Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Side 11

Skessuhorn - 05.12.2012, Side 11
Árlegt jólaútvarp félagsmiðstöðvarinnar Óðals og N.F.G.B. verður sent út frá Óðali 10. – 17. desember frá kl. 10:00 - 23:00 alla dagana. Eins og undanfarin ár verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði. Fyrir hádegi verður útvarpað áður hljóðrituðum þáttum yngri bekkja grunnskólans en eftir hádegisfréttir og viðtal verða unglingarnir með sína þætti í beinni útsendingu. Undirbúningur á handritagerð fór fram í skólanum þar sem jólaútvarpið hefur verið tekið sem sérstakt verkefni í íslenskutímunum síðastliðin ár. Nú í ár er jólaútvarp Óðals 20 ára. Í tilefni tímamótanna ætlum við að senda út á laugardegi og sunnudegi líka en þá koma margir gestir í heimsókn sem tekið hafa þátt í útsendingum jólaútvarpsins í gegnum tíðina. Hafir þú lesandi góður tekið þátt og langar að vera með, endilega hafðu þá samband við Sissa í Óðali. Hápunktur fréttastofunnar verður eins og undanfarin ár „Bæjarmálin í beinni” föstudaginn 14. des. kl. 13.00 Von er á góðum gestum í fréttastofu þar sem málin verða rædd. Gestir verða úr atvinnulífinu, íþrótta- og menningargeiranum sem og sveit- astjórn. Náist ekki útsending í útvarpi er hægt er að hlusta á jólaútvarpið á netinu frá heimasíðu grunnskólans www.grunnborg.is og www.borgarbyggd.is. Þannig eiga allir að geta hlustað hérlendis sem erlendis. Mánudagur 10. des. Kl.10:00 Ávarp útvarpsstjóra Kl.11:00 1. og 2. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Húsráð Óðals og N.F.G.B. segir frá starfinu Kl.14:00 Flipphorn Anítu og Margrétar Aníta & Margrét Kl.15:00 Erlend jólalög Kristján & Magnús Kl.16:00 Grín og glens Hafrún Birta & Sóley Lind Kl.17:00 Beautiful þáttur Ásgrímur & Einar Kl.18:00 Prakkaranes Anna, Karen & Unnur Kl.19:00 Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Kl.20:00 Heimsendir Sandri & Hlöðver Kl.21:00 Litli kall og Stína Lilja Dís og Kristín Anna Kl.22:00 Danskar franskar Hrund, Ester Alda & Máni Þriðjudagur 11. des. Kl.10:00 3. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi Kl.11:00 4. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Kl.14:00 Jólin alla leið Alexandrea Rán & Delía Rut Kl.15:00 Spjallþáttur Elínar & Guðrúnar Kl.16:00 Yolo jóló Hörður Óli, Ísak & Sævar Kl.17:00 Svamparnir Sif, Jóna Jenný & Erla Björk Kl.18:00 Last eða lof Atli, Haukur & Viðar Kl.19:00 Létt jólatónlist tæknimenn í Óðali Kl.20:00 Nemendafélag Laugagerðisskóla Kl.21:00 Nemendafélag Laugagerðisskóla Kl.22:00 Tónlist í takt við tímann G. Máni, Diogo & Þórir Miðvikudagur 12. des. Kl.10:00 5. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi Kl.11:00 6. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Kl.14:00 Stórir fiskar Sigurður & Anja Kl.15:00 Stöngin inn Ísak Atli Kl.16:00 Ofurhetjur Bergþóra & Harpa Kl.17:00 Nemendafélag GBF Kleppjárnsreykjum Kl.18:00 Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Kl.19:00 Björgunarsveitin Klara Ósk & Hlín Kl.20:00 Bresk yfirtaka Ellen & Halldóra Kl.21:00 Atladín & Geiri í lampanum Þorgeir & Atli Kl.22:00 Jólastuð 2012 Guðmundur, Jorge & Ingi Fimmtudagur 13. des. Kl.10:00 7. bekkur Grunnskólans Í Borgarnesi Kl.11:00 1.-2. bekkur – þættir endurfluttir Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Kl.14:00 Hin hliðin Atli og Ísak Kl.15:00 Bræðurnir 3 Kári, Þórður Elí & Kristgeir Kl.16:00 Óvissuferðin Sif & Halldóra Kl.17:00 Nemendafélag GBF Varmalandi Kl.18:00 Nemendafélag GBF Varmalandi Kl.19:00 Létt jólatónlist Tæknimenn í Óðali Kl.20:00 Hjóla-róla-óla-jólasprell Unnur, Kristín & Inga Kl.21:00 Hvítt Toblerone Guðbjörg, Guðrún & Friðný Kl.22:00 Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar Föstudagur 14. des. Kl.10:00 Yngri bekkir - endurflutt Kl.11:00 Yngri bekkir - endurflutt Kl.12:00 Fréttir, veður og hádegisviðtal dagsins Kl.13:00 Bæjarmálin í beinni – Gestir í hljóðstofu Kl.14:00 Tónlist úr Borgarbyggð Tæknimenn í Óðali Kl.15:00 Hollráð húsmóðurinnar Sif, Ellen & Halldóra Kl.16:00 Jólasnjótittlingarnir Stefán, Bjarni & Húni Kl.17:00 Létt jólatónlist - undirbúningur lokahófs Kl.18:00 Létt jólatónlist - undirbúningur lokahófs Kl.19:00 Létt jólatónlist - undirbúningur lokahófs Kl. 20:00 Lokahóf jólaútvarpsins – Létt tónlist, grín, viðtöl og verðlaunaafhending Kl. 23:00 Dagskrálok Okkar frábæru heimasmíðuðu auglýsingar eru eitthvað sem enginn má missa af Takk fyrir stuðninginn og gleðileg jól Húsráð Óðals og N.F.G.B. Jólaútvarp Óðals 2012 20 ára

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.