Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Síða 13

Skessuhorn - 24.04.2013, Síða 13
13MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 FYRIR FÓLKIÐ Í LANDINU FJÖLBREYTT ATVINNULÍF; FISKUR, FERÐAMENN OG ROKK „ – ÞESS VEGNA KÝS ÉG VG“ GUÐMUNDUR M. KRISTJÁNSSON HAFNARSTJÓRI ÍSAFJARÐARBÆJAR OG STJÓRNARFORMAÐUR ROKKHÁTÍÐARINNAR ALDREI FÓR ÉG SUÐUR STYRKIR TIL MARKAÐSSETNINGAR OG NÝSKÖPUNAR Í FERÐAÞJÓNUSTU Á VESTURLANDI Framkvæmdaráð sóknaráætlunar Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem bæta markaðssetningu og auka nýsköpun í ferðaþjónustu á Vesturlandi. Til ráðstöfunar í verkefnið eru 5 mkr. og er fyrirhugað að veita 2- 3 mkr. styrki til fyrirtækja eða einstaklinga með áhugaverð verkefni á þessu sviði. Gert er ráð fyrir að umsækjandi leggi á móti jafn háa fjárhæð til verkefnisins og sá styrkur sem veittur verður. Skila þarf inn umsókn með lýsingu á verkefninu, grófri áætlun um hversu mörg störf það getur skapað ásamt tímasetningu um framvindu. Umsókn skal skila á rafrænu formi til Atvinnuráðgjafar Vesturlands á netfangið ssv@ssv.is, eigi síðar en föstudaginn 10. maí n.k., en nánari upplýsingar veitir Ólafur Sveinsson í síma: 892-3208. Til vara 433-2312 STYRKIR TIL AUKINNAR FRAMLEIÐNI Í MATVÆLAIÐNAÐI Á VESTURLANDI Framkvæmdaráð sóknaráætlunar Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem auka framleiðni í matvælaiðnaði á Vesturlandi. Til ráðstöfunar í verkefnið eru 5 mkr. og er fyrirhugað að veita 2- 3 mkr. styrki til fyrirtækja eða einstaklinga með áhugaverð verkefni á þessu sviði. Gert er ráð fyrir að umsækjandi leggi á móti jafn háa fjárhæð til verkefnisins og sá styrkur sem veittur verður. Skila þarf inn umsókn með lýsingu á verkefninu, grófri áætlun um hversu mörg störf það getur skapað ásamt tímasetningu um framvindu. Umsókn skal skila á rafrænu formi til Atvinnuráðgjafar Vesturlands á netfangið ssv@ssv.is, eigi síðar en föstudaginn 10. maí n.k., en nánari upplýsingar veitir Ólafur Sveinsson í síma: 892-3208. Til vara: 433-2312 S K E S S U H O R N 2 01 3 Víða um land ið snjó aði að far arnótt sl. mið viku dags og var víða t.d. á Faxa flóa­ og Breiða fjarð ar svæð inu vetr ar legt um að lit ast. Snjór náði þá suð ur fyr ir Hafn ar fjall en snjó­ laust var á Akra nesi. Með fylgj andi mynd tók Björn Hún bogi Sveins­ son ljós mynd ari fyr ir Skessu horn af Snorra laug í Reyk holti sl. mið­ viku dags morg un, en þar var þá 17 sentí metra jafn fall inn snjór. Höfðu Reyk hylt ing ar á orði að það hefði aldrei far ið svo að vet ur inn gleymdi þeim al veg, en Borg ar fjarð ar hér að hef ur ver ið hvað snjó léttasta svæði lands ins í vet ur. mm Sautján sentimetra jafn fall inn snjór

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.