Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 33
33MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Að al samn inga mað ur Ís lands í að ild ar við ræð um við ESB Fyrst og fremst hags mun ir okk ar sem ráða því hvenær við ljúk um við ræð un um Á að al fundi SSV um síð ustu helgi hitti blaða mað ur Skessu horns Stef­ án Hauk Jó hann es son að al samn­ inga mann Ís lands í að ild ar við ræð­ un um við Evr ópu sam band ið sem nú standa yfir. Fram kom í fram sögu Stef áns á fund in um að nú um stund­ ir væri seinni hálf leik ur um sókn ar fer­ ils ins hálfn að ur. Góð ur gang ur væri í við ræð um við full trúa ESB og stæði samn inga nefnd in í víð tæku sam ráði við hags muna að ila og sveit ar fé lög í land inu um ein stök mál efni, sam starf sem hafi gef ist vel. Nefnd in hef ur hing að til af hent við semj end um sín­ um í Brus sel samn ings af stöðu Ís lands í 26 mála flokk um af 35. Með al þeirra kafla sem eft ir standa er samn ings­ kafli um byggða stefnu sem heita má sér lega mik il væg ur lands mönn um, ekki síst í bú um á lands byggð inni. Byggða mál eru stór mála flokk ur hjá ESB Stef án seg ir að nefnd in hafi gef ið sér góð an tíma í að móta samn ings af­ stöðu í byggða mál um „ Þetta er stór mála flokk ur. Lið lega einn þriðji af út gjöld um ESB fara til mála flokks­ ins. Þannig renna mikl ir fjár mun­ ir til at vinnu sköp un ar og til að efla sam keppn is hæfni byggða laga í Evr­ ópu. Um er að ræða eitt af veiga­ mestu sam starfs verk efn um ESB ríkj­ anna. Þetta er því stór og þung ur kafli að eiga við,“ seg ir Stef án. Vinna við mót un samn ings af stöðu er lok ið og býst Stef án við að kafli um byggða­ mál verði opn að ur í við ræð um fyr ir árs lok. „Við erum búin að ljúka okk­ ar heima vinnu. Á næstu dög um mun­ um við leggja hana fram og senda til ESB. Samn ings kafl ar verða loks opn­ að ir á næstu ríkja ráð stefnu, ann að hvort í októ ber eða des em ber,“ bæt­ ir Stef án við. Sér stak ar að stæð ur verði við ur kennd ar Sam kvæmt á liti meiri hluta ut an rík is­ mála nefnd ar Al þing is var stjórn völd­ um ætl að að hafa nokk ur mik il væg at­ riði að leið ar ljósi í að ild ar við ræð um við ESB, m.a. að móta skýr mark mið og kort leggja hags muni þannig að tek ið verði til lit til sér stakra að stæðna á Ís landi og að allt Ís land verði skil­ greint sem svo kall að harð býlt svæði. „Sér stað an felst í ýmsu. Ís land er eyja, fjar læg meg in mörk uð um ESB á meg­ in landi Evr ópu. Land ið er harð býlt og að auki strjál býlt, það strjál býlasta í Evr ópu. Fram leiðslu grein ar lands­ manna eru fáar og loks eru nátt úru­ ham far ir tíð ar hér á landi. Ljóst er að vegna þess ara að stæðna eru var an leg ir ann mark ar sem við búum við á Ís landi. Regl ur eru til inn an ESB sem við ur­ kenna sér stöðu sem þessa og mun um við leggja á herslu á að þau rök sem þar búa að baki eigi líka við hjá okk­ ur,“ seg ir Stef án. Að auki verði land ið allt skil greint sem strjál býlt svæði, líkt og dæmi eru fyr ir um ein stök svæði í Sví þjóð og Finn landi. „Á grund velli þess ar ar sér stöðu fá ist við bót ar stuðn­ ing ur úr byggða sjóð um ESB sem eru þrír. Einnig verði mót fram lög Ís lands minni en ella væru nái okk ar mál stað­ ur fram að ganga.