Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012 Á að al fundi SSV í lok síð ustu viku af­ greiddu fund ar menn fjölda á lykt ana. Voru þær til um ræðu í starfs nefnd um en að auki komu þær til tals í al menn­ um um ræð um á fund in um sjálf um. Að þessu sinni sam þykkti fund ur inn á lykt­ an ir er lúta að orku mál um, fjar skipta­ mál um og sam göngu mál um. Skessu­ horn birt ir þær hér í heild sinni. Jöfn un raf orku verðs Að al fund ur SSV skor ar á Al þingi að jafna að fullu raf orku verð til al mennra not enda í dreif býli til jafns við raf orku­ verð til al mennra not enda í þétt býli. Með nýrri skip an raf orku mála voru sam þykkt sér stök lög, nr. 98 /2004 um jöfn un kostn að ar við dreif ingu raf orku. Þar kem ur fram að: Mark mið laga þess ara er að stuðla að jöfn un kostn­ að ar við dreif ingu raf orku til al mennra not enda. Í lög un um seg ir „ Greiða skal nið ur kostn að al mennra not enda vegna dreif ing ar raf orku á þeim svæð um þar sem Orku stofn un hef ur heim il að sér­ stak ar dreif býl is gjald skrár í sam ræmi við á kvæði 5. mgr. 17. gr. raf orku laga, nr. 65/2003.“ Í lög un um stend ur einnig: „Skil­ yrði nið ur greiðslu er að með aldreif­ ing ar kostn að ur not enda á orku ein ingu sé um fram við mið un ar mörk sem ráð­ herra set ur í reglu gerð. Við á kvörð­ un við mið un ar marka skal taka mið af hæstu gjald skrá dreifi veitu að dreif býl­ is gjald skrám und an skild um. Þeirri fjár­ hæð sem á kveð in er í fjár lög um hverju sinni skal skipt hlut falls lega eft ir orku­ notk un á dreif býl is gjald skrár svæði mið að við kostn að dreifi veitu um fram við mið un ar mörk í reglu gerð.“ Þeg ar lög in tóku gildi í upp hafi árs 2005 var veitt 230 m.kr. í þenn an mála­ flokk. Gert var ráð fyr ir að sú upp hæð dygði til að verð jafna, sem þó reynd­ ist ekki al veg duga, milli dreif býl is og þétt býl is gjald skrár hjá dýr ustu þétt­ býl isveit unni. Í dag er veitt 240 m.kr. í þenn an mála flokk, en þyrfti að vera um 1.100 m.kr. til að jafna mun inn al­ veg. Ef þessi mun ur væri jafn að ur yrði raf orku verð til heim ila á Ís landi nán ast það sama um allt land. Nið ur greiðsl ur til hús hit un ar Að al fund ur SSV skor ar á Al þingi að fara að til lög um varð andi nið ur­ greiðsl ur til hús hit un ar sem starfs hóp­ ur á veg um iðn að ar ráðu neyt is ins hef ur skil að í „ Skýrslu starfs hóps um breyt­ ing ar á nið ur greiðsl um til hús hit un ar (des 2011)“ og tek ur að al fund ur SSV ein dreg ið und ir þær til lög ur sem þar eru sett ar fram. Í dag eru hita nið ur greiðsl ur skv. fjár­ lög um um 1.200 m.kr. Sú upp hæð hef­ ur lít ið breyst á und an förn um árum, en var um 900 m.kr á ár inu 2005. Skv. til lög um starfs hóps um breyt ing ar á nið ur greiðsl un um þarf um 1.700 m.kr. í þess ar nið ur greiðsl ur. Vega á ætl un Að al fund ur SSV legg ur enn og aft­ ur ríka á herslu á að þau verk efni sem kom in voru inn á skamm tíma og lang­ tíma vega á ætl un verði þau verk efni sem sett verði í for gang þeg ar vega á­ ætl un verð ur end ur skoð uð. Brýnt er að ljúka þeim verk efn um áður en far ið verð ur í önn ur, sbr. lög um sam göngu­ á ætl un nr. 33/2008. Ramma á ætl un um vega gerð Að al fund ur SSV legg ur á herslu á að unn in verði ramma á ætl un fyr ir vega­ gerð. Með á ætl un sem unn in er til langs tíma skap ast mögu leik ar á því að und ir búa vel þær fram kvæmd ir sem t.d. þurfa að fara í um hverf is mat. Ramma á ætl un auð veld ar allt skipu lag veg lína til fram tíð ar. Stofn veg ir - dreif býlisvæði - vega kerf ið Að al fund ur SSV minn ir á mik il vægi þess að stofn veg ur í lands hlut an um verði byggð ur upp þannig að burð­ ar geta veg anna og ör yggi veg far enda verði full nægj andi. Mik il vægt er að bæta teng ing ar inn an lands hlut ans með teng ingu Snæ fells nes og Dala­ byggð ar um Skóg ar strönd. Tengi veg ir - dreif býli svæði - vega kerf ið Að al fund ur SSV skor ar á þing menn að hafa í huga við gerð nýrr ar vega á­ ætl un ar, að á með an fjár