Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Síða 6

Skessuhorn - 05.12.2012, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Dóp uð í inn broti og á akstri LBD: Lög regl an í Borg ar­ firði og Döl um hand tók að­ far arnótt þriðju dags ins par sem var að koma að norð an á stolnu öku tæki. Hafði parið einnig brot ist inn í sum ar bú­ stað á leið inni og stolið það­ an ýms um mun um. Öku mað­ ur var tal inn ölv að ur og und­ ir á hrif um fíkni efna og far­ þeg inn var einnig út úr kort­ inu, að sögn lög reglu. Parið hafði lent útaf á stolna bíln­ um á leið inni að norð an en „hjálp sam ur" bóndi dreg ið bíl inn aft ur upp á veg inn. Þá var ann ar öku mað ur hand tek­ inn vegna akst ur und ir á hrif­ um fíkni efna um liðna helgi og sá reynd ist einnig vera með nokk ur grömm af kanna bis­ efn um fal in í bíln um. -þá Bald ur „á leið heim" SNÆ FELLS NES: For svars­ menn Vega gerð ar inn ar hafa gef ið út að við gerð á Herj­ ólfi ljúki um næstu helgi og Breiða fjarð ar ferj an Bald­ ur verði kom in til sigl inga á Breiða firð in um nk. mánu­ dag 10. des em ber, en þá verð­ ur Bald ur bú inn að leysa af í sigl ing um milli lands og Eyja í ná kvæm lega tvær vik ur. For­ svars menn sveit ar fé laga og fyr ir tækja við Breiða fjörð voru ekki sátt við að bíla­ og vöru flutn ing ar legð ust af yfir Breiða fjörð inn þenn an tíma. Með al þeirra er Ást hild ur Sturlu dótt ir bæj ar stjóri Vest­ ur byggð ar. Hún seg ir á stand­ ið hafa ver ið al var legt, bæði fyr ir í bú ana og ekki síst fyr ir­ tæk in sem treysta á sam göng­ ur Bald urs. -þá Stef án og Sig urð ur Már unnu BORG AR FJ: Nú er að al tví­ menn ingi Bridds fé lags Borg­ ar fjað ar lok ið. Mik il spenna var í lok in og höfðu efstu pör sæta skipti í tvígang í blá lok móts ins sl. mánu dag. Sig urð­ ur Már Ein ars son og Stef án Kalm ans son höfðu að end ingu sig ur eft ir að hafa leitt mót ið mest all an tím ann. Ann að sæt­ ið kom í hlut Lárus ar Pét urs­ son ar og Svein björns Eyj ólfs­ son ar en þeir voru 0,3% á eft ir höf uð paur un um. Þriðju urðu Sveinn Harð ar son og Ó laf­ ur Flosa son. Næsta mánu dag verð ur að al fund ur fé lags ins hald inn og hefst hann klukk an 19:57 og spila mennska fljót­ lega upp úr klukk an 20:00. Spil að ur verð ur ný liða­ Bötler­ tví menn ing ur þar sem ný lið­ ar af haust nám skeiði verða boðn ir vel komn ir. Föstu dag­ inn 14. des em ber verð ur svo hinn feiki skemmti legi jóla­ sveinatví menn ing ur fé lags ins og hefst hann að vanda klukk­ an 20:00. ij Á fundi bæj ar stjórn ar Akra nes kaup­ stað ar 12. júní í sum ar var sam þykkt að setja á stofn starfs hóp til að fara yfir bæj ar mála sam þykkt og skipu­ rit bæj ar ins og gera til lög ur til bæj­ ar stjórn ar um á kveðn ar breyt ing­ ar. Starfs hóp inn átti að skipa ein um full trúa frá hverju þeirra fjög urra fram boða sem sæti eiga í bæj ar­ stjórn en frá því var brugð ið þannig að sömu að il ar og sitja í bæj ar ráði tóku að sér hlut verk starfs hóps