Skessuhorn - 24.04.2013, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 17. tbl. 16. árg. 24. apríl 2013 - kr. 600 í lausasölu
Bláa kortið
borgar sig
Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda
fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér
aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu
sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins.
Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó,
á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt,
bensíni og ýmsum viðburðum.
Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is.
N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R
Það fæst í Kaupfélaginu
Sími: 430-5500
www.kb.is
Hvíldarstólar
Tau- eða
leðurklæddir
Opið virka daga 13-18
Margt önn um kaf ið fólk á það til að taka vinn una með sér heim. Ró bert Arn ar Stef áns son nátt úru fræð ing ur í Stykk is hólmi er þar eng in und an tekn ing. Ró bert aumkaði
sér ný ver ið yfir súlu, sem lent hafði í grút við Kolgrafa fjörð. Tók hann fugl inn með heim og setti í sápu bað og hlúði að hon um. Svo vel vildi til að nóg var til af síld á heim
il inu eft ir vet ur inn og naut því súl an góðs at læt is. Heim il is kött ur inn er eðli máls ins sam kvæmt var um sig þeg ar svo stór að komu fugl er sest ur að á heim il inu og held ur
sig í hæfi legri fjar lægð. Ljósm. Menja von Schma len see.
Kos ið á laug ar dag inn - val ið stend ur
um tólf fram boðs lista
Yf ir kjör stjórn í Norð vest ur kjör
dæmi stað festi ný ver ið að tólf
fram boðs list ar eru gild ir í kjör
dæm inu fyr ir al þing is kosn ing
arn ar sem fram fara næst kom
andi laug ar dag, 27. apr íl. Þetta
eru: Björt fram tíð, Dög un, Flokk
ur heim il anna, Fram sókn ar flokk
ur, Hægri græn ir, Lands byggð
ar flokk ur inn, Lýð ræð is vakt in,
Pírat ar, Regn bog inn, Sam fylk
ing, Sjálf stæð is flokk ur og Vinstri
hreyf ing in grænt fram boð. Sam
tals eru 192 ein stak ling ar á þess
um fram boðs list um. Í allt eru 15
fram boðs list ar í boði á land inu,
en fjór ir þeirra bjóða ekki fram í
öll um kjör dæm um. Á kjör skrá á
land inu eru 237.957 en þar af eru
21.340 hér í NV kjör dæmi. Frá
al þing is kosn ing un um 2009 hef ur
fjölg að um 47 ein stak linga á kjör
skránni í NV.
Rík arð ur Más son fyrr ver andi
sýslu mað ur á Sauð ár króki er sem
fyrr for mað ur yf ir kjör stjórn ar í
Norð vest ur kjör dæmi. Rík arð ur
seg ir að taln ing at kvæða fari að
þessu sinn fram á Hót el Borg ar
nesi. Fyrstu töl ur verða birt ar um
klukk an 23 á laug ar dags kvöld ið,
eða um klukku tíma eft ir að síð
ustu kjör stöð um hef ur ver ið lok
að. Verða fyrstu töl ur lesn ar upp
í kosn inga sjón varpi Rík is sjón
varps ins. „Auk yf ir kjör stjórn ar
munu 1820 taln ing ar menn starfa
við taln ingu at kvæða auk allt að
24 um boðs manna fyr ir fram boðs
listana. Taln ing ar fólk mun loka
sig af klukk an 20 um kvöld ið og
hefja flokk un kjör seðla og fer
eng inn það an út fyrr en kjör stöð
um hef ur ver ið lok að klukk an 22,
en þá fyrst hefst taln ing at kvæða.
Við mun um um miðj an laug ar
dag skipta út kjör köss um í stærstu
kjör deild un um; á Akra nesi, Borg
ar nesi, Blöndu ósi og Sauð ár króki
og byrj um á að telja at kvæði frá
þess um stöð um," sagði Rík arð
ur í sam tali við Skessu horn. Fyr ir
fjór um árum stóð taln ing at kvæða
til klukk an sjö um morg un inn og
lauk vinnu við yf ir ferð út strik ana
laust eft ir há deg ið á sunnu deg in
um. Taln ing ar fólki bíð ur því langt
og strangt verk efni við að flokka
og telja ó venju lega stóra kjör seðla
í ljósi þess að fram boð in hafa
aldrei ver ið fleiri.
Í Skessu horni í dag er ít ar leg
um fjöll un um kom andi kosn ing
ar. Spurn ing ar eru lagð ar fyr ir
odd vita flokk anna tólf sem bjóða
hér fram, sveit ar stjór ar eru spurð
ir á lits um brýn ustu hags muna mál
þeirra svæða og þá er á fjórða tug
penna greina aft ar lega í blað inu
frá stuðn ings mönn um fram boða
og fram bjóð end um sjálf um.
mm