magn er ekki fyr ir hendi í breikk un Vest ur lands veg­ ar, þá verði því fjár magni sem sett er í ný fram kvæmd ir veitt í tengi­ og hér­ aðs vegi Vest ur lands, sem eru flest ir mal ar veg ir í mis mun andi á sig komu­ lagi. Svæð ið er dreif býlt og mik il þörf er á að end ur gera vegi og auka við slit­ lag. Mik il vægt er að bæta teng ingu við aðra lands hluta með teng ingu Borg ar­ fjarð ar braut ar að Þing völl um um Uxa­ hryggja leið. Um Norð vest ur kjör dæmi liggja um 39% (5.000 km) af heild ar vega kerfi lands ins. Þar af eru tengi veg ir 1.300 km og af þeim liggja um 500 km um Vest ur land. Til sam an burð ar má nefna að um Suð ur land liggja um 28% vega lands ins. Fjár magn til við halds verk efna Að al fund ur SSV bend ir á að fjár magn til við halds verk efna í vega gerð er ó við un andi. Vega kerfi sem hef ur ver­ ið byggt upp á síð ustu árum þarfn ast við halds og eru fjár mun ir til við halds­ verk efna eng an veg inn í sam ræmi við þörf ina. Smærri verk efni geta skil að meiru til byggð anna og at vinnu lífs ins. Við hald, vetr ar þjón usta og um ferð ar ör yggi Að al fund ur SSV á rétt ar við stjórn völd að huga að verk efn um sem tengj ast vetr ar þjón ustu. Við hald á vega kerf inu og vetr ar þjón usta verð ur að vera full­ nægj andi og má ekki koma nið ur á ör­ yggi veg far enda. Gera þarf úr bæt ur við hættu leg vega mót við stofn vegi á Vest ur landi. Reið veg ir Mik il vægt er að byggja upp og lag­ færa reið vegi á Vest ur landi í þágu íbúa, starfs manna tamn inga búa og ferða­ manna. Hesta mennska tengd ferða­ þjón ustu hef ur auk ist veru lega á síð­ ustu árum. Mik il vægt er að stýra um­ ferð hesta hópa bet ur m.a. með því að leggja reið leið ir sem liggja fjarri vél­ knú inni um ferð. Einnig er æski legt að út búa án inga staði bet ur úr garði en nú er gert, t.d. með góðu að haldi fyr­ ir hesta hópa. Veggirð ing ar Mik il vægt er að Vega gerð in girði bú fjár held ar girð ing ar með fram veg um lands ins og við haldi verði sinnt vegna ör ygg is veg far enda. Breiða fjarð ar ferj an Bald ur Að al fund ur SSV legg ur ríka á herslu á auk inn stuðn ing við rekst ur Breiða fjarð ar ferj unn ar Bald urs. Mik il vægt er með til­ liti til á stands vega, fisk flutn­ inga, ferða þjón ustu á svæð inu og rekst urs skóla úti bús Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga á Pat reks firði að tryggja á fram hald andi rekst ur ferj unn ar allt árið. Flug mála á ætl un Sam göngu nefnd SSV legg ur á herslu á mik il vægi við halds á flug völl um á Vest ur landi m.t.t. ör ygg is­ og þjálf un ar flugs. Fjar skipta mál Að al fund ur SSV ger ir kröfu um að tryggð verði auk in gæði netteng­ inga, sjón varps­ og út varps send­ inga á Vest ur landi í sam ræmi við stefnu mörk un fjar skipta á ætl un­ ar og að far síma þjón usta verði tryggð án und an tekn inga. Slak ar netteng ing ar, lé leg ar sjón varps­ send ing ar og ó full nægj andi GSM sam band stend ur víða í vegi fyr ir upp bygg ingu fyr ir tækja, sér stak­ lega í ferða þjón ustu og veik ir þar með bú setu. Á sum um svæð um þarf að end­ ur skil greina mark aðs svæði fjar­ skipta fyr ir tækja og auka þarf eft­ ir lit með gæð um netteng inga. Sam an tekt hef ur ver ið unn­ in á veg um SSV ­ þró un og ráð­ gjöf; ,,Á stand fjar skipta á Vest­ ur landi.“ Fjar skipti eru með­ al á herslu at riða í Sókn ar á ætl­ un 20/20 og er um að ræða sam­ an tekt sem beindi sjón um að á standi fjar skipta á Vest ur landi ­ sér stak lega í hin um dreifðu byggð um og lögð sé á hersla á fram tíð ar lausn ir. Nið ur stað an sýn ir að margt hafi á unn ist síð ustu ár en víða er langt í land með að netteng­ ing ar og önn ur fjar skipti séu við un andi. Marg ir stað ir njóta ekki þeirr ar lág marks net þjón­ ustu sem til skil in er í Fjar skipta­ á ætl un og víða úti á landi hef ur ,,mark að ur inn“ reynst ófær um að veita þá þjón ustu sem reikn­ að var með. Á lykt an ir frá að al fundi SSV í Stykk is hólmi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.