Facebook sem markaðstæki – fyrir lengra komna Skráningarfrestur er til 27. september Skráning og upplýsingagjöf fer fram hjá Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum Starfsmenn stofnana og fyrirtækja sem eiga arfundarbúnað skrá sig beint hjá Endurmenntun í síma 525 4444 Þunglyndi ungmenna - einkenni og viðbrögð Skráningarfrestur er til 1. október Lestur ársreikninga Skráningarfrestur er til 12. október Kvíði barna og unglinga - foreldranámskeið Skráningarfrestur er til 12. október Vesturheimsferðir í nýju ljósi Skráningarfrestur er til 23. október Leiðir til að fyrirbyggja erða hegðun og ea félagsfærni ungra barna Skráningarfrestur er til 8. nóvember Fjölbreytt námskeið í þinni heimabyggð Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Borgarnes Hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Borgarnesi er staða sjúkraflutningamanns laus til umsóknar. Um er að ræða 100% starf með bakvaktarskyldu. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni Sjúkraflutningar Húsvarðarstarf fyrir heilsugæslustöðina í Borgarnesi Hæfnikröfur Grunnnám í sjúkraflutningum EMT-B Iðnmenntun æskileg Hafi góða líkamsburði og gott andlegt og líkamlegt heilbrigði Almenn tölvukunnátta Sjálfstæð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð Frumkvæði, metnaður og samviskusemi Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 18. sept. 2012. Nánari upplýsingar veitir Gísli Björnsson, fagstjóri sjúkraflutninga hjá HVE, gisli.bjornsson@hve.is, s. 893 1367. Sjúkraflutningamaður Eins og Skessu horn greindi frá í síð ustu viku hafa upp tök ur á ís­ lensku kvik mynd inni Hrossi stað ið yfir í Borg ar firði síð an 13. á gúst sl. Leik stjóri mynd ar inn ar og hand­ rits höf und ur er Bene dikt Er lings­ son en með að al hlut verk fara Ingv­ ar E. Sig urðs son og Charlotte Böv­ ing. Síð asti töku dag ur í Borg ar­ firði fer fram næsta laug ar dag. Þá munu að stand end ur mynd ar inn­ ar setja á svið stóð rétt í Þver ár rétt þar sem nokkr ar sen ur verða tekn­ ar upp. Sök um svið setn ing ar inn­ ar ósk ar kvik mynda gerð ar fólk eft­ ir hjálp heima manna, ekki síst hest­ eig enda í Borg ar firði og ná grenn­ is. Í sam tali við Skessu horn sagði Bene dikt að alls þurfi um 400 hross og 100 manns til að taka þátt í rétt­ inni. Létt stemn ing verð ur í fyr ir­ rúmi. ,,Plan ið er að reka stóð ið ein­ hvern spöl og draga svo í dilka. Síð­ an í lok dags mun um við verða með hros saupp boð og partí fyr ir þátt­ tak end ur um kvöld ið í fé lags heim­ il inu við Þver ár rétt með rán dýr um skemmti kröft um að sunn an. Ef þið eruð að reyna að selja hross er þetta upp lagt tæki færi til þess að koma þeim í góð ar hend ur,“ sagði Bene­ dikt. Þá seg ir Bene dikt að best væri ef fólk gæti rek ið hross in til rétt­ ar. Ef hesta menn vant ar flutn ing á fleiri hross um verða að stand end­ ur mynd ar inn ar með hrossa flutn­ inga bíl á sín um snær um föstu­ dag og laug ar dag. Hross um verð­ ur svo skil að til síns heima á sunnu­ dag. Fólk er jafn framt hvatt til að mæta í göml um fatn aði frá tíma bil­ inu 1980­1990 til stóð rétt ar inn ar, sér stak lega göml um reið föt um frá þess um árum. Á sama hátt má fólk gjarn ar koma á bíl um sem eru frá sama tíma bili til rétt ar. „Stönd um nú sam an öll sem eitt og skemmt­ um okk ur heil an dag við kvik­ mynda gerð í fal legri nátt úru í Borg­ ar firð in um, með ynd is legu fólki og mögn uð um skepn um,“ sagði Bene­ dikt leik stjóri að lok um. Mæt ing í stóð rétt ina í Þver ár­ rétt er klukk an 8:30 á laug ar dags­ morg un. Ráð gert er að tök ur hefj ist klukk an 9. All ar nán ari upp lýs ing ar um stóð rétt ina, hrossa flutn inga og ann að til fallandi veit ir Birta Ár dal í síma 772­7662 eða Sandra í síma 772­4767. Einnig má senda tölvu­ póst á net fang ið hross.adstod@ gmail.com. hlh Svip mynd úr stóð rétt á Norð ur landi. Síð asti töku dag ur á Hrossi verð ur við stóð rétt í Þver ár rétt

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.