ins. Til lög ur starfs hóps ins voru kynnt­ ar á lok uð um fundi bæj ar stjórn ar þriðju dag inn 29. nóv em ber sl. og hlutu þær, sam kvæmt heim ild um Skessu horns, sam þykki að al full­ trúa í bæj ar stjórn og verða form­ lega af greidd ar á næsta fundi bæj ar­ stjórn ar sem fram fer í næstu viku. Sam kvæmt til lög um starfs hóps­ ins er gert ráð fyr ir tölu vert mikl­ um breyt ing um á nú ver andi skipu­ riti og horf ið frá ýms um breyt ing­ um sem að hluta til voru á kveðn­ ar í tíð meiri hluta Sjálf stæð is flokks á síð asta kjör tíma bili en að hluta til á þessu kjör tíma bili. Ljóst er að skipu lags breyt ing arn ar nú fela í sér upp sagn ir nokk urra starfs manna á bæj ar skrif stof um Akra nes kaup stað­ ar og var hlut að eig andi til kynnt um þær sl. föstu dag. Með al ann­ ars verð ur ný legt starf starfs manna­ og gæða stjóra lagt nið ur, starf tveggja verk efn is stjóra á Akra nes­ stofu verð ur einnig lagt nið ur, sem og Akra nes stofa sjálf, og þá verð ur skipu lags­ og um hverf is stofa færð und ir Fram kvæmda stofu. Loks má nefna að fjár mála legt eft ir lit verð ur eflt og Fjöl skyldu stofu deilda skipt í tvær deild ir. Helstu breyt ing ar Í grein ar gerð starfs hóps ins með til­ lög um sín um seg ir að helstu á lita­ efni sem hóp ur inn átti að skoða hafi ver ið skipu lag stofa inn an stjórn kerf is ins með til liti til nýrra og breyttra verk efna bæj ar skrif stof­ unn ar, fjölda full trúa í ráð um og at­ kvæð is rétt og hverj ir geti set ið þar, hlut verk Akra nes stofu og önn ur at­ riði sem varða til lög ur starfs hóps­ ins, svo sem laun bæj ar full trúa og þeirra er sitja í ráð um og nefnd um. Starfs hóp ur inn lagði því í níu tölu­ sett um lið um fram til lögu að breyt­ ing um: 1. Akra nes stofa verði lögð nið ur sem form leg stofa í skipu riti Akra­ nes kaup stað ar. Skip uð verði menn­ ing ar mála nefnd sem ann ist þann mála flokk sem áður var fal in stjórn Akra nes stofu. Skip uð verði sér stök stjórn yfir Byggða safn Akra ness og ná grenn is sem hafi yf ir stjórn á rekstri þeirr ar stofn un ar. 2. Störf verk efna stjóra Akra nes­ stofu og verk efna stjóra í at vinnu­ mál um verði lögð nið ur. Skil­ greint verði nýtt starf heiti þar sem þessi tvö störf verði sam ein uð í eitt stöðu gildi og starf ið aug lýst laust til um sókn ar. 3. Starf starfs manna­ og gæða­ stjóra verði lagt nið ur og verk efn­ in fal in for stöðu mönn um stofn ana og bæj ar skrif stofu. 4. Fjár mála legt eft ir lit í rekstri Akra nes kaup stað ar verði eflt, m.a. með skýrri að komu stjórn enda fjár­ mála að rekstri stofa. 5. Skipu lags­ og um hverf is stofa verði sam ein uð starf semi Fram­ kvæmda stofu. 