“ Stjórn völd þurfa að móta sér stak ar á ætl an ir um hvern ig þau hyggj ast nýta byggða sjóði ESB ef til að ild ar kem ur. „Við verð um að vera til bú in með okk­ ar á ætl un áður en Ís land ger ist að ild­ ar ríki að sam band inu og er vinna við á ætl ana gerð þeg ar haf in. Þetta á eft­ ir að út færa síð ar í ferl inu. Höf uð á­ hersla okk ar er að út færsl an verði gerð í nánu sam starfi við sveit ar stjórn ir í land inu. Að mínu mati er lyk il at riði að nýta styrk ein stakra svæða og finna hvar styrk leiki þeirra ligg ur. Verk efn ið 20/20 sókn ar á ætl un lands hluta mun nýt ast vel í þess ari vinnu fyr ir sér fræð­ inga og heima menn,“ seg ir Stef án. Vilj um skila sem best um samn ingi Stef án seg ir vinnu samn inga nefnd ar­ inn ar og samn inga hópanna sem und­ ir nefnd inni starfa hafa und ið vel fram. Þrátt fyr ir titr ing í póli tísku bak landi þeirr ar stefnu að sækja um að ild að ESB halda samn inga menn ó trauð ir á fram. „Órói sem hef ur ver ið í kring­ um verk efn ið hef ur ekki haft telj andi á hrif á vinn una. Sama er að segja ESB meg in. Þar hafa menn hald ið á fram að vinna að fram gangi við ræðna. Að semja um að ild að ESB og láta þjóð ina kjósa um að ild ar samn ing í þjóð ar at­ kvæða greiðslu er stefna rík is stjórn ar­ inn ar og hún hef ur stað ið ó breytt frá 2009. Ég hef þetta verk efni og vinn sem best að því með mínu fólki með hags muni Ís lands að leið ar ljósi,“ seg­ ir Stef án. Vinna þarf að mál um vel og vand lega og ekki í flýti. „Það eru fyrst og fremst hags mun ir okk ar Ís lend inga sem ráða því hvenær við ljúk um við­ ræð un um og hversu vel okk ur geng­ ur að ná nið ur stöðu í þeim mál um og mála miðl un um sem við þurf um að ná. Ég hef aldrei lit ið svo á að ytri tíma­ mörk séu á ferl inu. Það er okk ar verk­ efni að reyna að vinna þetta sem best og reyna að skila sem best um samn­ ingi hing að heim,“ seg ir Stef án Hauk­ ur Jó hann es son að al samn inga mað ur Ís lands að end ingu. hlhStef án Hauk ur Jó hann es son. Ljósm. Axel Jón. Í gróf um drátt um er til gang ur inn sá að taka upp ein fald ara og sam felld­ ara sam tal milli lands hluta og inn an rík is ins um op in ber fjár fram lög til valdra mál efna. Deild ar mein ing ar um á gæti sókn ar á ætl un ar Líf leg ar um ræð ur áttu sér stað á þing inu um verk efn ið 20/20. Krist­ inn Jón as son bæj ar stjóri í Snæ fells­ bæ lýsti með al ann ars yfir mikl um efa semd um um sókn ar á ætl un ina og aðr ar breyt ing ar henni tengdri, fannst það ó heill andi og taldi litla um ræðu hafa átt sér stað um það með al sveit ar fé laga um verk efn­ ið og inn tak þess. Ekki taldi hann vænt an legt nýtt fyr ir komu lag í fjár­ veit ing um hins op in bera í gegn­ um lands hluta sam tök in myndi bæta hag sveit ar fé lag anna. „ Þetta er of fal legt til að vera satt,“ sagði Krist­ inn. