Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Side 27

Skessuhorn - 05.12.2012, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Kirkjubraut 12 • 300 Akranes Sími: 431 4045 • netfang: hakot@hakot.is Hesthús til sölu Fasteignasalan Hákot auglýsir til sölu hesthúsið að Æðarodda 7, 117 fm hesthús í hesthúsahverfi Akurnesinga. Húsið er á 616 fm leigulóð. Um er að ræða hesthús byggt 1998 með góðu gerði. Húsið skiptist í 9 stíur (ómáluð gólf, steyptar stíur með niðurföllum, klætt í loft), Geymslu (málað gólf, útgangur í austur, óklætt loft), Kaffistofu (málað gólf, innrétting), Forstofa (málað gólf, hnakka/fata geymsla, fatahengi) og lítið salerni (málað gólf). Hús fyrir 18 hesta. Kynt með rafmagni. Steypt hús. Klætt að utan með bárujárni. Verð kr. 12.000.000 Fasteignasalan Hákot - www.hakot.is Daníel Rúnar Elíasson GSM: 899-4045 Netfang : daniel@hakot.is Verslunin Hrund Ólafsbraut 55 Ólafsvík • Sími 436 1165 JÓLAVÖRUR MIKIÐ ÚRVAL Alvar Aalto vasarnir í mörgum litum Ittala stjakar og skálar Vörur frá Sia Jólaóróinn 2012 frá Georg Jensen og fallegu jólavörurnar frá Rosenthal Opið alla virka daga frá kl. 14.00 – 18.00. Laugardaga frá kl. 13.00 – 17.00 Verið velkomin S K E S S U H O R N 2 01 2 Dag ný Rún Þor gríms dótt ir er 17 ára göm ul, fædd og upp al in í Stykk is hólmi. Hún stund ar nú nám í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga og er á öðru ári á fé lags fræði braut. Dag ný lærði ung að prjóna og hef­ ur gert mik ið af því á samt því að sauma ým is legt. „Það er mis jafnt hvað ég hef ver ið að prjóna. Ég á kvað tveim ur dög um fyr ir brúð­ kaup bróð ur míns að mig vant­ aði erm ar við kjól inn minn og þá prjónaði ég þær. Ann ars hef ég mest prjón að lopa peys ur og hef gert al­ veg hell ing af þeim," seg ir Dag ný sem þrátt fyr ir það hef ur ein ung is prjón að eina flík á sig sjálfa. Lærði að sauma og prjóna af ömmu sinni Dag ný lærði ung að prjóna og sauma. „Amma kenndi mér þetta bæði. Hún var sauma kenn ari í Stykk is hólmi og þeg ar ég var fjög­ urra ára fékk ég fyrst að prófa að prjóna. Þá var ég alltaf að leika mér hjá henni við að prófa að sauma og prjóna. Fyrsta húfu band ið prjón­ a ði ég fjög urra ára," seg ir Dag­ ný. „Í saum um í skól an um þeg ar ég var yngri var ég á fullu bæði að prjóna og sauma og á með an hin­ ir voru að remb ast við að gera einn ull ar sokk var ég að gera lopa peys ur og kjóla. Ég not aði einu sinni enda sem ég átti frá öðru sem ég hafði ver ið að gera til að prjóna marg lita húfu fyr ir mömmu. Ég þæfði hana líka og hún er svo gott sem skot­ held. Ég hef ekk ert lært prjóna skap nema í grunn skóla en ég hef feng ið prjóna­ og sauma bæk ur í jóla gjaf­ ir," seg ir Dag ný. Hún hef ur prjón að mik ið á aðra en ekki föt fyr ir sig sjálfa. „Ég á kvað að prófa að prjóna peysu á Chi hu ahua hund sem er á heim il­ inu en hon um lík aði nú ekki vel við það og fraus bara, þannig að hún er ó not uð. Kannski fær hund ur inn hjá ömmu minni að prófa hana. Þetta er minnsta peys an sem ég hef gert og ég byrj aði með ein ung is átta lykkj ur. Ég hef nú gert peys ur á börn líka, var að passa tvo stráka sem ég prjón a ði peys ur á. Ég hef að al lega ver ið að prjóna á aðra og ég held að ermarn ar séu eina flík in sem ég hef prjón að á sjálfa mig. Ég byrj aði einu sinni á lopa peysu fyr ir mig en fékk ann að verk efni og setti mína peysu á bið," seg ir Dag ný. Hef ur einnig gam an „stráka hlut um" Dag ný er í tveim ur vinn um, á Olís og hjá Fimm fisk um, á samt því að sinna námi og á huga mál um. Hún hef ur þétt mót að ar hug mynd ir um hvað hún vilji gera í fram tíð inni og hægt er að segja að þær séu ekki hefð bundn ar. „Draum ur inn hef ur alltaf ver ið að læra bif véla virkj un, fata hönn un og svo að verða söngv­ ari þeg ar ég verð eldri. Það hef­ ur mik ið ver ið hleg ið að mér fyr­ ir þetta og ég hef ver ið spurð hvort ég ætli að hanna föt sem eru út öt uð í olíu? Ég stefni alla vega á að læra bif véla virkj un og fata hönn un. Þetta er eitt hvað sem mig hef ur alltaf lang að að gera, að prjóna og sauma og ég byrj aði snemma. Hann aði og saum aði til dæm is ferm ing ar kjól­ inn minn með hjálp frá ömmu. Bróð ir minn er bif véla virki og ég keypti mér bíl sem vant aði vél­ ina og fleira í. Bróð ir inn fann vél fyr ir mig og lét hana í og ég hjálp­ aði hon um við að gera bíl inn upp. Síð an er ég alltaf á kross ara eða fjór hjól inu. Ég er ný bú in að selja krossar ann minn vegna þess að ég slas aði mig á öxl. Ég sé mik ið eft­ ir hon um því þetta var skemmti legt tæki og hafði mikla sál. Ég á lík lega eft ir að fá mér ann an kross ara. Ég er mjög tví skipt ur per sónu leiki. Eft ir að hafa ver ið úti að hjóla kem ég kannski heim á kvöld in og fer að prjóna. Ég er þannig fyr ir stráka­ hlut ina líka. Ég sit oft fyr ir fram an sjón varp ið, horfi á þætti og prjóna enda laust," seg ir hún. Nóg að gera Dag ný er eins og áður hef ur kom­ ið fram í skóla og er sam hliða nám­ inu að taka á fanga sem nýt ast henni í því sem hún stefn ir að. „Ég er að taka á fanga í FSN sem nýt ast mér í að læra nudd. Ég stefni á að klára það eft ir út skrift. Eft ir það lang­ ar mig að læra bif véla virkj un og fara svo í fata hönn un ar nám. Eft­ ir það lang ar mig í fé lags ráð gjafa­ nám, eða eitt hvað svo leið is. Svona er á ætl un in mín, ætli ég verði ekki bara alla ævi í skóla," seg ir Dag ný, hlær og bæt ir við: „Það er alla vega margt á á ætl un." sko Ætl ar að verða bif véla virki og fata hönn uður Rætt við Dag nýju Rún Þor gríms dótt ur í Stykk is hólmi Dag ný Rún Þor gríms dótt Ir Matt í as bróð ir henn ar Dag nýj ar er hér í peysu sem hún prjón a ði á hann. Bósa lík aði illa við að vera sett ur í peys una sem Dag ný prjón a ði á hann. Þessa peysu prjón a ði Dag ný á ann an bróð ir sinn, Haf þór. Hún seg ist vera um viku að prjóna eina peysu Handverk og list á Vesturlandi

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.