6. Fjöl skyldu stofa verði deilda­ skipt, þannig að þar verði tvær deild ir, ann ars veg ar deild fyr ir fræðslu­ og æsku lýðs mál og hins veg ar deild fyr ir fé lags mál, öldr un­ ar mál og mál efni fatl aðra. 7. Lögð verði nið ur stjórn Tón­ list ar skól ans. 8. Starf semi þjón ustu­ og upp lýs­ inga deild ar verði færð und ir stjórn­ sýslu­ og fjár mál í skipu riti. 9. Að frá 1. jan ú ar 2013 hafi hver flokk ur (fram boð) í bæj ar­ stjórn Akra ness heim ild til að skipa á heyrn ar full trúa í þær fasta nefnd­ ir kaup stað ar ins sem við kom andi á ekki fyr ir kjör inn full trúa í, sbr 50. gr. sveit ar stjórn ar laga. Fasta nefnd­ ir Akra nes kaup stað ar verði skil­ greind ar sem eft ir far andi nefnd ir/ ráð: Bæj ar ráð, fjöl skyldu ráð, fram­ kvæmda ráð. Tryggt verði að minni­ hluti í bæj ar stjórn Akra ness eigi full trúa í stjórn Byggða safns Akra­ ness og ná grenn is og stjórn Höfða hjúkr un ar­ og dval ar heim il is svo og öðr um sam starfs nefnd um sem Akra nes kaup stað ur til nefn ir fleiri en einn full trúa í (á kvæð um þessa efn is og út færslu verði bætt í bæj­ ar mála sam þykkt þeg ar hún verð ur full frá geng in). Vilja dreifa á lagi á fleiri Í grein ar gerð með til lög unni seg­ ir m.a: „Nú er all nokk uð síð an að gerð ar voru veiga mikl ar breyt ing­ ar á skipu riti og bæj ar mála sam­ þykkt um kaup stað ar ins. Reynsla er því kom in á hvern ig til hef ur tek­ ist og þó að al mennt sé ekki heppi­ legt að gera ört viða mikl ar skipu­ lags breyt ing ar er á vallt nauð syn­ legt að laga skipu lag að nýj um að­ stæð um, verk efn um og við horf­ um. Stór um verk efna flokki, mál­ efn um fatl aðs fólks, er nú sinnt af bæn um og mál efni aldr aðra kunna að flytj ast til kaup stað ar ins inn­ an tíð ar. Vegna þessa kann að vera skyn sam legt að breyta skipu riti og innra starfi bæj ar skrif stof unn ar. Ljóst er að nú ver andi skipu lag fell­ ur ekki vel að póli tískri sam setn­ ingu í bæj ar stjórn inni, gef ur litl­ um minni hluta tak mörk uð völd og veld ur því að að al full trú ar í bæj­ ar stjórn þurfa að sitja í fleir um en einu ráði. Við þessu þarf að bregð­ ast, t.d. með því að gera vara full­ trú um kleift að sitja í ráð um til að dreifa á lagi á kjörna full trúa." Eiga eft ir að breyta bæj ar mála sam­ þykkt og fleiru Loks seg ir í grein ar gerð bæj ar­ ráðs að starfs hóp ur sá sem legg ur þess ar til lög ur fyr ir hafi ekki lok­ ið störf um sín um í sam ræmi við sam þykkt bæj ar stjórn ar, „en þyk ir rétt á þess um tíma punkti, að leggja fyr ir bæj ar stjórn til lögu sem snýr að nokkrum skil greind um skipu­ rits breyt ing um og einni breyt­ ingu á bæj ar mála sam þykkt. Starfs­ hóp ur inn mun síð an halda störf­ um sín um á fram á grund velli sam­ þykkt ar bæj ar stjórn ar og leggja til lög ur fyr ir bæj ar stjórn. Þar er átt við breyt ingu bæj ar mála sam­ þykkt ar, er ind is bréfa ráða og til­ lögu um launa kjör bæj ar full trúa og þeirra sem sitja í ráð um og nefnd­ um á veg um bæj ar ins. Starfs hóp­ ur inn hef ur fund að fram að þessu níu sinn um og ráð ið ráð um sín um. Fundi starfs hóps ins hafa einnig set ið bæj ar rit ari og bæj ar stjóri að hluta til.“ mm Rót tæk ar breyt ing ar á skipu riti og upp sagn ir hjá Akra nes kaup stað

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.