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í Borg ar byggð mælti því hins veg ar bót að á fram verði unn ið að fram­ gangi sókn ar á ætl un ar inn ar. Hann taldi að nýtt skipu lag sem tek ið yrði upp sam fara sókn ar á ætl un væri til hins betra. Héð inn Unn steins son sagði í andsvör um að meg in hugs­ un verk efn is ins væri að auka vald­ dreif ingu milli stjórn sýslu ein inga og koma á byrgð og auknu valdi heim í hér að. „Mark mið ið er að veg ferð al manna fjár að al manna­ hag verði ein fald ari,“ sagði Héð inn Unn steins son um þetta at riði í sín­ um svör um. Frek ari tíð inda verð­ ur að vænta af gerð sókn ar á ætl un ar og form legs stýrinets þess á Vest ur­ landi á næstu mán uð um. Sam kvæmt á ætl un um SSV og stjórn valda er ráð gert að þeirri vinnu verði lok ið fyr ir ára mót. Fróð leg ar nið ur stöð ur í þema hóp um Auk ið hlut verk SSV í sam skipt um rík is og sveit ar fé laga var að auki til um ræðu á samt sókn ar fær um Vest­ ur lands í þema hóp um á fund in um. Um ræð um stjórn aði Sig ur borg Kr. Hann es dótt ir for seti bæj ar stjórn­ ar Grund ar fjarð ar bæj ar og ráð gjafi hjá Ildi. Hefð bund ið funda form var brot ið upp og fram fór sam ræða þar sem sátu sam an við borð full trú ar frá ó lík um sveit ar fé lög um. Í máli ým issa fund ar gesta heyrð ust efa­ semd ir um að búa til nýtt „stjórn­ kerfi“ sem væri jafn vel að taka yfir þætti í hlut verki sveit ar stjórn anna. Nið ur staða fund ar ins varð þó sú að líta á þetta sem tæki færi. Mik il­ væg ast sé á þess um tíma mót um að styrkja tengsl in milli sveit ar fé lag­ anna og SSV. Fjölga þurfi í stjórn þannig að öll sveit ar fé lög in eigi full trúa eða þau minnstu þrjú eigi í það minnsta á heyrn ar full trúa. Auka þurfi upp lýs inga flæði eða „tvö falda brúna“ milli SSV og sveit ar stjórna, því end an leg á byrgð á verk efn um ligg ur hjá sveit ar fé lög un um. Rætt var um að búa til breið an sam­ starfs vett vang á Vest ur landi með að komu at vinnu lífs, stofn ana og sveit ar fé laga, til að vinna að sókn­ ar á ætl un. Fagráð eða nefnd vinni úr til lög um það an og leggi fyr ir stjórn. Fram komu skipt ar skoð an ir um sam ein ingu sveit ar fé laga en lögð á hersla á enn frekara sam starf. Sam göng ur og fjar skipti, jöfn un orku kostn að ar og grunn þjón usta í lög gæslu og heil brigð is þjón ustu eru stærstu hags muna mál Vest­ lend inga. Þá var rætt um sókn ar­ færi í ferða þjón ustu, sjáv ar út vegi og iðn aði, fram halds skóla, um hverf is­ vott un, frum kvöðla stuðn ing og að styrkja í mynd Vest ur lands. Unn ið verð ur frek ar úr nið ur stöð um um­ ræðn anna og stjórn tek ur þær síð an til skoð un ar og eft ir fylgni. Framund an er mót un ar­ og lær­ dóms ferli þar sem mestu skipt ir að sveit ar fé lög in eigi að komu, sam­ kvæmt skila boð um um ræð unn ar á að al fund in um. Ef tekst að „tvö­ falda brúna,“ mun það jafn framt styrkja bak land stjórn ar og starfs­ fólks gagn vart þeirri auknu á byrgð sem lands hluta sam tök in eru að takast á hend ur. hlh Krist inn Jóns son, bæj ar stjóri í Snæ­ fells bæ hafði efa semd ir um á gæti 20/20 sókn ar á ætl un á fund in um. Hólm fríð ur Sveins dótt ir verk efn is stjóri 20/20 og Ó laf ur Sveins son hjá SSV fylgj ast með um ræð um. Ög mund ur Jón as son inn an rík is ráð herra.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.